Að venju komu stuðningsmennirnir okkar saman fyrir leik og hafa verið að hita upp í allan dag fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum. Sérsveitin sá um að keyra upp stemninguna þar til hópurinn fór í höllina.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu og náði þessum myndum af hressum íslenskum stuðningsmönnum hér fyrir neðan.


























