Ísland ekki eina handboltaþjóðin sem dreymir um að brjóta upp þessa fernu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 15:01 Fyrirliðinn Aron Pálmarsson í leik með íslenska landsliðinu á HM í Svíþjóð. Vísir/Vilhelm Í kvöld fara fram undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í handbolta þar sem bjartsýnustu spámenn spáðu að íslenska handboltalandsliðið myndi spila. Það fór þó ekki svo og tólfta sætið varð okkar. Það fór líka svo að það breyttist ekkert á milli heimsmeistaramóti hvaða lið spila um verðlaun. Alveg eins og á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi 2021 þá eru það Danmörk, Svíþjóð, Frakkland og Spánn sem standa eftir þegar er komið inn í undanúrslitin. Sweden, Denmark, Spain + France are qualified for the semifinals at a World Championship for the 2nd time in a row.It s the 1st time that happens since 1961+1964 (Romania, Sweden, Czechoslovakia, West Germany).And it s the 1st time ever with the same semis 2 times in a row.— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2023 Það voru liðin 59 ár síðan að þetta gerðist síðast en í fyrsta sinn sem sömu þjóðir mætast í undanúrslitunum á tveimur heimsmeistaramótum í röð. Spánverjar mæta Danmörku eins og fyrir tveimur árum og Frakkar reyna sig á móti Evrópumeisturum Svía. Síðast gerðist þetta á HM 1961 og Hm 1964 þegar Rúmenía, Svíþjóð, Tékkóslóvakía og Vestur-Þýskaland komust í undanúrslit á tveimur heimsmeistaramótum í röð. Ísland er því ekki eina handboltaþjóðin sem dreymir um að brjóta upp þessa fernu á næsta heimsmeistaramóti sem fer fram í Króatíu, Noregi og Danmörku árið 2025. Fyrri undanúrslitaleikur dagsins er á milli Danmerkur og Spánar og hefst hann klukkan 17.00 en klukkan 20.00 hefst svo leikur Frakklands og Svíþjóðar. Danaleikurinn fer fram í Póllandi en Svíar eru á heimavelli. An overview of top 4's participations at the World Championship since 2000, at the World Championship ever and at all 3 championships ever since 2000.#handball pic.twitter.com/qLyI5vV5eb— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2023 HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Sjá meira
Það fór þó ekki svo og tólfta sætið varð okkar. Það fór líka svo að það breyttist ekkert á milli heimsmeistaramóti hvaða lið spila um verðlaun. Alveg eins og á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi 2021 þá eru það Danmörk, Svíþjóð, Frakkland og Spánn sem standa eftir þegar er komið inn í undanúrslitin. Sweden, Denmark, Spain + France are qualified for the semifinals at a World Championship for the 2nd time in a row.It s the 1st time that happens since 1961+1964 (Romania, Sweden, Czechoslovakia, West Germany).And it s the 1st time ever with the same semis 2 times in a row.— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2023 Það voru liðin 59 ár síðan að þetta gerðist síðast en í fyrsta sinn sem sömu þjóðir mætast í undanúrslitunum á tveimur heimsmeistaramótum í röð. Spánverjar mæta Danmörku eins og fyrir tveimur árum og Frakkar reyna sig á móti Evrópumeisturum Svía. Síðast gerðist þetta á HM 1961 og Hm 1964 þegar Rúmenía, Svíþjóð, Tékkóslóvakía og Vestur-Þýskaland komust í undanúrslit á tveimur heimsmeistaramótum í röð. Ísland er því ekki eina handboltaþjóðin sem dreymir um að brjóta upp þessa fernu á næsta heimsmeistaramóti sem fer fram í Króatíu, Noregi og Danmörku árið 2025. Fyrri undanúrslitaleikur dagsins er á milli Danmerkur og Spánar og hefst hann klukkan 17.00 en klukkan 20.00 hefst svo leikur Frakklands og Svíþjóðar. Danaleikurinn fer fram í Póllandi en Svíar eru á heimavelli. An overview of top 4's participations at the World Championship since 2000, at the World Championship ever and at all 3 championships ever since 2000.#handball pic.twitter.com/qLyI5vV5eb— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2023
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Sjá meira