Twitter eftir tapið gegn Svíum: Eigum að vera að gera mikið betur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2023 21:27 Aron Pálmarsson, Ólafur Andrés Guðmundsson og Ágúst Elí Björgvinsson voru utan hóps í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta mátti þola fimm marka tap gegn Svíum á HM í handbolta í kvöld. Tapið er dýrt fyrir liðið sem þarf nú að treysta á hagstæð úrslit úr öðrum leikjum til að eiga möguleika á sæti í átta liða úrslitum, en eins og við var að búast fylgdist íslenska þjóðin vel með leiknum og lét skoðanir sínar í ljós á Twitter. Óhætt er að segja að stressið hafi verið mikið hjá íslensku stuðningsfólki fyrir leik og ekki batnaði staðan þegar fréttir af því að fyrirliðinn Aron Pálmarsson gæti ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla. Jæja þá fer mest stressandi og taugatrekkjandi klukkutími flestra Íslendinga að hefjast #hmruv— Þórhildur Gyða (@torii_96) January 20, 2023 Hugsa að það séu svona um 140.000 þúsund manns að setjast niður núna og fara horfa á leikinn 😮 #hmruv— Gunni Gregersen (@GunniGud) January 20, 2023 Staðan 45 min í leik #hmruv pic.twitter.com/Rqtp1WnRzt— Kristín Eva (@Kristinevab) January 20, 2023 Aron Pálmarsson er ekki með í kvöld vegna tognunar."Því miður getur Aron Pálmarsson ekki leikið leikinn í kvöld. Það er auðvitað áfall fyrir okkur að missa hann út. Það verða aðrir að stíga upp og við þurfum að sýna styrk," sagði Guðmundur Guðmundsson í viðtali fyrir leik. pic.twitter.com/g2CpFw1a7n— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 20, 2023 Aron Pálmarsson hefur verið án meiðsla/veikinda í þremur af síðustu tíu stórmótum. EM 2016, EM 2018, EM 2020. #Handkastið— Arnar Daði (@arnardadi) January 20, 2023 Óhræddasti Íslendingurinn fundinn pic.twitter.com/HEJzarh0Xw— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 20, 2023 Svíarnir byrjuðu leikinn betur, en íslenska liðið fann þó fljótt taktinn og þar var Gísli Þorgeir Kristjánsson fremstur meðal jafningja. Það er hundur í Gísla og það er geggjað.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 20, 2023 Alvöru ástríða frá Gísla Þorgeiri. Þetta viljum við sjá! Þarna kveikir hann almennilega í bláa hafinu 🌊 pic.twitter.com/hCXaKnmiFr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 20, 2023 Gísli Þorgeir með sýningu. pic.twitter.com/p985hJNSwK— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 20, 2023 Þurfum að spila handbolta með jörðinni í kvöld, hæðin á útilínunni minnir mig á Fórboltalið Barca 2010— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 20, 2023 Gerum okkar besta, og aðeins betur ef það er það sem þarf.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 20, 2023 Við þurfum vörn og markvörslu. Ekki margir sem vita það en þá fáum við hraðaupphlaupin.— Jói Skúli (@joiskuli10) January 20, 2023 Það er eins marks munur, 10-11 og við eigum helling inni. Andinn frábær. Kemur. Endar 29-28.— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 20, 2023 Svíar leiddu með einu marki í hálfleik og fleiri slæmar fréttir bárust úr herbúðum íslenska liðsins. Ómar Ingi Magnússon virtist meiddur. Omar Ingi Magnusson is apparently injured. So we will probably have to do without him in the 2nd half, as well as coping with the absence of Aron Palmarsson. But a great fight!!! Gisli Kristjansson magical. #handball— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 20, 2023 En leikurinn hélt áfram og síðari hálfleikurinn fór af stað mað látum. Elliði farinn að gera menn brjálaða. Alltaf góðs viti.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 20, 2023 A markmannsruslið hjá svium bara að fá að hanga inn á?— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 20, 2023 Hvur þremilinn er Palicka að gera? Stórfurðuleg hegðun, það verður að segjast #hmruv pic.twitter.com/X7ZvCBo7Wp— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 20, 2023 Svíar náðu fljótlega tökum á leiknum. Kristján Örn Kristjánsson átti flotta innkomu í hægri skyttuna, en Palicka reyndist okkar mönnum erfiður í markinu og okkar menn klikkuðu á hverju dauðafærinu á fætur öðru. Donni með alvöru hlemm utan af velli #hmruv pic.twitter.com/nat8NzNfOH— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 20, 2023 What a save… my goodness. Sweden in front for the moment but this game is far from over yet… #POLSWE2023 pic.twitter.com/CiMzyT2Zzk— (Un)informed Handball Hour (@HandballHour) January 20, 2023 Er hægt að biðja sérstaklega um að lyfjaprófa þennan sænska markmann eftir leik?— Tómas Sjöberg (@tommisjoberg) January 20, 2023 Erfitt að kenna Gumma Gumm um blatant kjaftæði eins og klúðra dauðafærum aftur og aftur. Allt mótið. Einn á einn aftur og aftur. Einkunn er 3/10 því miður. Guðmundur þarf samt aðlaga sig að nútíma handbolta ef hann ætlar að vera á þessu leveli. Hann er ekki þar í dag.— Rikki G (@RikkiGje) January 20, 2023 Svíar unnu að lokum fimm marka sigur og svekkelsið leyndi sér ekki hjá íslenskum stuðningsmönnum. Ansi hræddur um að þetta sé búið hjá okkar mönnum á þessu móti, væntingarnar fáránlegar hjá fagfólki í greininni og við erum ekki ein af bestu handboltaþjóðum heims, en gætum orðið það fljótlega, en við komumst ekki einu sinni í 8 bestu á þessu móti. Töpuðum 2 móti 3 sterkum😐🤾♂️— Eyfikr (@eyfikr) January 20, 2023 Versta sem gat gerst var að ná þessu óvænta 6. sæti á EM í fyrra. Þá "þurfti" að endurráða Gumma. Eitt gott stórmót af fimm er frekar klént.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 20, 2023 Við hefðum betur sett markið á Forsetabikarinn.— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) January 20, 2023 Setja allt púður í að fá Dag Sigurðsson til að taka við þessu frábæra liði sem við eigum. Við eigum að vera að gera mikið betur.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 20, 2023 Íþróttir. Brútal andskoti. Auðvitað voru væntingar háar. Teymið/liðið skeit gegn Ungverjum. Að spila gegn Svíum án Arons og svo Ómars breytir öllu.Fegurðin er að þetta lið á heeelvíti mörg stórmót eftir og ég skal hundur heita ef við nælum ekki í verðlaun á næstu 4-5 árum— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) January 20, 2023 Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Draumurinn um átta liða úrslit dofnar Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Óhætt er að segja að stressið hafi verið mikið hjá íslensku stuðningsfólki fyrir leik og ekki batnaði staðan þegar fréttir af því að fyrirliðinn Aron Pálmarsson gæti ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla. Jæja þá fer mest stressandi og taugatrekkjandi klukkutími flestra Íslendinga að hefjast #hmruv— Þórhildur Gyða (@torii_96) January 20, 2023 Hugsa að það séu svona um 140.000 þúsund manns að setjast niður núna og fara horfa á leikinn 😮 #hmruv— Gunni Gregersen (@GunniGud) January 20, 2023 Staðan 45 min í leik #hmruv pic.twitter.com/Rqtp1WnRzt— Kristín Eva (@Kristinevab) January 20, 2023 Aron Pálmarsson er ekki með í kvöld vegna tognunar."Því miður getur Aron Pálmarsson ekki leikið leikinn í kvöld. Það er auðvitað áfall fyrir okkur að missa hann út. Það verða aðrir að stíga upp og við þurfum að sýna styrk," sagði Guðmundur Guðmundsson í viðtali fyrir leik. pic.twitter.com/g2CpFw1a7n— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 20, 2023 Aron Pálmarsson hefur verið án meiðsla/veikinda í þremur af síðustu tíu stórmótum. EM 2016, EM 2018, EM 2020. #Handkastið— Arnar Daði (@arnardadi) January 20, 2023 Óhræddasti Íslendingurinn fundinn pic.twitter.com/HEJzarh0Xw— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 20, 2023 Svíarnir byrjuðu leikinn betur, en íslenska liðið fann þó fljótt taktinn og þar var Gísli Þorgeir Kristjánsson fremstur meðal jafningja. Það er hundur í Gísla og það er geggjað.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 20, 2023 Alvöru ástríða frá Gísla Þorgeiri. Þetta viljum við sjá! Þarna kveikir hann almennilega í bláa hafinu 🌊 pic.twitter.com/hCXaKnmiFr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 20, 2023 Gísli Þorgeir með sýningu. pic.twitter.com/p985hJNSwK— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 20, 2023 Þurfum að spila handbolta með jörðinni í kvöld, hæðin á útilínunni minnir mig á Fórboltalið Barca 2010— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 20, 2023 Gerum okkar besta, og aðeins betur ef það er það sem þarf.