Von á stormi á morgun og fleiri gular viðvaranir gefnar út Atli Ísleifsson skrifar 2. febrúar 2023 10:42 Landið er gult. Veðurstofan Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir landið allt á morgun vegna suðaustan hvassviðris eða storms. Gular viðvaranir eru nú í gildi eða hafa verið gefnar út fyrir landið allt. Gular viðvaranir eru víðast hvar í gildi í dag fram á kvöld eða í nótt. Svo mun lægja nokkuð áður en hvessir á ný. Miklar sviptingar eru í veðrinu og sveiflast hitinn ört. „Kólnar með éljum og hálku í kvöld. Síðdegis á morgun má reikna með mjög hvassri S-átt og með sviptivindum samfara úrhellis rigningu eða slyddu. Flughálka að auki á fjallvegum s.s. á Vestfjörðum og Norðurlandi,“ segir í tilkynningu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. Að neðan má sjá þær gular viðvaranir sem nú eru í gildi hjá Veðurstofunni. Höfuðborgarsvæðið Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 19:00. Suðaustan 15-23 m/s og talsverð rigning. Fólki er bent á að huga að niðurföllum og ganga frá lausum munum. Suðurland Hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 05:00 – 15:00. Austan og suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma í fyrstu og síðan rigning. Varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 19:00. Suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Spáð er talsverðri rigningu og fólki er bent á að... Faxaflói Hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 05:00 – 15:00. Austan og suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma í fyrstu og síðan rigning. Varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 20:00. Suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Spáð er talsverðri rigningu og fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Breiðafjörður Hríð. 2. feb. kl. 07:00 – 18:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðaustan stormur. 3. feb. kl. 16:00 – 23:00. Suðaustan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Vestfirðir Hríð. 2. feb. kl. 08:00 – 21:00. Austan 18-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Snjókoma eða slydda, lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðaustan stormur. 3. feb. kl. 16:00 – 23:59. Suðaustan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum. Strandir og Norðurland vestra Hríð. 2. feb. kl. 10:00 – 23:59. Austan 18-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Snjókoma eða slydda, lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Sunnan stormur. 3. feb. kl. 18:00 – 23:59. Sunnan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Norðurland eystra Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 3 feb. kl. 03:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Austurland að Glettingi Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 3 feb. kl. 03:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Austfirðir Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 23:59. Austan 10-18 m/s og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðausturland Austan hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 07:00 – 18:00. Austan 15-25 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma og lélegt skyggni, en rigning nálægt hádegi. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind og erfið akstursskilyrði. Talsverð eða mikil rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 22:00. Hvöss austanátt, en suðlægari um kvöldið. Talsverð eða mikil rigning og aukið álag á fráveitukerfi. Fólk er hvatt til að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Miðhálendið Hríð. 2. feb. kl. 08:00 – 19:00. Austan 18-25 m/s með snjókomu og skafrenningi. Ekkert ferðaveður. Stormur eða rok. 3. feb. kl. 12:00 – 23:59. Suðaustan og sunnan 20-25 m/s. Snjókoma og síðar slydda eða rigning, ekkert ferðaveður. Veður Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Sjá meira
Gular viðvaranir eru víðast hvar í gildi í dag fram á kvöld eða í nótt. Svo mun lægja nokkuð áður en hvessir á ný. Miklar sviptingar eru í veðrinu og sveiflast hitinn ört. „Kólnar með éljum og hálku í kvöld. Síðdegis á morgun má reikna með mjög hvassri S-átt og með sviptivindum samfara úrhellis rigningu eða slyddu. Flughálka að auki á fjallvegum s.s. á Vestfjörðum og Norðurlandi,“ segir í tilkynningu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. Að neðan má sjá þær gular viðvaranir sem nú eru í gildi hjá Veðurstofunni. Höfuðborgarsvæðið Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 19:00. Suðaustan 15-23 m/s og talsverð rigning. Fólki er bent á að huga að niðurföllum og ganga frá lausum munum. Suðurland Hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 05:00 – 15:00. Austan og suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma í fyrstu og síðan rigning. Varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 19:00. Suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Spáð er talsverðri rigningu og fólki er bent á að... Faxaflói Hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 05:00 – 15:00. Austan og suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma í fyrstu og síðan rigning. Varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 20:00. Suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Spáð er talsverðri rigningu og fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Breiðafjörður Hríð. 2. feb. kl. 07:00 – 18:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðaustan stormur. 3. feb. kl. 16:00 – 23:00. Suðaustan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Vestfirðir Hríð. 2. feb. kl. 08:00 – 21:00. Austan 18-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Snjókoma eða slydda, lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðaustan stormur. 3. feb. kl. 16:00 – 23:59. Suðaustan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum. Strandir og Norðurland vestra Hríð. 2. feb. kl. 10:00 – 23:59. Austan 18-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Snjókoma eða slydda, lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Sunnan stormur. 3. feb. kl. 18:00 – 23:59. Sunnan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Norðurland eystra Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 3 feb. kl. 03:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Austurland að Glettingi Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 3 feb. kl. 03:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Austfirðir Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 23:59. Austan 10-18 m/s og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðausturland Austan hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 07:00 – 18:00. Austan 15-25 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma og lélegt skyggni, en rigning nálægt hádegi. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind og erfið akstursskilyrði. Talsverð eða mikil rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 22:00. Hvöss austanátt, en suðlægari um kvöldið. Talsverð eða mikil rigning og aukið álag á fráveitukerfi. Fólk er hvatt til að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Miðhálendið Hríð. 2. feb. kl. 08:00 – 19:00. Austan 18-25 m/s með snjókomu og skafrenningi. Ekkert ferðaveður. Stormur eða rok. 3. feb. kl. 12:00 – 23:59. Suðaustan og sunnan 20-25 m/s. Snjókoma og síðar slydda eða rigning, ekkert ferðaveður.
Veður Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Sjá meira