Landin segir Viktor Gísla vera frábæran markvörð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2023 09:39 Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik gegn Suður-Kóreu á mánudaginn. vísir/vilhelm Niklas Landin, fyrirliða og markverði danska handboltalandsliðsins, finnst mikið til Viktors Gísla Hallgrímssonar koma og segir hann frábæran markvörð. Í viðtali við Fréttablaðið sagðist Viktor alltaf undirbúa sig fyrir leiki á sama hátt; með því að hlusta á sama lagalistann og horfa á sömu fjögur YouTube-myndböndin af Landin. Er Landin var sagt frá þessu var hann upp með sér. „Ég er ótrúlega stoltur að ég geti haft áhrif á yngri markverði og að þeir noti mig til að undirbúa sig. Það fyllir mig stolti en þýðir einnig að ég er að verða svolítið gamall,“ sagði hinn 34 ára Landin við B.T. „Þegar ég var að byrja var YouTube ekki stórt en ég horfði til Kaspers Hvidt, Thomas Svensson, Arpads Sterbik og Thierrys Omeyer sem voru stærstu markverðirnir þegar ég var ungur.“ Landin hefur mikið álit á Viktori og segir hann mikinn hæfileikamann og eigi framtíðina fyrir sér. „Hann er frábær markvörður. Hann hefur allan pakkann. Hann er stór, hreyfanlegur og fyllir vel út í markið. Hann er líka maður framtíðarinnar hjá markvörðunum,“ sagði Landin. Danir unnu alla þrjá leiki sína í riðlakeppninni á HM 2023 á meðan Íslendingar unnu tvo leiki og töpuðu einum. Liðin gætu mæst í átta liða úrslitum mótsins. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Sjá meira
Í viðtali við Fréttablaðið sagðist Viktor alltaf undirbúa sig fyrir leiki á sama hátt; með því að hlusta á sama lagalistann og horfa á sömu fjögur YouTube-myndböndin af Landin. Er Landin var sagt frá þessu var hann upp með sér. „Ég er ótrúlega stoltur að ég geti haft áhrif á yngri markverði og að þeir noti mig til að undirbúa sig. Það fyllir mig stolti en þýðir einnig að ég er að verða svolítið gamall,“ sagði hinn 34 ára Landin við B.T. „Þegar ég var að byrja var YouTube ekki stórt en ég horfði til Kaspers Hvidt, Thomas Svensson, Arpads Sterbik og Thierrys Omeyer sem voru stærstu markverðirnir þegar ég var ungur.“ Landin hefur mikið álit á Viktori og segir hann mikinn hæfileikamann og eigi framtíðina fyrir sér. „Hann er frábær markvörður. Hann hefur allan pakkann. Hann er stór, hreyfanlegur og fyllir vel út í markið. Hann er líka maður framtíðarinnar hjá markvörðunum,“ sagði Landin. Danir unnu alla þrjá leiki sína í riðlakeppninni á HM 2023 á meðan Íslendingar unnu tvo leiki og töpuðu einum. Liðin gætu mæst í átta liða úrslitum mótsins.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Sjá meira