Sjáðu kveðjustund strákanna okkar í Scandinavium Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 08:45 Strákarnir fagna með stuðningsfólkinu í leikslok í gær. Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar björguðu andlitinu í seinni hálfleik á móti Brasilíu og fengu söng að launum í leikslok. Íslenska liðið vann 41-37 sigur sem þýðir að liðið endar með fjóra sigra í sex leikjum. Það dugði ekki til að komast í átta liða úrslitin því þangað fara Ungverjar á sigri í innbyrðis leik liðanna í riðlakeppninni. Miklar væntingar voru gerðar til liðsins á þessu móti sem þeir stóðu ekki undir og draumurinn um Ólympíusæti í París 2024 er svo gott sem dáinn eftir þetta mót. Stuðningsfólkið sá hins vegar til þess að gera þetta mót að mörgu leyti ógleymanlegt. Fjölmargir íslenskir stuðningsmenn kölluðu fram gæsahúð með því að syngja fyrir og eftir leiki liðsins fyrir utan auðvitað að hvetja strákana áfram í leikjunum sjálfum. Það var því vel við hæfi að stuðningsfólkið hafi boðið upp á enn eitt geggjaða gæsahúðarmómentið fyrir íslenska strákana í gær. Handknattleikssamband Íslands setti inn kveðjusönginn í Scandinavium í höllinni í gær þar sem fjölmargir stuðningsmenn íslenska liðsins sungu saman lagið Ferðlag sem flestir þekkja sem Ég er kominn heim. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá strákana hlusta á stúkuna syngja: Sól slær silfri á voga, sjáðu jökulinn loga. Allt er bjart fyrir okkur tveim, því ég er kominn heim. Að ferðalokum finn ég þig sem mér fagnar höndum tveim. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Íslenska liðið vann 41-37 sigur sem þýðir að liðið endar með fjóra sigra í sex leikjum. Það dugði ekki til að komast í átta liða úrslitin því þangað fara Ungverjar á sigri í innbyrðis leik liðanna í riðlakeppninni. Miklar væntingar voru gerðar til liðsins á þessu móti sem þeir stóðu ekki undir og draumurinn um Ólympíusæti í París 2024 er svo gott sem dáinn eftir þetta mót. Stuðningsfólkið sá hins vegar til þess að gera þetta mót að mörgu leyti ógleymanlegt. Fjölmargir íslenskir stuðningsmenn kölluðu fram gæsahúð með því að syngja fyrir og eftir leiki liðsins fyrir utan auðvitað að hvetja strákana áfram í leikjunum sjálfum. Það var því vel við hæfi að stuðningsfólkið hafi boðið upp á enn eitt geggjaða gæsahúðarmómentið fyrir íslenska strákana í gær. Handknattleikssamband Íslands setti inn kveðjusönginn í Scandinavium í höllinni í gær þar sem fjölmargir stuðningsmenn íslenska liðsins sungu saman lagið Ferðlag sem flestir þekkja sem Ég er kominn heim. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá strákana hlusta á stúkuna syngja: Sól slær silfri á voga, sjáðu jökulinn loga. Allt er bjart fyrir okkur tveim, því ég er kominn heim. Að ferðalokum finn ég þig sem mér fagnar höndum tveim. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband I slands (@hsi_iceland)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira