Dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að afhöfða eiginkonu sína Bjarki Sigurðsson skrifar 18. janúar 2023 22:24 Mona Heydari var sautján ára gömul þegar hún var myrt af eiginmanni sínum. ILNA Íranskur karlmaður var í dag dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að afhöfða sautján ára eiginkonu sína. Konan hafði flúið land þegar maðurinn vildi ekki leyfa henni að skilja við sig en sneri aftur eftir að fjölskylda hennar sagðist geta tryggt öryggi hennar. Hún var myrt nokkrum dögum síðar. BBC greinir frá þessu. Konan, Mona Heydari, hafði gifst manninum, Sajjad Heydari, þegar hún var einungis tólf ára gömul og áttu þau saman þriggja ára gamlan son þegar hún var myrt. Hún flúði Sajjad eftir að hafa reynt að skilja við hann. Hún sakaði hann um að hafa beitt sig heimilisofbeldi en hann neitaði sök og neitaði að leyfa henni að skilja við sig. Einhverju síðar sneri hún aftur til Íran en þá hafði fjölskylda hennar lofað henni að hún yrði örugg þar. Nokkrum dögum síðar afhöfðaði Sajjad hana. Málið vakti mikla athygli í fyrra en myndir fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum af Sajjad gangandi um götur borgarinnar Ahvaz, haldandi á höfði Monu. Sajjad Heydari beheaded her 17 yo wife Mona Heydari. Picture shows him on the streets of Ahvaz, Iran while holding her head in his hand. He was sentenced to 8 years in prison by judiciary system in Iran. @amanpour saying that Iran is not serving their people well!!! pic.twitter.com/94ZBh3fvS8— Azadi (@fafar3456) January 18, 2023 Talsmaður dómsins segir að vægan dóm megi rekja til þess að foreldrar Monu hafi ákveðið að fyrirgefa Sajjad frekar en að reyna að óska eftir því að hann hlyti makleg málagjöld. Samkvæmt írönskum lögum getur fólk verið dæmt til dauða fyrir morð, nema fjölskylda fórnarlambsins fyrirgefi morðingjanum. Íran Mest lesið Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Fleiri fréttir Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Sjá meira
BBC greinir frá þessu. Konan, Mona Heydari, hafði gifst manninum, Sajjad Heydari, þegar hún var einungis tólf ára gömul og áttu þau saman þriggja ára gamlan son þegar hún var myrt. Hún flúði Sajjad eftir að hafa reynt að skilja við hann. Hún sakaði hann um að hafa beitt sig heimilisofbeldi en hann neitaði sök og neitaði að leyfa henni að skilja við sig. Einhverju síðar sneri hún aftur til Íran en þá hafði fjölskylda hennar lofað henni að hún yrði örugg þar. Nokkrum dögum síðar afhöfðaði Sajjad hana. Málið vakti mikla athygli í fyrra en myndir fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum af Sajjad gangandi um götur borgarinnar Ahvaz, haldandi á höfði Monu. Sajjad Heydari beheaded her 17 yo wife Mona Heydari. Picture shows him on the streets of Ahvaz, Iran while holding her head in his hand. He was sentenced to 8 years in prison by judiciary system in Iran. @amanpour saying that Iran is not serving their people well!!! pic.twitter.com/94ZBh3fvS8— Azadi (@fafar3456) January 18, 2023 Talsmaður dómsins segir að vægan dóm megi rekja til þess að foreldrar Monu hafi ákveðið að fyrirgefa Sajjad frekar en að reyna að óska eftir því að hann hlyti makleg málagjöld. Samkvæmt írönskum lögum getur fólk verið dæmt til dauða fyrir morð, nema fjölskylda fórnarlambsins fyrirgefi morðingjanum.
Íran Mest lesið Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Fleiri fréttir Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Sjá meira