Gervigreind samdi kynningu fyrir Ísland í dag Snorri Másson skrifar 22. janúar 2023 13:35 Fyrir forvitnissakir var gervigreind fengin til að semja stutta kynningu á miðvikudagsþætti Íslands í dag í vikunni. Forritið ChatGPT á vegum bandaríska fyrirtækisins OpenAI hefur vakið mikla athygli notenda, einkum fyrir glettilega færni þess við að setja saman texta. Textarnir eru bestir á ensku eins og vænta mátti, en forritið kann þó hrafl í íslensku. Það var beðið (á ensku) um að bjóða áhorfendur velkomna (á íslensku) og taka fram að í þættinum yrðu til umfjöllunar gervigreind, áróður í skólum og svo snjóbretti. Útkoman: „Velkomin á daginn í fréttavefriti okkar. Þennan dag munum við ræða ýmsar mikilvægar efnisflokka, svo sem tölvunarfræði, skólasprettvísun og snjóbrettaköfun. Við munum fjalla um hvernig tölvunarfræði, sérstaklega AI, er að breyta heiminum okkar, hvernig skólasprettvísun er að verða öflugri og hvernig snjóbrettaköfun er að vaxa í vinsældum. Þessi sýning mun gefa þér allt sem þú þarft til að vita um þessa mikilvægu málefni á öðru hluta daginn.” Skjáskot Gervigreind, áróður í skólum og snjóbretti verða: tölvunarfræði, skólasprettvísun og snjóbrettaköfun. Segja má að vélin eigi nokkuð langt í land á sviði íslenskunnar. Hún var einnig beðin um að semja ljóð um þetta sama efni og var ljóðið lesið upp í þættinum sem sjá má hér að ofan. Það er langt í frá fullkomið en einhvers staðar verður maður að byrja. Eitt sinn í Reykjavík, í snjórýri viku, Er sagan að spretta upp á skránni, Um tölvutækni og menntun í klukku, Og hvaða skilaboð fara í gegnum hanni. En eins og nóttin lækkar og vindurinn styttist, Er talað um hvernig árin fara áfram, Með snjóbordið sem hægt er að styttist, Og hvaða áhrif tölvutækni hefur á það. Verið velkomin í fréttir sýninguna, Sem mun fjallat um allt þetta og meira. Hafðu góðan dag og fylgist með á meðan! Gervigreind Tækni Íslensk tunga Ísland í dag Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Textarnir eru bestir á ensku eins og vænta mátti, en forritið kann þó hrafl í íslensku. Það var beðið (á ensku) um að bjóða áhorfendur velkomna (á íslensku) og taka fram að í þættinum yrðu til umfjöllunar gervigreind, áróður í skólum og svo snjóbretti. Útkoman: „Velkomin á daginn í fréttavefriti okkar. Þennan dag munum við ræða ýmsar mikilvægar efnisflokka, svo sem tölvunarfræði, skólasprettvísun og snjóbrettaköfun. Við munum fjalla um hvernig tölvunarfræði, sérstaklega AI, er að breyta heiminum okkar, hvernig skólasprettvísun er að verða öflugri og hvernig snjóbrettaköfun er að vaxa í vinsældum. Þessi sýning mun gefa þér allt sem þú þarft til að vita um þessa mikilvægu málefni á öðru hluta daginn.” Skjáskot Gervigreind, áróður í skólum og snjóbretti verða: tölvunarfræði, skólasprettvísun og snjóbrettaköfun. Segja má að vélin eigi nokkuð langt í land á sviði íslenskunnar. Hún var einnig beðin um að semja ljóð um þetta sama efni og var ljóðið lesið upp í þættinum sem sjá má hér að ofan. Það er langt í frá fullkomið en einhvers staðar verður maður að byrja. Eitt sinn í Reykjavík, í snjórýri viku, Er sagan að spretta upp á skránni, Um tölvutækni og menntun í klukku, Og hvaða skilaboð fara í gegnum hanni. En eins og nóttin lækkar og vindurinn styttist, Er talað um hvernig árin fara áfram, Með snjóbordið sem hægt er að styttist, Og hvaða áhrif tölvutækni hefur á það. Verið velkomin í fréttir sýninguna, Sem mun fjallat um allt þetta og meira. Hafðu góðan dag og fylgist með á meðan!
Gervigreind Tækni Íslensk tunga Ísland í dag Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira