Handbolti

Enginn í íslenska hópnum með Covid

Stefán Árni Pálsson skrifar
Frábærar fréttir fyrir íslenska hópinn. 
Frábærar fréttir fyrir íslenska hópinn.  vísir/vilhelm

Rétt í þessu voru að berast þau tíðindi að enginn í íslenska hópnum er með Covid 19 en hópurinn fór í hraðpróf eftir leikinn í kvöld og allir neikvæðir.

Frábærar fréttir en Elvar Örn Jónsson var til að mynda ekki með liðinu í kvöld vegna veikinda.

Liðið heldur nú næst til Gautaborgar þar sem milliriðilinn hefst á miðvikudaginn.

Strákarnir fara næst í Covid 19 skimun eftir milliriðlinn og því verða allir leikmenn liðsins til taks næstu þrjá leiki. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×