Handbolti

HM í dag: Grænhöfðaeyjar eru ekkert grín

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
HM I DAG11

Strákarnir okkar eru komnir til Gautaborgar og spila í fyrsta sinn í sögunni við Grænhöfðaeyjar í dag. Nýr dagur, nýr leikur og ný borg.

Henry Birgir og Stefán Árni mátuðu sig í stóru Scandinavium-höllinni í gær og kíktu á æfingu hjá strákunum.

Hér er allt talsvert stærra í sniðum en í Kristianstad og ekki veitir af því von er á mörg þúsund Íslendingum síðar í vikunni.

Sjá má nýjasta HM í dag hér að neðan.

Klippa: HM í dag: 7. þáttur



Fleiri fréttir

Sjá meira


×