Gefa út gular viðvaranir fyrir nær allt landið Atli Ísleifsson skrifar 1. febrúar 2023 11:06 Reikna má með hviðum um 35 metra á sekúndu undir Eyjafjöllum, Hafnarfjalli og á Kjalarnesi. Veðurstofan Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir nær allt landið á morgun vegna hvassviðris eða storms og hríðar. Fyrstu viðvaranirnar taka gildi snemma í fyrramálið og gilda einhverjar fram á kvöld. Á vef Veðurstofunnar má sjá að viðvaranirnar ná yfir Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir og Norðurland vestra, Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirði, Suðausturland og Miðhálendi. Fram kemur að það hvessi í kvöld og nótt með austan og suðaustan 15 til 23 metrum á sekúndu á morgun. Víða verður snjókoma eða slydda og hiti kringum frostmark. Í tilkynningu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar segir að reikna megi með hviðum um 35 metra á sekúndu undir Eyjafjöllum, Hafnarfjalli og á Kjalarnesi. Snjókoma verði á Hellisheiði og blint en fari að rigna fyrir hádegi. Víða hvass vindur og snjókoma síðdegis á fjallvegum um norðanvert landið með erfiðum akstursskilyrðum. Suðurland Hvassviðri eða stormur, 2. feb. kl. 05:00 – 15:00. Austan og suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma í fyrstu og síðan rigning. Varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Faxaflói Hvassviðri eða stormur, 2. feb. kl. 05:00 – 15:00. Austan og suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma í fyrstu og síðan rigning. Varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Breiðafjörður Hríð. 2. feb. kl. 08:00 – 18:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Vestfirðir Hríð. 2. feb. kl. 09:00 – 21:00. Austan 18-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Snjókoma eða slydda, lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Strandir og Norðurland vestra Hríð. 2. feb. kl. 10:00 – 23:59. Austan 18-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Snjókoma eða slydda, lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Norðurland eystra Hríð. 2 feb. kl. 12:00 – 23:59. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Austurland að Glettingi Hríð. 2 feb. kl. 12:00 – 03:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Austfirðir Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 23:59. Austan 10-18 m/s og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðausturland Austan hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 07:00 – 18:00. Austan 15-25 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma og lélegt skyggni, en rigning nálægt hádegi. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind og erfið akstursskilyrði. Miðhálendið Hríð. 2. feb. kl. 08:00 – 19:00. Austan 18-25 m/s með snjókomu og skafrenningi. Ekkert ferðaveður. Veður Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar má sjá að viðvaranirnar ná yfir Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir og Norðurland vestra, Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirði, Suðausturland og Miðhálendi. Fram kemur að það hvessi í kvöld og nótt með austan og suðaustan 15 til 23 metrum á sekúndu á morgun. Víða verður snjókoma eða slydda og hiti kringum frostmark. Í tilkynningu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar segir að reikna megi með hviðum um 35 metra á sekúndu undir Eyjafjöllum, Hafnarfjalli og á Kjalarnesi. Snjókoma verði á Hellisheiði og blint en fari að rigna fyrir hádegi. Víða hvass vindur og snjókoma síðdegis á fjallvegum um norðanvert landið með erfiðum akstursskilyrðum. Suðurland Hvassviðri eða stormur, 2. feb. kl. 05:00 – 15:00. Austan og suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma í fyrstu og síðan rigning. Varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Faxaflói Hvassviðri eða stormur, 2. feb. kl. 05:00 – 15:00. Austan og suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma í fyrstu og síðan rigning. Varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Breiðafjörður Hríð. 2. feb. kl. 08:00 – 18:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Vestfirðir Hríð. 2. feb. kl. 09:00 – 21:00. Austan 18-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Snjókoma eða slydda, lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Strandir og Norðurland vestra Hríð. 2. feb. kl. 10:00 – 23:59. Austan 18-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Snjókoma eða slydda, lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Norðurland eystra Hríð. 2 feb. kl. 12:00 – 23:59. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Austurland að Glettingi Hríð. 2 feb. kl. 12:00 – 03:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Austfirðir Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 23:59. Austan 10-18 m/s og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðausturland Austan hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 07:00 – 18:00. Austan 15-25 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma og lélegt skyggni, en rigning nálægt hádegi. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind og erfið akstursskilyrði. Miðhálendið Hríð. 2. feb. kl. 08:00 – 19:00. Austan 18-25 m/s með snjókomu og skafrenningi. Ekkert ferðaveður.
Veður Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Sjá meira