„Þetta lið er mun betra en Suður-Kórea“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2023 08:00 Guðmundur segir að liðið verði að spila vel til að leggja Grænhöfðaeyjar af velli. vísir/vilhelm „Riðillinn leggst bara vel í mig. Það er gott að vera kominn hingað og það fer vel um okkur á hótelinu og núna erum við að fara halda okkar fyrsta video fund,“ segir Guðmundur Guðmundsson eftir æfingu landsliðsins í Scandinavium höllinni í Gautaborg í gær. Ísland mætir Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik í milliriðlinum klukkan 17:00. „Þetta er lið sem er með mjög öflugar skyttur og skora mikið úr langskotum og spila þar af auki mjög mikið 7 á 6 og það er eitthvað sem við þurfum að leysa. Við erum að búa okkur undir þetta núna og leggja upp leikplanið. Guðmundur segist vera nokkuð feginn því að Portúgal hafi unnið Ungverja og örlög íslenska liðsins komin í þeirra eigin hendur. „Það er jákvætt og við þurfum núna bara að taka eitt skref í einu, klára leikinn gegn Grænhöfðaeyjum og síðan bíða Svíarnir. Við verðum að taka þennan leik mjög föstum tökum alveg frá byrjun. Þetta er ekki einfaldur andstæðingur og eru að spila öðruvísi. Þetta lið er mun betra en Suður-Kórea.“ Hann segir að leikurinn sjálfur eigi eftir að skera úr um það hvort hann geti hvílt menn eins mikið og gegn Suður-Kóreu. „Við verðum í rauninni að vinna okkur í þá stöðu að geta hvílt menn. Það er auðvitað hluti af planinu að gera það.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Guðmund í heild sinni. Klippa: Þetta lið er mun betra en Suður-Kórea HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Sjá meira
Ísland mætir Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik í milliriðlinum klukkan 17:00. „Þetta er lið sem er með mjög öflugar skyttur og skora mikið úr langskotum og spila þar af auki mjög mikið 7 á 6 og það er eitthvað sem við þurfum að leysa. Við erum að búa okkur undir þetta núna og leggja upp leikplanið. Guðmundur segist vera nokkuð feginn því að Portúgal hafi unnið Ungverja og örlög íslenska liðsins komin í þeirra eigin hendur. „Það er jákvætt og við þurfum núna bara að taka eitt skref í einu, klára leikinn gegn Grænhöfðaeyjum og síðan bíða Svíarnir. Við verðum að taka þennan leik mjög föstum tökum alveg frá byrjun. Þetta er ekki einfaldur andstæðingur og eru að spila öðruvísi. Þetta lið er mun betra en Suður-Kórea.“ Hann segir að leikurinn sjálfur eigi eftir að skera úr um það hvort hann geti hvílt menn eins mikið og gegn Suður-Kóreu. „Við verðum í rauninni að vinna okkur í þá stöðu að geta hvílt menn. Það er auðvitað hluti af planinu að gera það.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Guðmund í heild sinni. Klippa: Þetta lið er mun betra en Suður-Kórea
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Sjá meira