Mæta reiðir til leiks gegn Suður-Kóreu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2023 12:00 Sigvaldi er bjartsýnn á framhaldið. vísir/vilhelm Leikmenn landsliðsins voru eðlilega svolítið þreyttir á æfingu liðsins í gær enda hefur verið erfitt að sofna eftir tapið sárgrætilega gegn Ungverjum. „Nóttin var erfið og tók tíma að sofna. Ég sofnaði upp úr þrjú. Svo vakna menn og taka spjall við strákana. Förum að tala um eitthvað annað í stað þess að spjalla um leikinn,“ segir hornamaðurinn frábæri, Sigvaldi Björn Guðjónsson, og viðurkennir fúslega að svekkelsið hafi verið gríðarlegt. „Þetta tók vel á. Það er langt síðan ég hef hugsað svona mikið. Ótrúlega svekktur og leiðinlegt fyrir allt fólkið sem kom í höllina.“ Þrátt fyrir svekkelsið reyna strákarnir að horfa björtum augum fram á veginn. „Mótið er rétt að byrja og við eigum nóg inni. Við tókum slæma leikinn núna og vinnum næsta. Þetta er langt mót og við áttum slakt korter,“ segir Sigvaldi að þeir munu mæta reiðir til leiks gegn Suður-Kóreu. „Klárlega. Þetta gerist allt hratt. Það var pirringur og við ætlum að nýta hann í þessum leik.“ Klippa: Sigvaldi átti erfiða nótt Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
„Nóttin var erfið og tók tíma að sofna. Ég sofnaði upp úr þrjú. Svo vakna menn og taka spjall við strákana. Förum að tala um eitthvað annað í stað þess að spjalla um leikinn,“ segir hornamaðurinn frábæri, Sigvaldi Björn Guðjónsson, og viðurkennir fúslega að svekkelsið hafi verið gríðarlegt. „Þetta tók vel á. Það er langt síðan ég hef hugsað svona mikið. Ótrúlega svekktur og leiðinlegt fyrir allt fólkið sem kom í höllina.“ Þrátt fyrir svekkelsið reyna strákarnir að horfa björtum augum fram á veginn. „Mótið er rétt að byrja og við eigum nóg inni. Við tókum slæma leikinn núna og vinnum næsta. Þetta er langt mót og við áttum slakt korter,“ segir Sigvaldi að þeir munu mæta reiðir til leiks gegn Suður-Kóreu. „Klárlega. Þetta gerist allt hratt. Það var pirringur og við ætlum að nýta hann í þessum leik.“ Klippa: Sigvaldi átti erfiða nótt
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti