Kippir sér ekki upp við að vera „Gunnarsdóttir“ Máni Snær Þorláksson skrifar 3. febrúar 2023 11:24 Björn Leví missir ekki svefn yfir því að vera merktur „Gunnarsdóttir“ í þingsal. Vísir/Vilhelm Þingmaður Pírata kippir sér ekki upp við að vera merktur „Gunnarsdóttir“ á sæti sínu í þingsal. Hann hefur ekki hugmynd um hvers vegna merkingin er með þessum hætti. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, birti áhugaverða mynd á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. Á myndinni má sjá að sæti Björns í þingsal er merkt: „Björn Leví Gunnarsdóttir.“ Í samtali við Vísi segist Björn Leví ekki vita hvernig þetta orsakaðist. „Ég hef ekki hugmynd,“ segir hann. „Ég fór í Evrópuráðið í síðustu viku, þá tók varaþingmaður minn, hann Halldór Auðar, eftir þessu og sendi mér þetta.“ Björn Leví segist ekki kippa sér upp við merkinguna. Þegar Halldór vakti athygli hans á henni segist hann hafa hugsað með sér: „Já, hey sniðugt, ég hafði ekki tekið eftir þessu.“ Þetta er ennþá svona pic.twitter.com/AZ1apoGkE1— Bjorn Levi (@_bjornlevi_) February 2, 2023 Þingmaðurinn veit ekki hversu lengi þessi merking hefur verið svona. „Ekki hugmynd, maður er oft með einhver skjöl og svona yfir þessu.“ Þá segir hann að þetta verði örugglega lagað á næstunni, þingverðirnir sjái yfirleitt um að redda svona löguðu. „Ég bjóst við að það yrði búið að laga þetta en það gerist það sem gerist, þetta er fyndið á meðan.” Björn Leví gantast að lokum með að þessi merking gæti hafa komið til vegna baráttu Pírata við Mannanafnanefnd. „Það er þetta Mannanafnanefnardót örugglega,“ segir hann og hlær. Píratar Alþingi Mannanöfn Tengdar fréttir Álfheiður Pírati fær loks að heita Pírati Álfheiður Eymarsdóttir, oddviti Pírata í Suðurkjördæmi, fær loks að taka upp nafnið Pírati eftir áralanga baráttu við mannanafnanefnd. 30. desember 2021 15:22 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, birti áhugaverða mynd á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. Á myndinni má sjá að sæti Björns í þingsal er merkt: „Björn Leví Gunnarsdóttir.“ Í samtali við Vísi segist Björn Leví ekki vita hvernig þetta orsakaðist. „Ég hef ekki hugmynd,“ segir hann. „Ég fór í Evrópuráðið í síðustu viku, þá tók varaþingmaður minn, hann Halldór Auðar, eftir þessu og sendi mér þetta.“ Björn Leví segist ekki kippa sér upp við merkinguna. Þegar Halldór vakti athygli hans á henni segist hann hafa hugsað með sér: „Já, hey sniðugt, ég hafði ekki tekið eftir þessu.“ Þetta er ennþá svona pic.twitter.com/AZ1apoGkE1— Bjorn Levi (@_bjornlevi_) February 2, 2023 Þingmaðurinn veit ekki hversu lengi þessi merking hefur verið svona. „Ekki hugmynd, maður er oft með einhver skjöl og svona yfir þessu.“ Þá segir hann að þetta verði örugglega lagað á næstunni, þingverðirnir sjái yfirleitt um að redda svona löguðu. „Ég bjóst við að það yrði búið að laga þetta en það gerist það sem gerist, þetta er fyndið á meðan.” Björn Leví gantast að lokum með að þessi merking gæti hafa komið til vegna baráttu Pírata við Mannanafnanefnd. „Það er þetta Mannanafnanefnardót örugglega,“ segir hann og hlær.
Píratar Alþingi Mannanöfn Tengdar fréttir Álfheiður Pírati fær loks að heita Pírati Álfheiður Eymarsdóttir, oddviti Pírata í Suðurkjördæmi, fær loks að taka upp nafnið Pírati eftir áralanga baráttu við mannanafnanefnd. 30. desember 2021 15:22 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Álfheiður Pírati fær loks að heita Pírati Álfheiður Eymarsdóttir, oddviti Pírata í Suðurkjördæmi, fær loks að taka upp nafnið Pírati eftir áralanga baráttu við mannanafnanefnd. 30. desember 2021 15:22