„Allt sem hrunið gat hrundi og ég get ekki lýst því hvað ég er svekktur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. janúar 2023 21:48 Bjarki skoraði níu mörk í kvöld. Vísir/Vilhelm Bjarki Már Elísson var að vonum niðurlútur eftir tveggja marka tap Íslands fyrir Ungverjalandi, 28-30. Íslendingar voru yfir nánast allan leikinn en Ungverjar voru sterkari undir lokin og skoruðu síðustu fim mörk leiksins. „Mér líður hræðilega. Ég átta mig ekki almennilega á því hvernig þetta gerðist í seinni hálfleik. Mér finnst við oft lenda í þessari stöðu, þegar þeir eiga engin svör og við erum að keyra yfir þá en svo gefum við of mikið eftir,“ sagði Bjarki Már. „Svo stendur ekki steinn yfir steini í lokin. Við förum með dauðafæri og hleypum þeim alltof nálægt í sókninni. Allt sem hrunið gat hrundi og ég get ekki lýst því hvað ég er svekktur.“ Bjarki segir ýmislegt hafa orðið til þess að Ungverjar sneru dæminu sér í vil. „Það klikkaði bara allt. Við hættum að fara út í þá í vörninni og hættum að hlaupa. Við fengum alltaf auðveld mörk úr hraðaupphlaupum þegar við keyrðum. Svo brotnaði þetta því við klikkuðum á 3-4 dauðafærum í röð. Það dró úr okkur tennurnar,“ sagði Bjarki Már. „Ég trúi því ekki að við höfum klúðrað þessu fyrir stuðningsmönnunum okkar að eiga fullkomið kvöld í Kristianstad. Kannski er þetta of dramatískt. En úff, ég veit ekki hvað ég á að segja.“ Viðtalið við Bjarka Má má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal - Bjarki Már eftir Ungverjaland HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Ungverjum: Draumur í fyrri breyttist í martröð í lokin Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveggja marka mun á móti Ungverjum, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 21:32 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
„Mér líður hræðilega. Ég átta mig ekki almennilega á því hvernig þetta gerðist í seinni hálfleik. Mér finnst við oft lenda í þessari stöðu, þegar þeir eiga engin svör og við erum að keyra yfir þá en svo gefum við of mikið eftir,“ sagði Bjarki Már. „Svo stendur ekki steinn yfir steini í lokin. Við förum með dauðafæri og hleypum þeim alltof nálægt í sókninni. Allt sem hrunið gat hrundi og ég get ekki lýst því hvað ég er svekktur.“ Bjarki segir ýmislegt hafa orðið til þess að Ungverjar sneru dæminu sér í vil. „Það klikkaði bara allt. Við hættum að fara út í þá í vörninni og hættum að hlaupa. Við fengum alltaf auðveld mörk úr hraðaupphlaupum þegar við keyrðum. Svo brotnaði þetta því við klikkuðum á 3-4 dauðafærum í röð. Það dró úr okkur tennurnar,“ sagði Bjarki Már. „Ég trúi því ekki að við höfum klúðrað þessu fyrir stuðningsmönnunum okkar að eiga fullkomið kvöld í Kristianstad. Kannski er þetta of dramatískt. En úff, ég veit ekki hvað ég á að segja.“ Viðtalið við Bjarka Má má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal - Bjarki Már eftir Ungverjaland
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Ungverjum: Draumur í fyrri breyttist í martröð í lokin Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveggja marka mun á móti Ungverjum, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 21:32 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Ungverjum: Draumur í fyrri breyttist í martröð í lokin Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveggja marka mun á móti Ungverjum, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 14. janúar 2023 21:32