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 20, 2023 Við þurfum vörn og markvörslu. Ekki margir sem vita það en þá fáum við hraðaupphlaupin.— Jói Skúli (@joiskuli10) January 20, 2023 Það er eins marks munur, 10-11 og við eigum helling inni. Andinn frábær. Kemur. Endar 29-28.— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 20, 2023 Svíar leiddu með einu marki í hálfleik og fleiri slæmar fréttir bárust úr herbúðum íslenska liðsins. Ómar Ingi Magnússon virtist meiddur. Omar Ingi Magnusson is apparently injured. So we will probably have to do without him in the 2nd half, as well as coping with the absence of Aron Palmarsson. But a great fight!!! Gisli Kristjansson magical. #handball— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 20, 2023 En leikurinn hélt áfram og síðari hálfleikurinn fór af stað mað látum. Elliði farinn að gera menn brjálaða. Alltaf góðs viti.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 20, 2023 A markmannsruslið hjá svium bara að fá að hanga inn á?— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 20, 2023 Hvur þremilinn er Palicka að gera? Stórfurðuleg hegðun, það verður að segjast #hmruv pic.twitter.com/X7ZvCBo7Wp— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 20, 2023 Svíar náðu fljótlega tökum á leiknum. Kristján Örn Kristjánsson átti flotta innkomu í hægri skyttuna, en Palicka reyndist okkar mönnum erfiður í markinu og okkar menn klikkuðu á hverju dauðafærinu á fætur öðru. Donni með alvöru hlemm utan af velli #hmruv pic.twitter.com/nat8NzNfOH— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 20, 2023 What a save… my goodness. Sweden in front for the moment but this game is far from over yet… #POLSWE2023 pic.twitter.com/CiMzyT2Zzk— (Un)informed Handball Hour (@HandballHour) January 20, 2023 Er hægt að biðja sérstaklega um að lyfjaprófa þennan sænska markmann eftir leik?— Tómas Sjöberg (@tommisjoberg) January 20, 2023 Erfitt að kenna Gumma Gumm um blatant kjaftæði eins og klúðra dauðafærum aftur og aftur. Allt mótið. Einn á einn aftur og aftur. Einkunn er 3/10 því miður. Guðmundur þarf samt aðlaga sig að nútíma handbolta ef hann ætlar að vera á þessu leveli. Hann er ekki þar í dag.— Rikki G (@RikkiGje) January 20, 2023 Svíar unnu að lokum fimm marka sigur og svekkelsið leyndi sér ekki hjá íslenskum stuðningsmönnum. Ansi hræddur um að þetta sé búið hjá okkar mönnum á þessu móti, væntingarnar fáránlegar hjá fagfólki í greininni og við erum ekki ein af bestu handboltaþjóðum heims, en gætum orðið það fljótlega, en við komumst ekki einu sinni í 8 bestu á þessu móti. Töpuðum 2 móti 3 sterkum😐🤾♂️— Eyfikr (@eyfikr) January 20, 2023 Versta sem gat gerst var að ná þessu óvænta 6. sæti á EM í fyrra. Þá "þurfti" að endurráða Gumma. Eitt gott stórmót af fimm er frekar klént.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 20, 2023 Við hefðum betur sett markið á Forsetabikarinn.— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) January 20, 2023 Setja allt púður í að fá Dag Sigurðsson til að taka við þessu frábæra liði sem við eigum. Við eigum að vera að gera mikið betur.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 20, 2023 Íþróttir. Brútal andskoti. Auðvitað voru væntingar háar. Teymið/liðið skeit gegn Ungverjum. Að spila gegn Svíum án Arons og svo Ómars breytir öllu.Fegurðin er að þetta lið á heeelvíti mörg stórmót eftir og ég skal hundur heita ef við nælum ekki í verðlaun á næstu 4-5 árum— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) January 20, 2023
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Draumurinn um átta liða úrslit dofnar Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Draumurinn um átta liða úrslit dofnar Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti