Fór að sofa 27-0 yfir en vaknaði við það að Chargers hefðu tekið Ísland á þetta Stefán Árni Pálsson skrifar 16. janúar 2023 10:00 Elliði Snær Viðarsson hefur átt betri daga en þegar Ísland tapaði fyrir Ungverjum. Vísir/vilhelm „Þetta var ótrúlega svekkjandi og það var mjög leiðinlegt í gær ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, fyrir æfingu landsliðsins í Kristianstad í gær. Ísland mætir Suður-Kóreu klukkan 17:00 á HM í dag. Hann segist hafa verið í vandræðum með að sofna eftir tapið gegn Ungverjum. „Ég var að horfa á mína menn í L.A. Chargers og þeir voru komnir í 27-0 þegar ég fer að sofa. Svo vakna ég og þeir tóku bara Ísland á þetta og töpuðu 31-30 þannig að morguninn var ekkert frábær heldur. Það eina góða við laugardaginn var að United vann,“ segir Elliði sem er mikill aðdáandi NFL-liðsins sem féll úr leik í úrslitakeppninni um helgina. Elliði segir að markmið íslenska landsliðsins hafi ekkert breyst eftir tapið gegn Ungverjum. „Við eigum alveg okkar sénsa enn þá inni og þurfum bara að vinna restina af leikjunum. Við ætluðum svo sem ekkert að tapa neinum leik á þessu móti en það eru bara áfram sömu markmið, bara upp með hausinn og áfram gakk.“ Elliði hefur vakið mikla athygli hér á mótinu fyrir skot hans frá miðju í autt markið þar sem hann snýr boltanum niður í áttina að markinu. „Við vorum aðeins byrjaðir að reyna þetta hjá ÍBV úr fríköstum til að reyna ná boltanum yfir vegginn. Svo þegar allir byrjuðu að reyna spila 7 á 6 þá fannst mér þetta sniðugt,“ segir Elliði en hér að neðan má sjá viðtalið við hann í heild sinni. Klippa: Fór að sofa 27-0 yfir en vaknaði við það að Chargers hefðu tekið Ísland á þetta HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Hann segist hafa verið í vandræðum með að sofna eftir tapið gegn Ungverjum. „Ég var að horfa á mína menn í L.A. Chargers og þeir voru komnir í 27-0 þegar ég fer að sofa. Svo vakna ég og þeir tóku bara Ísland á þetta og töpuðu 31-30 þannig að morguninn var ekkert frábær heldur. Það eina góða við laugardaginn var að United vann,“ segir Elliði sem er mikill aðdáandi NFL-liðsins sem féll úr leik í úrslitakeppninni um helgina. Elliði segir að markmið íslenska landsliðsins hafi ekkert breyst eftir tapið gegn Ungverjum. „Við eigum alveg okkar sénsa enn þá inni og þurfum bara að vinna restina af leikjunum. Við ætluðum svo sem ekkert að tapa neinum leik á þessu móti en það eru bara áfram sömu markmið, bara upp með hausinn og áfram gakk.“ Elliði hefur vakið mikla athygli hér á mótinu fyrir skot hans frá miðju í autt markið þar sem hann snýr boltanum niður í áttina að markinu. „Við vorum aðeins byrjaðir að reyna þetta hjá ÍBV úr fríköstum til að reyna ná boltanum yfir vegginn. Svo þegar allir byrjuðu að reyna spila 7 á 6 þá fannst mér þetta sniðugt,“ segir Elliði en hér að neðan má sjá viðtalið við hann í heild sinni. Klippa: Fór að sofa 27-0 yfir en vaknaði við það að Chargers hefðu tekið Ísland á þetta
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira