Segja ESB á móti stærsta samruna leikjaiðnaðarins Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2023 14:58 EPA/JUSTIN LANE Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er mótfallin kaupum Microsoft á leikjafyrirtækinu Activision Blizzard. Þetta hefur Reuters fréttaveitan eftir heimildarmönnum sínum en yfirvöld í Bandaríkjunum hafa þegar höfðað mál til að stöðva kaupin. Fréttaveitan segir að framkvæmdastjórnin muni senda yfirlýsingu til Microsoft á komandi vikum. Þar verður farið yfir af hverju stofnunin er mótfallin kaupunum. Í yfirlýsingu til Reuters segja talsmenn Microsoft að forsvarsmenn fyrirtækisins vinni náið með framkvæmdastjórninni að því að mæta áhyggjum eftirlitsaðila og yfirvalda. Markmið fyrirtækisins sé að veita fleira fólki aðgang að fleiri tölvuleikjum og kaupin muni hjálpa við það. Microsoft tilkynnti að 69 milljarða dala kauptilboð í AB hefði verið samþykkt og að búið væri að skrifa undir samkomulag um sameiningu fyrirtækjanna. Sjá einnig: Kaupin sem gætu kollvarpað leikjaheiminum Sameining Microsoft og Activision Blizzard yrði sú stærsta í sögu leikjaiðnaðarins og með kaupunum myndi Microsoft koma höndum yfir vinsæla tölvuleiki eins og Call of Duty seríuna, Diablo, Overwatch og World of Warcraft. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna (FTC) sagði að desember að staða Microsoft varðandi leikjatölvuna Xbox yrði of sterk og sömuleiðis varðandi sífellt stækkandi leikjaáskriftar fyrirtækisins sem kallast Xbox Game Pass. FTC vísar meðal annars í það að Microsoft ætli að gera komandi leiki fyrirtækisins Zenimax, sem Microsoft keypti fyrir nokkrum árum, eingöngu fáanlega á Xbox eða PC tölvur. Þannig hafi forsvarsmenn fyrirtækisins þegar sýnt að þeir séu tilbúnir til að beita góðri stöðu sinni gegn samkeppnisaðilum. Yfirvöld í Bretlandi hafa einnig lýst yfir áhyggjum vegna kaupanna. Forsvarsmenn Microsoft gerðu nýverið samkomulag við Nintendo um að Call of Duty leikirnir, sem eru einhverjir vinsælustu leikir heims, verði gerðir aðgengilegir á leikjatölvum Nintendo næstu tíu árin. Leikirnir eiga einnig að vera aðgengilegir á Steam í framtíðinni, sem er leikjaveita í samkeppni við Microsoft. Áðurnefndir forsvarsmenn Microsoft segja tilbúnir til að gera sambærilegt samkomulag við Sony, um að halda COD-leikjum á PlayStation leikjatölvunum. Microsoft Sony Leikjavísir Evrópusambandið Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Samstarf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Fréttaveitan segir að framkvæmdastjórnin muni senda yfirlýsingu til Microsoft á komandi vikum. Þar verður farið yfir af hverju stofnunin er mótfallin kaupunum. Í yfirlýsingu til Reuters segja talsmenn Microsoft að forsvarsmenn fyrirtækisins vinni náið með framkvæmdastjórninni að því að mæta áhyggjum eftirlitsaðila og yfirvalda. Markmið fyrirtækisins sé að veita fleira fólki aðgang að fleiri tölvuleikjum og kaupin muni hjálpa við það. Microsoft tilkynnti að 69 milljarða dala kauptilboð í AB hefði verið samþykkt og að búið væri að skrifa undir samkomulag um sameiningu fyrirtækjanna. Sjá einnig: Kaupin sem gætu kollvarpað leikjaheiminum Sameining Microsoft og Activision Blizzard yrði sú stærsta í sögu leikjaiðnaðarins og með kaupunum myndi Microsoft koma höndum yfir vinsæla tölvuleiki eins og Call of Duty seríuna, Diablo, Overwatch og World of Warcraft. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna (FTC) sagði að desember að staða Microsoft varðandi leikjatölvuna Xbox yrði of sterk og sömuleiðis varðandi sífellt stækkandi leikjaáskriftar fyrirtækisins sem kallast Xbox Game Pass. FTC vísar meðal annars í það að Microsoft ætli að gera komandi leiki fyrirtækisins Zenimax, sem Microsoft keypti fyrir nokkrum árum, eingöngu fáanlega á Xbox eða PC tölvur. Þannig hafi forsvarsmenn fyrirtækisins þegar sýnt að þeir séu tilbúnir til að beita góðri stöðu sinni gegn samkeppnisaðilum. Yfirvöld í Bretlandi hafa einnig lýst yfir áhyggjum vegna kaupanna. Forsvarsmenn Microsoft gerðu nýverið samkomulag við Nintendo um að Call of Duty leikirnir, sem eru einhverjir vinsælustu leikir heims, verði gerðir aðgengilegir á leikjatölvum Nintendo næstu tíu árin. Leikirnir eiga einnig að vera aðgengilegir á Steam í framtíðinni, sem er leikjaveita í samkeppni við Microsoft. Áðurnefndir forsvarsmenn Microsoft segja tilbúnir til að gera sambærilegt samkomulag við Sony, um að halda COD-leikjum á PlayStation leikjatölvunum.
Microsoft Sony Leikjavísir Evrópusambandið Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Samstarf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira