„Er bara eitt stórt spurningamerki“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. janúar 2023 14:43 Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska liðinu í leiknum á morgun. vísir/vilhelm „Það var ömurleg tilfinning að sitja upp í stúku og horfa á leikinn. Það er ekkert verra að vera ekki í handboltaskónum og búningnum og geta ekki hjálpað liðinu,“ segir Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í viðtali við Vísi og Stöð 2 á hóteli landsliðsins í Gautaborg í dag. Hann segist hafa haldið í vonina um að spila leikinn lengi vel í gær en Aron gat ekki tekið þátt í leiknum gegn Svíum í milliriðli í gærkvöldi. Leikurinn tapaðist 35-30 og vonir Íslands um að komast í 8-liða úrslitin í raun engar eftir úrslitin. „Við testuðum þetta á leikdegi í hádeginu og það bara gekk ekki. Ég hreinlega veit ekki hvað gerðist. Þetta gerist í raun eftir tíu mínútur í leiknum gegn Grænhöfðaeyjum og ég fæ bara einhvern smá straum í kálfann. Ég var ekkert að taka af stað eða finta eða ekki neitt. Ég er bara eitt stórt spurningamerki því maður er búinn að gera allt síðustu mánuði til þess að vera klár því þetta er búið að vera vesen á mér þessi kálfi. Ég er í raun svolítið blankó því bæði test og ég veit ekki hvað og hvað hafa komið hrikalega vel út en svo gerist þetta bara upp úr þurru,“ segir fyrirliðinn. Aron segir að andinn í liðinu eftir gærkvöldið sé ekkert svo góður. „Það var allt vel þungt í gær morgunmaturinn þungur. Við þurfum að koma því í hausinn á okkur að þessi leikur á morgun skiptir máli varðandi framhaldið. Eðlilega erum við bara skítfúlir því við höfðum mikla trú á okkur og okkur líður eins og við höfum brugðist okkur sjálfum,“ segir Aron sem verður ekki með gegn Brasilíu í leiknum á morgun. Klippa: Er bara eitt stórt spurningamerki Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Hann segist hafa haldið í vonina um að spila leikinn lengi vel í gær en Aron gat ekki tekið þátt í leiknum gegn Svíum í milliriðli í gærkvöldi. Leikurinn tapaðist 35-30 og vonir Íslands um að komast í 8-liða úrslitin í raun engar eftir úrslitin. „Við testuðum þetta á leikdegi í hádeginu og það bara gekk ekki. Ég hreinlega veit ekki hvað gerðist. Þetta gerist í raun eftir tíu mínútur í leiknum gegn Grænhöfðaeyjum og ég fæ bara einhvern smá straum í kálfann. Ég var ekkert að taka af stað eða finta eða ekki neitt. Ég er bara eitt stórt spurningamerki því maður er búinn að gera allt síðustu mánuði til þess að vera klár því þetta er búið að vera vesen á mér þessi kálfi. Ég er í raun svolítið blankó því bæði test og ég veit ekki hvað og hvað hafa komið hrikalega vel út en svo gerist þetta bara upp úr þurru,“ segir fyrirliðinn. Aron segir að andinn í liðinu eftir gærkvöldið sé ekkert svo góður. „Það var allt vel þungt í gær morgunmaturinn þungur. Við þurfum að koma því í hausinn á okkur að þessi leikur á morgun skiptir máli varðandi framhaldið. Eðlilega erum við bara skítfúlir því við höfðum mikla trú á okkur og okkur líður eins og við höfum brugðist okkur sjálfum,“ segir Aron sem verður ekki með gegn Brasilíu í leiknum á morgun. Klippa: Er bara eitt stórt spurningamerki
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira