Ísland ekki eina handboltaþjóðin sem dreymir um að brjóta upp þessa fernu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 15:01 Fyrirliðinn Aron Pálmarsson í leik með íslenska landsliðinu á HM í Svíþjóð. Vísir/Vilhelm Í kvöld fara fram undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í handbolta þar sem bjartsýnustu spámenn spáðu að íslenska handboltalandsliðið myndi spila. Það fór þó ekki svo og tólfta sætið varð okkar. Það fór líka svo að það breyttist ekkert á milli heimsmeistaramóti hvaða lið spila um verðlaun. Alveg eins og á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi 2021 þá eru það Danmörk, Svíþjóð, Frakkland og Spánn sem standa eftir þegar er komið inn í undanúrslitin. Sweden, Denmark, Spain + France are qualified for the semifinals at a World Championship for the 2nd time in a row.It s the 1st time that happens since 1961+1964 (Romania, Sweden, Czechoslovakia, West Germany).And it s the 1st time ever with the same semis 2 times in a row.— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2023 Það voru liðin 59 ár síðan að þetta gerðist síðast en í fyrsta sinn sem sömu þjóðir mætast í undanúrslitunum á tveimur heimsmeistaramótum í röð. Spánverjar mæta Danmörku eins og fyrir tveimur árum og Frakkar reyna sig á móti Evrópumeisturum Svía. Síðast gerðist þetta á HM 1961 og Hm 1964 þegar Rúmenía, Svíþjóð, Tékkóslóvakía og Vestur-Þýskaland komust í undanúrslit á tveimur heimsmeistaramótum í röð. Ísland er því ekki eina handboltaþjóðin sem dreymir um að brjóta upp þessa fernu á næsta heimsmeistaramóti sem fer fram í Króatíu, Noregi og Danmörku árið 2025. Fyrri undanúrslitaleikur dagsins er á milli Danmerkur og Spánar og hefst hann klukkan 17.00 en klukkan 20.00 hefst svo leikur Frakklands og Svíþjóðar. Danaleikurinn fer fram í Póllandi en Svíar eru á heimavelli. An overview of top 4's participations at the World Championship since 2000, at the World Championship ever and at all 3 championships ever since 2000.#handball pic.twitter.com/qLyI5vV5eb— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2023 HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Sjá meira
Það fór þó ekki svo og tólfta sætið varð okkar. Það fór líka svo að það breyttist ekkert á milli heimsmeistaramóti hvaða lið spila um verðlaun. Alveg eins og á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi 2021 þá eru það Danmörk, Svíþjóð, Frakkland og Spánn sem standa eftir þegar er komið inn í undanúrslitin. Sweden, Denmark, Spain + France are qualified for the semifinals at a World Championship for the 2nd time in a row.It s the 1st time that happens since 1961+1964 (Romania, Sweden, Czechoslovakia, West Germany).And it s the 1st time ever with the same semis 2 times in a row.— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2023 Það voru liðin 59 ár síðan að þetta gerðist síðast en í fyrsta sinn sem sömu þjóðir mætast í undanúrslitunum á tveimur heimsmeistaramótum í röð. Spánverjar mæta Danmörku eins og fyrir tveimur árum og Frakkar reyna sig á móti Evrópumeisturum Svía. Síðast gerðist þetta á HM 1961 og Hm 1964 þegar Rúmenía, Svíþjóð, Tékkóslóvakía og Vestur-Þýskaland komust í undanúrslit á tveimur heimsmeistaramótum í röð. Ísland er því ekki eina handboltaþjóðin sem dreymir um að brjóta upp þessa fernu á næsta heimsmeistaramóti sem fer fram í Króatíu, Noregi og Danmörku árið 2025. Fyrri undanúrslitaleikur dagsins er á milli Danmerkur og Spánar og hefst hann klukkan 17.00 en klukkan 20.00 hefst svo leikur Frakklands og Svíþjóðar. Danaleikurinn fer fram í Póllandi en Svíar eru á heimavelli. An overview of top 4's participations at the World Championship since 2000, at the World Championship ever and at all 3 championships ever since 2000.#handball pic.twitter.com/qLyI5vV5eb— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2023
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Sjá meira