Myndaveisla frá dularfullu frumsýningarkvöldi Macbeth Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. janúar 2023 16:31 Lilja Alfreðsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir og Eliza Reid voru á meðal gesta Borgarleikhússins á föstudaginn. Dagný Skúladóttir Það var líf og fjör í Borgarleikhúsinu á föstudaginn þegar sýningin Macbeth var frumsýnd fyrir fullu húsi. Eins og fram hefur komið á Vísi gerðust dularfullir atburðir á sýningunni, enda var óhappadagurinn sjálfur, föstudagurinn þrettándi. Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu kemur fram að ljós í sal hafi kviknað og slokknað aftur á örskotsstundu nokkrum sinnum í röð. Ljós á sviðinu byrjuðu svo eitt af öðru að blikka undarlega. Leikararnir héldu áfram eins og ekkert hefði í skorist en eftir skamma stund kom sýningarstjóri fram á svið og tjáði áhorfendum að um tæknibilun væri að ræða og stöðva þyrfti sýninguna. Gestir biðu þá í forsal leikhússins á meðan bilanagreining og viðgerð fór fram. Sögðu tæknimenn hússins að slík bilun hefði aldrei átt sér stað áður og væri afar einkennileg. Mikil upplifun fyrir frumsýningargesti Ekki er víst hvort bilunin hafi verið af eðlilegum orsökum eða hvort sambland af leikhúsálögum Macbeth, sem ekki má nefna í leikhúsi samkvæmt gamalli hefð, og föstudeginum þrettánda hafi einfaldlega verið of mikið fyrir örlaganornirnar. Svo mikið er þó víst að þetta hefur verið mikil upplifun fyrir leikhúsgesti og kvöldið verður lengi í þeirra minnum haft. Gestir virðast hafa verið hæstánægðir með sýninguna en henni lauk með standandi lófaklappi og fagnaðarlátum. Á meðal gesta voru Lilja Alfreðsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Eliza Reid, Theodór Júlíusson, Ólafur Egill Egilsson, Helga Braga Jónsdóttir og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Hér að neðan má sjá myndir frá frumsýningarkvöldinu. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir og Eliza Reid.Dagný Skúladóttir Guðrún Stefánsdóttir, Theodór Júlíusson, Kristján Þórður Hrafnsson og Melkorka Tekla Ólafsdóttir.Dagný Skúladóttir Margrét Helga Skúladóttir og Baldvin Þór Bergsson.Dagný Skúladóttir Erna Ómarsdóttir, Halla Harðardóttir og Berglind Rán Ólafsdóttir.Dagný Skúladóttir Ólafur Egill Egilsson með börnum sínum Ragnheiði Eyju og Agli.Dagný Skúladóttir Helga Braga Jónsdóttir og Ólafur Ásgeirsson ásamt vinum.Dagný Skúladóttir Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Friðrik Friðriksson og Þorsteinn Helgi Guðbjörnsson.Dagný Skúladóttir Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir og Fanney Sizemore.Dagný Skúladóttir Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Gunnar Hansson og Hiroko Ara.Dagný Skúladóttir Brynhildur Guðjónsdóttir og Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson.Dagný Skúladóttir Unnsteinn Manuel Stefánsson og Einar Tómasson.Dagný Skúladóttir Nína Richter og Kristján Hrannar.Dagný Skúladóttir Andrea Karelsdóttir, Ari Freyr Ísfeld Óskarsson og Vigdís Perla Maack.Dagný Skúladóttir Melkorka Davíðsdóttir Pitt og Guðrún Edda Þórhannesdóttir.Dagný Skúladóttir Samkvæmislífið Leikhús Menning Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Sjá meira
Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu kemur fram að ljós í sal hafi kviknað og slokknað aftur á örskotsstundu nokkrum sinnum í röð. Ljós á sviðinu byrjuðu svo eitt af öðru að blikka undarlega. Leikararnir héldu áfram eins og ekkert hefði í skorist en eftir skamma stund kom sýningarstjóri fram á svið og tjáði áhorfendum að um tæknibilun væri að ræða og stöðva þyrfti sýninguna. Gestir biðu þá í forsal leikhússins á meðan bilanagreining og viðgerð fór fram. Sögðu tæknimenn hússins að slík bilun hefði aldrei átt sér stað áður og væri afar einkennileg. Mikil upplifun fyrir frumsýningargesti Ekki er víst hvort bilunin hafi verið af eðlilegum orsökum eða hvort sambland af leikhúsálögum Macbeth, sem ekki má nefna í leikhúsi samkvæmt gamalli hefð, og föstudeginum þrettánda hafi einfaldlega verið of mikið fyrir örlaganornirnar. Svo mikið er þó víst að þetta hefur verið mikil upplifun fyrir leikhúsgesti og kvöldið verður lengi í þeirra minnum haft. Gestir virðast hafa verið hæstánægðir með sýninguna en henni lauk með standandi lófaklappi og fagnaðarlátum. Á meðal gesta voru Lilja Alfreðsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Eliza Reid, Theodór Júlíusson, Ólafur Egill Egilsson, Helga Braga Jónsdóttir og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Hér að neðan má sjá myndir frá frumsýningarkvöldinu. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir og Eliza Reid.Dagný Skúladóttir Guðrún Stefánsdóttir, Theodór Júlíusson, Kristján Þórður Hrafnsson og Melkorka Tekla Ólafsdóttir.Dagný Skúladóttir Margrét Helga Skúladóttir og Baldvin Þór Bergsson.Dagný Skúladóttir Erna Ómarsdóttir, Halla Harðardóttir og Berglind Rán Ólafsdóttir.Dagný Skúladóttir Ólafur Egill Egilsson með börnum sínum Ragnheiði Eyju og Agli.Dagný Skúladóttir Helga Braga Jónsdóttir og Ólafur Ásgeirsson ásamt vinum.Dagný Skúladóttir Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Friðrik Friðriksson og Þorsteinn Helgi Guðbjörnsson.Dagný Skúladóttir Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir og Fanney Sizemore.Dagný Skúladóttir Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Gunnar Hansson og Hiroko Ara.Dagný Skúladóttir Brynhildur Guðjónsdóttir og Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson.Dagný Skúladóttir Unnsteinn Manuel Stefánsson og Einar Tómasson.Dagný Skúladóttir Nína Richter og Kristján Hrannar.Dagný Skúladóttir Andrea Karelsdóttir, Ari Freyr Ísfeld Óskarsson og Vigdís Perla Maack.Dagný Skúladóttir Melkorka Davíðsdóttir Pitt og Guðrún Edda Þórhannesdóttir.Dagný Skúladóttir
Samkvæmislífið Leikhús Menning Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Sjá meira