Twitter um leikinn: „Spyrjið Gumma krefjandi spurninga og hættið þessari meðvirkni“ Smári Jökull Jónsson skrifar 14. janúar 2023 22:06 Stuðningsmenn Íslands voru fjölmennir og háværir í Kristianstad. Vísir/Vilhelm Eins og venjulega voru margir sem tjáðu sig um íslenska landsliðið á Twitter á meðan á landsleiknum gegn Ungverjum stóð. Hér má sjá allt það helsta. Stemningin var gríðarlega góð í Kristianstad þar sem Stefán Árni Pálsson og Henry Birgir Gunnarsson eru. Stressið að ná öðru leveli. Við eigum salinn og strákarnir virka í geggjuðum fíling. pic.twitter.com/ZofIiJhyzi— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 14, 2023 Það er mayhem í Kristianstad. Þetta er dásamleg bilun. pic.twitter.com/MYf6P6fOuD— Henry Birgir (@henrybirgir) January 14, 2023 Sérfræðingurinn Arnar Daði bauð í handboltaveislu. Sérfræðingurinn býður í veislu. pic.twitter.com/RQ4vLxHJ9F— Arnar Daði (@arnardadi) January 14, 2023 Það eru ekki allir brjálæðislega peppaðir. Hef smá gaman af því þegar Ísland er að keppa en tengi ekki við fólk sem öskrar, málar sig í fánalitum, fagnar í tryllingi og tekur þátt í víkingaklappinu. Er ekki hægt að vera með aðra útsendingu fyrir okkur sem erum smá spennt?— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) January 14, 2023 Leikurinn fór svo af stað og Ísland byrjaði af krafti. Shit hvað Bjarki Már er góður! #hmruv— Gústi (@gustibje) January 14, 2023 Elvar Örn byrjaður á óskráðum, fljúgandi stoðsendingum aftur fyrir sig á markvörð sem skorar. Ótrúlegur leikmaður.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2023 Línumaður ungverja er tröllvaxinn. Ýmir (sem er enginn smástrákur) lítur út eins og einhver táningsrengla við hliðina á honum! #hmruv— Ragga Agustsdottir (@raggaagusts) January 14, 2023 Með þessu áframhaldandi endar Björgvin Páll sem markahæsti maður mótsins! #handbolti #hmruv23— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 14, 2023 Þessi skot hjá Elliða eru yfirnáttúruleg, hélt að þetta færi langt yfir #hmruv #hmruv23— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) January 14, 2023 Fyrri hálfleikurinn var góður hjá íslenska liðinu. Iceland vs Hungary xG at halftime 17 (14.4)- 12 (14.2) PER: 77.3% vs 50.0%#hmruv #ICEHUN #handball2023— HBStatz (@HBSstatz) January 14, 2023 Maður leiksins að mínu mati pic.twitter.com/cY3fP7wH9B— Kjartan Vído (@VidoKjartan) January 14, 2023 Stúkan hálftóm í byrjun seinni hálfleiks eru Íslendingar enn í röðini á barinn? #hmruv— Elísabet Ýr (@elisabetyr203) January 14, 2023 Jújú ég spila alveg fyrir Val en ég er samt alltaf clutch fyrir þetta landslið mitt pic.twitter.com/fqUp4bWK8E— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2023 Ekki margir sem vita það en þessar starfa sem handboltadómarar í dag #hmruv pic.twitter.com/fb3Hv6BDq1— Hemúllinn (@arnarsnaeberg) January 14, 2023 Í seinni hálfleik... Bjarki er bara svindlkall á þessu móti— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) January 14, 2023 Ekki segja það.Ekki segja það.Ekki segja það.Slæmi kaflinn Ekki segja Guðjóni Val það allavega — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2023 When looking at and listening to the amazing Icelandic fans, it makes me sad to think about the fact that they don t have a modern multi arena on the beautiful island!Build a new one ASAP!#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 14, 2023 Ó þessir mörgu misstu boltar #hmruv— Ragga Agustsdottir (@raggaagusts) January 14, 2023 Svakalega dýrt rafmagnið þarna í Svíþjóð #hmruv pic.twitter.com/FcNbGcMiyz— Aldís Mjöll (@AldisMjoll) January 14, 2023 Búin að stress borða heilan pakka af finn crisps snakki á síðustu tíu mín #hmruv— Þorbjörg (@thorbjorgmatt) January 14, 2023 Fyrirliðinn og þjálfarinn þurfa að taka þetta á sig.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2023 Eftir leik voru landsmenn svekktir með úrslitin. Munið þið þegar Covid rúllaði liðinu? Svo var framlengt við Gumma.Já ég er pirraður.