Spánarmeistararnir halda í við Börsunga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2023 22:15 Karim Benzema kom Real yfir í kvöld. Juan Manuel Serrano Arce/Getty Images Real Madríd vann 2-0 sigur á Athletic Bilbao í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eftir sigur Barcelona á Getafe þá varð Real að landa þremur stigum til að missa toppliðið ekki of langt frá sér. Líkt og svo oft áður kom Karim Benzema gestunum í Real yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Það stefndi í 1-0 sigur gestanna allt þangað til Toni Kroos bætti við öðru marki í þann mund sem venjulegur leiktími rann út. Lokatölur 2-0 og Real nú með 41 stig að loknum 17 leikjum í 2. sæti deildarinnar. Barcelona er á toppnum með 44 stig eftir jafn marga leiki. Spænski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Pedri hetja Barcelona Pedri sá til þess að Barcelona jók forystu sína á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 22. janúar 2023 19:30
Real Madríd vann 2-0 sigur á Athletic Bilbao í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eftir sigur Barcelona á Getafe þá varð Real að landa þremur stigum til að missa toppliðið ekki of langt frá sér. Líkt og svo oft áður kom Karim Benzema gestunum í Real yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Það stefndi í 1-0 sigur gestanna allt þangað til Toni Kroos bætti við öðru marki í þann mund sem venjulegur leiktími rann út. Lokatölur 2-0 og Real nú með 41 stig að loknum 17 leikjum í 2. sæti deildarinnar. Barcelona er á toppnum með 44 stig eftir jafn marga leiki.
Spænski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Pedri hetja Barcelona Pedri sá til þess að Barcelona jók forystu sína á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 22. janúar 2023 19:30
Pedri hetja Barcelona Pedri sá til þess að Barcelona jók forystu sína á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 22. janúar 2023 19:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti