Handbolti

Myndasyrpa: Strákarnir hrista af sér tapið

Stefán Árni Pálsson skrifar
Bjarki Már Elísson er einn sá hættulegasti í fótboltanum. 
Bjarki Már Elísson er einn sá hættulegasti í fótboltanum.  Vísir/vilhelm

Íslenska landsliðið æfði í Kristianstad Arena í Svíþjóð í dag. Leikmenn liðsins notuðu gærkvöldið til að hugsa út í tapið gegn Ungverjum en í dag er nýr dagur og allir ákveðnir í því að snúa til baka með stæl.

Ómari Ingi Magnússon byrjaði æfinguna á nuddbekknum í meðhöndlun en aðrir leikmenn virkuðu frískir.

Hér að neðan má sjá myndir frá æfingu íslenska landsliðsins sem Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis tók. 

Ísland mætir Suður-Kóreu klukkan 17:00 á morgun hér í Kristianstad.

Guðmundur Guðmundsson byrjar allar æfingar á því að ávarpa hópinn rétt fyrir fótboltann. Vísir/vilhelm
Fyrirliðinn einbeittur. Vísir/vilhelm
Þeir ungu halda hópinn. Vísir/vilhelm
Gamlir liðsfélagar úr FH, Aron Pálmarsson og Ólafur Guðmundsson Vísir/vilhelm
Þjálfarinn þungt hugsi. Vísir/vilhelm
Alltaf hart barist í boltanum. Donni með skemmtilega takta. Vísir/vilhelm
Óðinn Þór tekur hér boltann á kassann. Vísir/vilhelm
Ómari Ingi var í stífri meðhöndlun á æfingunni. Vísir/vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×