Styrmir: Vonbrigði fram að þessu Árni Jóhannsson skrifar 2. febrúar 2023 20:27 Styrmir Snær Þrastarson hitti úr 71% skota sinna í kvöld. Vísir / Hulda Margrét Styrmir Snær Þrastarson mætti vel til leiks þegar hans menn í Þór frá Þorlákshöfn unnu KR í Vesturbænum 83-105 með sannfærandi hætti. Styrmir skoraði 24 stig með 71% hittni sem skilaði 26 framlagspunktum. Hann var á því að flest allt hafi gengið upp í leik liðsins í kvöld. Styrmir var spurður að því hvort það hafi verið spurning um að hans lið hafi mætt tilbúnari til leiks en KR-ingarnir. „Já, við vissum að þetta yrði stríð og að við þyrftum að mæta sterkir til leiks. Við vissum að þetta væri fjögurra stiga leikur og að með sigri þá næðum við að slíta okkur aðeins frá botninum. Vonandi getum við bara farið á sprett núna.“ KR liðið náði ekki að halda í við Þór lengi vel í seinni hálfleik eftir að hafa verið 11 stigum undir í fyrri hálfleik. Fann Styrmir fyrir því hvernig leikur heimamanna fjaraði út? „Okkur fannst við eiga að vera að vera 20 stigum yfir í hálfleik en við hittum ekki úr öllum skotunum okkar. Svo í seinni náum við að komast á sprett og maður sér að þetta fer að verða vonlaust fyrir þá og við náum að nýta okkur það, ríðum á vaðið og vinnum þennan leik.“ Gekk allt upp hjá Þór frá Þorlákshöfn í dag? „Já svona að mestu leyti, við hefðum getað haldið Williams aðeins meira niðri en á meðan hann var að skjóta öllu þá eru hinir ekki að skora.“ Stefnan hlýtur að vera hjá Þór Þ. að stefna á að vera með í úrslitakeppninni þegar vora tekur. „Já ég meina Þór er með lið sem á að taka þátt í úrslitakeppninni. Þetta hafa verið vonbrigði fram að þessu en nú er komið gott mojo í liðið og nú þurfum við að keyra á þetta.“ Þór vann sinn fyrsta jafna leik og í raun og veru rúlluðu yfir KR í kvöld. Það hlýtur að gefa leikmönnum liðsins byr undir báða vængi. „Já það gerir það og vonandi byggjum við bara ofan á þetta“, sagði Styrmir Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Þór 83-105 | Þórsarar mikið betri og unnu nauðsynlegan sigur KR tók á móti Þór frá Þorlákshöfn í fimmtándu umferð Subway deildar karla í körfubolta í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Gestirnir úr Þorlákshöfn skildu verkefnið og mættu tilbúnir til leiks og náðu í nauðsynlegan sigur og gerðu það sannfærandi. Lokatölur 83-105 og vandræði KR og eymd eykst þegar sjö umferðir eru eftir. 2. febrúar 2023 19:56 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Styrmir var spurður að því hvort það hafi verið spurning um að hans lið hafi mætt tilbúnari til leiks en KR-ingarnir. „Já, við vissum að þetta yrði stríð og að við þyrftum að mæta sterkir til leiks. Við vissum að þetta væri fjögurra stiga leikur og að með sigri þá næðum við að slíta okkur aðeins frá botninum. Vonandi getum við bara farið á sprett núna.“ KR liðið náði ekki að halda í við Þór lengi vel í seinni hálfleik eftir að hafa verið 11 stigum undir í fyrri hálfleik. Fann Styrmir fyrir því hvernig leikur heimamanna fjaraði út? „Okkur fannst við eiga að vera að vera 20 stigum yfir í hálfleik en við hittum ekki úr öllum skotunum okkar. Svo í seinni náum við að komast á sprett og maður sér að þetta fer að verða vonlaust fyrir þá og við náum að nýta okkur það, ríðum á vaðið og vinnum þennan leik.“ Gekk allt upp hjá Þór frá Þorlákshöfn í dag? „Já svona að mestu leyti, við hefðum getað haldið Williams aðeins meira niðri en á meðan hann var að skjóta öllu þá eru hinir ekki að skora.“ Stefnan hlýtur að vera hjá Þór Þ. að stefna á að vera með í úrslitakeppninni þegar vora tekur. „Já ég meina Þór er með lið sem á að taka þátt í úrslitakeppninni. Þetta hafa verið vonbrigði fram að þessu en nú er komið gott mojo í liðið og nú þurfum við að keyra á þetta.“ Þór vann sinn fyrsta jafna leik og í raun og veru rúlluðu yfir KR í kvöld. Það hlýtur að gefa leikmönnum liðsins byr undir báða vængi. „Já það gerir það og vonandi byggjum við bara ofan á þetta“, sagði Styrmir
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Þór 83-105 | Þórsarar mikið betri og unnu nauðsynlegan sigur KR tók á móti Þór frá Þorlákshöfn í fimmtándu umferð Subway deildar karla í körfubolta í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Gestirnir úr Þorlákshöfn skildu verkefnið og mættu tilbúnir til leiks og náðu í nauðsynlegan sigur og gerðu það sannfærandi. Lokatölur 83-105 og vandræði KR og eymd eykst þegar sjö umferðir eru eftir. 2. febrúar 2023 19:56 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Leik lokið: KR - Þór 83-105 | Þórsarar mikið betri og unnu nauðsynlegan sigur KR tók á móti Þór frá Þorlákshöfn í fimmtándu umferð Subway deildar karla í körfubolta í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Gestirnir úr Þorlákshöfn skildu verkefnið og mættu tilbúnir til leiks og náðu í nauðsynlegan sigur og gerðu það sannfærandi. Lokatölur 83-105 og vandræði KR og eymd eykst þegar sjö umferðir eru eftir. 2. febrúar 2023 19:56