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 14, 2023 Þetta er og var algjört klúður. Yfirspenna varð okkur að falli. Lykilmenn höfðu ekki orku. Því miður. Nú er það næsta mál.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2023 3-11 síðustu 18 mínúturnar. Eigum að vera með breidd. Sem var ekkert notuð. Nú væri fínt ef RÚV kæmi með RÚV appið.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) January 14, 2023 In game management Enn opið á 8- liða en þurfum að vinna helvítis Svíana. Hausinn uuuuupp!— Theódór Ingi Pálmason (@TeddiPonza) January 14, 2023 Pailful pic.twitter.com/hEp4OEAOki— HBStatz (@HBSstatz) January 14, 2023 Jæja vinir gerið mér greiða @RanieNro & @thorkellg - spyrjið nú Gumma Gumm krefjandi spurninga og hættið þessari meðvirkni. Afhverju róterar hann ekkert liðinu? Hvorki í leik 1 né núna. Lykilmenn eru búnir á því þegar á reynir. Hvað er málið???— Arnar Daði (@arnardadi) January 14, 2023 Breiddin í liðinu, rosaleg.— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 12, 2023 Engar áhyggjur! Við spörkum upp hurðinni í fyrramálið og tölum hreina íslensku. @hrafnkellfreyr - @Joimar - @arnarsveinn verða gestir og @fusi69 verður í símaviðtali!— Handkastið (@handkastid) January 14, 2023 Ungverjaland spilaði á 14 leikmönnum en við 9 manns! GUMMI #hmruv @logigeirsson— Inga Kristjansdottir (@ingak85) January 14, 2023 Og íslenska þjóðin er að brotlenda harkalega, búinn að afbóka Tene ferðina... #hmruv— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) January 14, 2023 HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 22:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 28-30 | Ungverjagrýlan lifir enn Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilaði rassinn all svakalega úr buxunum þegar það tapaði fyrir Ungverjalandi, 28-30, í öðrum leik sínum í D-riðli á HM í handbolta. 14. janúar 2023 21:20 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Sport Fleiri fréttir „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Sjá meira
Stemningin var gríðarlega góð í Kristianstad þar sem Stefán Árni Pálsson og Henry Birgir Gunnarsson eru. Stressið að ná öðru leveli. Við eigum salinn og strákarnir virka í geggjuðum fíling. pic.twitter.com/ZofIiJhyzi— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 14, 2023 Það er mayhem í Kristianstad. Þetta er dásamleg bilun. pic.twitter.com/MYf6P6fOuD— Henry Birgir (@henrybirgir) January 14, 2023 Sérfræðingurinn Arnar Daði bauð í handboltaveislu. Sérfræðingurinn býður í veislu. pic.twitter.com/RQ4vLxHJ9F— Arnar Daði (@arnardadi) January 14, 2023 Það eru ekki allir brjálæðislega peppaðir. Hef smá gaman af því þegar Ísland er að keppa en tengi ekki við fólk sem öskrar, málar sig í fánalitum, fagnar í tryllingi og tekur þátt í víkingaklappinu. Er ekki hægt að vera með aðra útsendingu fyrir okkur sem erum smá spennt?— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) January 14, 2023 Leikurinn fór svo af stað og Ísland byrjaði af krafti. Shit hvað Bjarki Már er góður! #hmruv— Gústi (@gustibje) January 14, 2023 Elvar Örn byrjaður á óskráðum, fljúgandi stoðsendingum aftur fyrir sig á markvörð sem skorar. Ótrúlegur leikmaður.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2023 Línumaður ungverja er tröllvaxinn. Ýmir (sem er enginn smástrákur) lítur út eins og einhver táningsrengla við hliðina á honum! #hmruv— Ragga Agustsdottir (@raggaagusts) January 14, 2023 Með þessu áframhaldandi endar Björgvin Páll sem markahæsti maður mótsins! #handbolti #hmruv23— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 14, 2023 Þessi skot hjá Elliða eru yfirnáttúruleg, hélt að þetta færi langt yfir #hmruv #hmruv23— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) January 14, 2023 Fyrri hálfleikurinn var góður hjá íslenska liðinu. Iceland vs Hungary xG at halftime 17 (14.4)- 12 (14.2) PER: 77.3% vs 50.0%#hmruv #ICEHUN #handball2023— HBStatz (@HBSstatz) January 14, 2023 Maður leiksins að mínu mati pic.twitter.com/cY3fP7wH9B— Kjartan Vído (@VidoKjartan) January 14, 2023 Stúkan hálftóm í byrjun seinni hálfleiks eru Íslendingar enn í röðini á barinn? #hmruv— Elísabet Ýr (@elisabetyr203) January 14, 2023 Jújú ég spila alveg fyrir Val en ég er samt alltaf clutch fyrir þetta landslið mitt pic.twitter.com/fqUp4bWK8E— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2023 Ekki margir sem vita það en þessar starfa sem handboltadómarar í dag #hmruv pic.twitter.com/fb3Hv6BDq1— Hemúllinn (@arnarsnaeberg) January 14, 2023 Í seinni hálfleik... Bjarki er bara svindlkall á þessu móti— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) January 14, 2023 Ekki segja það.Ekki segja það.Ekki segja það.Slæmi kaflinn Ekki segja Guðjóni Val það allavega — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2023 When looking at and listening to the amazing Icelandic fans, it makes me sad to think about the fact that they don t have a modern multi arena on the beautiful island!Build a new one ASAP!#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 14, 2023 Ó þessir mörgu misstu boltar #hmruv— Ragga Agustsdottir (@raggaagusts) January 14, 2023 Svakalega dýrt rafmagnið þarna í Svíþjóð #hmruv pic.twitter.com/FcNbGcMiyz— Aldís Mjöll (@AldisMjoll) January 14, 2023 Búin að stress borða heilan pakka af finn crisps snakki á síðustu tíu mín #hmruv— Þorbjörg (@thorbjorgmatt) January 14, 2023 Fyrirliðinn og þjálfarinn þurfa að taka þetta á sig.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2023 Eftir leik voru landsmenn svekktir með úrslitin. Munið þið þegar Covid rúllaði liðinu? Svo var framlengt við Gumma.Já ég er pirraður.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 14, 2023 Þetta er og var algjört klúður. Yfirspenna varð okkur að falli. Lykilmenn höfðu ekki orku. Því miður. Nú er það næsta mál.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2023 3-11 síðustu 18 mínúturnar. Eigum að vera með breidd. Sem var ekkert notuð. Nú væri fínt ef RÚV kæmi með RÚV appið.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) January 14, 2023 In game management Enn opið á 8- liða en þurfum að vinna helvítis Svíana. Hausinn uuuuupp!— Theódór Ingi Pálmason (@TeddiPonza) January 14, 2023 Pailful pic.twitter.com/hEp4OEAOki— HBStatz (@HBSstatz) January 14, 2023 Jæja vinir gerið mér greiða @RanieNro & @thorkellg - spyrjið nú Gumma Gumm krefjandi spurninga og hættið þessari meðvirkni. Afhverju róterar hann ekkert liðinu? Hvorki í leik 1 né núna. Lykilmenn eru búnir á því þegar á reynir. Hvað er málið???— Arnar Daði (@arnardadi) January 14, 2023 Breiddin í liðinu, rosaleg.— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 12, 2023 Engar áhyggjur! Við spörkum upp hurðinni í fyrramálið og tölum hreina íslensku. @hrafnkellfreyr - @Joimar - @arnarsveinn verða gestir og @fusi69 verður í símaviðtali!— Handkastið (@handkastid) January 14, 2023 Ungverjaland spilaði á 14 leikmönnum en við 9 manns! GUMMI #hmruv @logigeirsson— Inga Kristjansdottir (@ingak85) January 14, 2023 Og íslenska þjóðin er að brotlenda harkalega, búinn að afbóka Tene ferðina... #hmruv— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) January 14, 2023
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 22:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 28-30 | Ungverjagrýlan lifir enn Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilaði rassinn all svakalega úr buxunum þegar það tapaði fyrir Ungverjalandi, 28-30, í öðrum leik sínum í D-riðli á HM í handbolta. 14. janúar 2023 21:20 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Sport Fleiri fréttir „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Sjá meira
Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 22:00
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 28-30 | Ungverjagrýlan lifir enn Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilaði rassinn all svakalega úr buxunum þegar það tapaði fyrir Ungverjalandi, 28-30, í öðrum leik sínum í D-riðli á HM í handbolta. 14. janúar 2023 21:20