Skýrsla Henrys: Allir um borð í Krýsuvíkurlestina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2023 23:01 Strákarnir fagna sigrinum með látum í kvöld. vísir/vilhelm Ekki féll allt með strákunum okkar í kvöld en það hefði getað orðið verra. Ungverjaland vann ekki sem var mikilvægt. Staðan er aftur á móti sú að þeir verða væntanlega að vinna Svía til þess að komast í átta liða úrslit en það er ekki einu sinni víst að það dugi. Portúgal fær þá í lokaleik þar sem Svíar verða hugsanlega að hvíla menn þar sem þeir verða komnir áfram. Mörg ef eins og venjulega á þessum mótum. Þó svo maður sé pirraður úr í Ungverjana fyrir að skora ekki eitt mark til viðbótar í kvöld að þá verður þeim ekki kennt um eitt né neitt. Það var íslenska liðið sem kom sér í þessa stöðu með því að tapa á ævintýralegan hátt fyrir Ungverjunum. Það er leikurinn sem gæti kostað sætið í átta liða úrslitunum. Það er því gamla, góða Krýsuvíkurleiðin í átta liða úrslitin. Við erum með svarta beltið í þeim akstri og bara upp með hökuna. Það er svo sem ekki mikið um þennan blessaða leik gegn Suður-Kóreu að segja. Strákarnir og þjálfarateymið fá hrós fyrir að mæta vel innstilltir. Menn voru strax á tánum og ætluðu sér greinilega að drepa allar vonir Kóreumanna strax. Heilt yfir mjög fagmannleg frammistaða hjá liðinu sem sýndi mátt sinn. Það verður reyndar að viðurkennast að andstæðingurinn var ævintýralega slakur og í allt of stórum búningum. Óðinn Þór nýtti sínar mínútur virkilega vel og raðaði inn mörkum. Það þarf enginn að óttast það að gefa Sigvalda hvíld. Óðinn er magnaður og það var vitað fyrir mótið. Viktor Gísli spilaði loksins alvöru mínútur og var í miklu stuði. Ég hefði reyndar treyst mér í að verja svona tólf bolta í þessum leik. Frábært að fá Viktor í gang og enn ánægjulegra að meiðslin séu ekkert að trufla hann. Liðið mætir endurnært í milliriðilinn í Gautaborg eftir að þreyttir menn fengu loksins hvíld. Það er bara að setja kassann út þar, vinna alla leikina og vona það besta. Þetta er ekkert búið. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Sjá meira
Staðan er aftur á móti sú að þeir verða væntanlega að vinna Svía til þess að komast í átta liða úrslit en það er ekki einu sinni víst að það dugi. Portúgal fær þá í lokaleik þar sem Svíar verða hugsanlega að hvíla menn þar sem þeir verða komnir áfram. Mörg ef eins og venjulega á þessum mótum. Þó svo maður sé pirraður úr í Ungverjana fyrir að skora ekki eitt mark til viðbótar í kvöld að þá verður þeim ekki kennt um eitt né neitt. Það var íslenska liðið sem kom sér í þessa stöðu með því að tapa á ævintýralegan hátt fyrir Ungverjunum. Það er leikurinn sem gæti kostað sætið í átta liða úrslitunum. Það er því gamla, góða Krýsuvíkurleiðin í átta liða úrslitin. Við erum með svarta beltið í þeim akstri og bara upp með hökuna. Það er svo sem ekki mikið um þennan blessaða leik gegn Suður-Kóreu að segja. Strákarnir og þjálfarateymið fá hrós fyrir að mæta vel innstilltir. Menn voru strax á tánum og ætluðu sér greinilega að drepa allar vonir Kóreumanna strax. Heilt yfir mjög fagmannleg frammistaða hjá liðinu sem sýndi mátt sinn. Það verður reyndar að viðurkennast að andstæðingurinn var ævintýralega slakur og í allt of stórum búningum. Óðinn Þór nýtti sínar mínútur virkilega vel og raðaði inn mörkum. Það þarf enginn að óttast það að gefa Sigvalda hvíld. Óðinn er magnaður og það var vitað fyrir mótið. Viktor Gísli spilaði loksins alvöru mínútur og var í miklu stuði. Ég hefði reyndar treyst mér í að verja svona tólf bolta í þessum leik. Frábært að fá Viktor í gang og enn ánægjulegra að meiðslin séu ekkert að trufla hann. Liðið mætir endurnært í milliriðilinn í Gautaborg eftir að þreyttir menn fengu loksins hvíld. Það er bara að setja kassann út þar, vinna alla leikina og vona það besta. Þetta er ekkert búið.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Sjá meira