„Vonbrigði að komast ekki lengra en þetta“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. janúar 2023 10:00 Kristján Örn Kristjánsson lék töluvert gegn Svíum. Vísir/vilhelm „Það var bara mjög gaman að koma inn í liðið og gott að fá sénsinn og traustið og mér fannst ég standa mig ágætlega,“ segir Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður landsliðsins í handbolta, í viðtali við Vísi og Stöð 2 á hóteli landsliðsins í Gautaborg í gær. Liðið tapaði fyrir Svíum á föstudagskvöldið á HM og er svo gott sem úr leik á mótinu. „En það er samt mikið svekkelsi í hópnum og við erum aðallega að hugsa út í þetta korter á móti Ungverjunum sem fer alveg með þetta. Ef við hefðum unnið þann leik hefði þetta farið allt öðruvísi en það þýðir ekkert að liggja yfir því núna. Núna þurfum við bara að bíða eftir og sjá hvernig morgundagurinn fer og við reynum að vinna okkar leik og við sjáum bara til hvað gerist eftir það.“ Hann segir að það sé enn smá von. „Við gefumst ekkert upp þó að líkurnar séu litlar. Við erum vonandi að fara spila fyrir níunda sætinu á morgun. Ef þetta spilast ekki fyrir okkur þá mætti segja að mótið sé vonbrigði miðað við væntingar þjóðarinnar og okkar. Við erum heimsklassaþjóð og með frábæra leikmenn. Við erum með fullt af leikmönnum í Meistaradeildinni og í Evrópudeildinni og því myndi ég segja að það væri vonbrigði að komast ekki lengra en þetta.“ Klippa: Vonbrigði að komast ekki lengra en þetta HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Liðið tapaði fyrir Svíum á föstudagskvöldið á HM og er svo gott sem úr leik á mótinu. „En það er samt mikið svekkelsi í hópnum og við erum aðallega að hugsa út í þetta korter á móti Ungverjunum sem fer alveg með þetta. Ef við hefðum unnið þann leik hefði þetta farið allt öðruvísi en það þýðir ekkert að liggja yfir því núna. Núna þurfum við bara að bíða eftir og sjá hvernig morgundagurinn fer og við reynum að vinna okkar leik og við sjáum bara til hvað gerist eftir það.“ Hann segir að það sé enn smá von. „Við gefumst ekkert upp þó að líkurnar séu litlar. Við erum vonandi að fara spila fyrir níunda sætinu á morgun. Ef þetta spilast ekki fyrir okkur þá mætti segja að mótið sé vonbrigði miðað við væntingar þjóðarinnar og okkar. Við erum heimsklassaþjóð og með frábæra leikmenn. Við erum með fullt af leikmönnum í Meistaradeildinni og í Evrópudeildinni og því myndi ég segja að það væri vonbrigði að komast ekki lengra en þetta.“ Klippa: Vonbrigði að komast ekki lengra en þetta
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira