Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Karakterviðsnúningur í seinni hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2023 19:00 Kristján Örn Kristjánsson endaði mótið frábærlega og skoraði átta mörk í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Brasilíu, 41-37, í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Íslensku strákarnir spiluðu skelfilegan varnarleik í fyrri hálfleik en sýndu mikinn karakter með að snúa leiknum við í lokin. Íslenska liðið var 23-27 undir þegar rúmar tuttugu mínútur voru eftir en vann lokakaflann 18-10 og tryggði sér sigur. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti annan stórleik, spilaði uppi liðsfélagana og tók af skarið í lokin. Janus Daði Smárason var líka öflugur en þessir tveir tóku við mikilli ábyrgð þegar Aron Pálmarsson og Ómar Ingi Magnússon gátu ekki spilað vegna meiðsla. Kristján Örn Kristjánsson sýndi líka úr hverju hann er gerður með átta góðum mörkum og skoraði mikið þær örfáu mínútur sem hann fékk á þessu móti. Það munaði ekki miklu að illa færi í þessum leik. Varnarleikur íslenska liðsins var vandræðalegur í fyrri hálfleik þar sem íslenska liðið fékk á 22 mörk á 30 mínútum og markverðirnir náðu aðeins að verja 3 skot eða tólf prósent skotanna. Það þykir vanalega gott að skora átján mörk í einum hálfleik en íslensku strákarnir voru samt fjórum mörkum undir eftir fyrri hálfleikinn. Það var allt annað að sjá til íslenska liðsins í seinni hálfleik og varnarleikurinn og markvarslan fór í gang á réttum tíma í lokin. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta og síðasta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Brasilíu á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/3 2. Kristján Örn Kristjánsson 8 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 4. Janus Daði Smárason 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Viggó Kristjánsson 2 6. Elvar Örn Jónsson 2 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Kristján Örn Kristjánsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Janus Daði Smárason 3 4. Viggó Kristjánsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 1. Bjarki Már Elísson 6/2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Kristján Örn Kristjánsson 4 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (21%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (15%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 58:41 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 43:51 3. Janus Daði Smárason 41:17 4. Elvar Örn Jónsson 36:02 5. Kristján Örn Kristjánsson 34:51 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 12 2. Kristján Örn Kristjánsson 11 3. Janus Daði Smárason 7 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 10 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9 3. Kristján Örn Kristjánsson 4 4. Viggó Kristjánsson 1 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Janus Daði Smárason 15 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 14 3. Kristján Örn Kristjánsson 12 4. Bjarki Már Elísson 9 5. Sigvaldi Guðjónsson 6 6. Viggó Kristjánsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 4. Kristján Örn Kristjánsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Björgvin Páll Gústavsson 1 2. Janus Daði Smárason 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,00 2. Kristján Örn Kristjánsson 9,98 3. Janus Daði Smárason 9,47 4. Bjarki Már Elísson 8,92 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,20 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,18 2. Arnar Freyr Arnarsson 6,31 3. Ýmir Örn Gíslason 5,83 4. Kristján Örn Kristjánsson 5,6 5. Janus Daði Smárason 5,41 5. Bjarki Már Elísson 5,41 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 með gegnumbrotum 10 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 6 með langskotum 5 af línu 4 úr hægra horni 3 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Brasilía +2 (8-6) Mörk af línu: Ísland +2 (5-3) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (10-7) Tapaðir boltar: Brasilía +2 (9-7) Fiskuð víti: Brasilía +2 (5-3) Varin skot markvarða: Brasilía +4 (13-9) Varin víti markvarða: Jafnt (0-0) Misheppnuð skot: Brasilía +4 (16-12) Löglegar stöðvanir: Ísland +3 (13-10) Refsimínútur: Ísland +6 mín (12-6) - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Brasilía +2 (7-5) 11. til 20. mínúta: Brasilía +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Brasilía +1 (8-7) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (8-6) 51. til 60. mínúta: Ísland +5 (9-4) - Byrjun hálfleikja: Brasilía +1 (12-11) Lok hálfleikja: Ísland +4 (16-12) Fyrri hálfleikur: Brasilía +4 (22-18) Seinni hálfleikur: Ísland +8 (23-15) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
Íslensku strákarnir spiluðu skelfilegan varnarleik í fyrri hálfleik en sýndu mikinn karakter með að snúa leiknum við í lokin. Íslenska liðið var 23-27 undir þegar rúmar tuttugu mínútur voru eftir en vann lokakaflann 18-10 og tryggði sér sigur. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti annan stórleik, spilaði uppi liðsfélagana og tók af skarið í lokin. Janus Daði Smárason var líka öflugur en þessir tveir tóku við mikilli ábyrgð þegar Aron Pálmarsson og Ómar Ingi Magnússon gátu ekki spilað vegna meiðsla. Kristján Örn Kristjánsson sýndi líka úr hverju hann er gerður með átta góðum mörkum og skoraði mikið þær örfáu mínútur sem hann fékk á þessu móti. Það munaði ekki miklu að illa færi í þessum leik. Varnarleikur íslenska liðsins var vandræðalegur í fyrri hálfleik þar sem íslenska liðið fékk á 22 mörk á 30 mínútum og markverðirnir náðu aðeins að verja 3 skot eða tólf prósent skotanna. Það þykir vanalega gott að skora átján mörk í einum hálfleik en íslensku strákarnir voru samt fjórum mörkum undir eftir fyrri hálfleikinn. Það var allt annað að sjá til íslenska liðsins í seinni hálfleik og varnarleikurinn og markvarslan fór í gang á réttum tíma í lokin. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta og síðasta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Brasilíu á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/3 2. Kristján Örn Kristjánsson 8 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 4. Janus Daði Smárason 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Viggó Kristjánsson 2 6. Elvar Örn Jónsson 2 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Kristján Örn Kristjánsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Janus Daði Smárason 3 4. Viggó Kristjánsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 1. Bjarki Már Elísson 6/2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Kristján Örn Kristjánsson 4 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (21%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (15%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 58:41 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 43:51 3. Janus Daði Smárason 41:17 4. Elvar Örn Jónsson 36:02 5. Kristján Örn Kristjánsson 34:51 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 12 2. Kristján Örn Kristjánsson 11 3. Janus Daði Smárason 7 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 10 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9 3. Kristján Örn Kristjánsson 4 4. Viggó Kristjánsson 1 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Janus Daði Smárason 15 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 14 3. Kristján Örn Kristjánsson 12 4. Bjarki Már Elísson 9 5. Sigvaldi Guðjónsson 6 6. Viggó Kristjánsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 4. Kristján Örn Kristjánsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Björgvin Páll Gústavsson 1 2. Janus Daði Smárason 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,00 2. Kristján Örn Kristjánsson 9,98 3. Janus Daði Smárason 9,47 4. Bjarki Már Elísson 8,92 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,20 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,18 2. Arnar Freyr Arnarsson 6,31 3. Ýmir Örn Gíslason 5,83 4. Kristján Örn Kristjánsson 5,6 5. Janus Daði Smárason 5,41 5. Bjarki Már Elísson 5,41 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 með gegnumbrotum 10 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 6 með langskotum 5 af línu 4 úr hægra horni 3 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Brasilía +2 (8-6) Mörk af línu: Ísland +2 (5-3) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (10-7) Tapaðir boltar: Brasilía +2 (9-7) Fiskuð víti: Brasilía +2 (5-3) Varin skot markvarða: Brasilía +4 (13-9) Varin víti markvarða: Jafnt (0-0) Misheppnuð skot: Brasilía +4 (16-12) Löglegar stöðvanir: Ísland +3 (13-10) Refsimínútur: Ísland +6 mín (12-6) - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Brasilía +2 (7-5) 11. til 20. mínúta: Brasilía +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Brasilía +1 (8-7) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (8-6) 51. til 60. mínúta: Ísland +5 (9-4) - Byrjun hálfleikja: Brasilía +1 (12-11) Lok hálfleikja: Ísland +4 (16-12) Fyrri hálfleikur: Brasilía +4 (22-18) Seinni hálfleikur: Ísland +8 (23-15)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Brasilíu á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/3 2. Kristján Örn Kristjánsson 8 3. Sigvaldi Guðjónsson 6 4. Janus Daði Smárason 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 6. Viggó Kristjánsson 2 6. Elvar Örn Jónsson 2 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Kristján Örn Kristjánsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Janus Daði Smárason 3 4. Viggó Kristjánsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 6 1. Bjarki Már Elísson 6/2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Kristján Örn Kristjánsson 4 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 7 (21%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (15%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 58:41 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 43:51 3. Janus Daði Smárason 41:17 4. Elvar Örn Jónsson 36:02 5. Kristján Örn Kristjánsson 34:51 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 12 2. Kristján Örn Kristjánsson 11 3. Janus Daði Smárason 7 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 10 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9 3. Kristján Örn Kristjánsson 4 4. Viggó Kristjánsson 1 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Janus Daði Smárason 15 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 14 3. Kristján Örn Kristjánsson 12 4. Bjarki Már Elísson 9 5. Sigvaldi Guðjónsson 6 6. Viggó Kristjánsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 4. Kristján Örn Kristjánsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Björgvin Páll Gústavsson 1 2. Janus Daði Smárason 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,00 2. Kristján Örn Kristjánsson 9,98 3. Janus Daði Smárason 9,47 4. Bjarki Már Elísson 8,92 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 8,20 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,18 2. Arnar Freyr Arnarsson 6,31 3. Ýmir Örn Gíslason 5,83 4. Kristján Örn Kristjánsson 5,6 5. Janus Daði Smárason 5,41 5. Bjarki Már Elísson 5,41 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 16 með gegnumbrotum 10 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 6 með langskotum 5 af línu 4 úr hægra horni 3 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Brasilía +2 (8-6) Mörk af línu: Ísland +2 (5-3) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +3 (10-7) Tapaðir boltar: Brasilía +2 (9-7) Fiskuð víti: Brasilía +2 (5-3) Varin skot markvarða: Brasilía +4 (13-9) Varin víti markvarða: Jafnt (0-0) Misheppnuð skot: Brasilía +4 (16-12) Löglegar stöðvanir: Ísland +3 (13-10) Refsimínútur: Ísland +6 mín (12-6) - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Brasilía +2 (7-5) 11. til 20. mínúta: Brasilía +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Brasilía +1 (8-7) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (8-6) 51. til 60. mínúta: Ísland +5 (9-4) - Byrjun hálfleikja: Brasilía +1 (12-11) Lok hálfleikja: Ísland +4 (16-12) Fyrri hálfleikur: Brasilía +4 (22-18) Seinni hálfleikur: Ísland +8 (23-15)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira