Aldrei jafn kalt í janúar á þessari öld Bjarki Sigurðsson skrifar 4. febrúar 2023 11:00 Það þurftu margir að glíma við sama vandamál og eigendur þessara bíla núna í janúar, að moka bílnum úr stæði. Vísir/Vilhelm Janúarmánuðurinn sem var að líða er sá kaldasti á Íslandi á 21. öldinni. Þá hafa ekki verið færri sólskinsstundir í Reykjavík síðan árið 1977. Aðeins 2,5 sólskinsstundir mældust á Akureyri í janúar. Þetta kemur fram í yfirliti um tíðarfar í janúar 2023 sem Veðurstofan tók saman. Þar segir að fyrri hluti mánaðarins hafi verið einstaklega kaldur, sérstaklega á vestari helming landsins. Á landsvísu var mánuðurinn sá kaldasti á þessari öld. Þetta var kaldasti janúar á öllum spásvæðum vestari helming landsins, að undanskildum Vestfjörðum. Einn vestfirskur janúarmánuður hefur verið kaldari en þessi sem var að líða. Meðalhiti (t) í janúar 2023 á nokkrum stöðvum. Einnig má sjá vik miðað við meðalhita janúar 1991 til 2020 (vik 30) annars vegar og 2013 til 2022 (vik 10) hins vegar í °C, ásamt röðun meðalhita mánaðarins í samanburði við aðra janúarmánuði frá því að mælingar hófust. Úrkoma í janúar var 74,2 millimetrar í Reykjavík og 42,4 millimetrar á Akureyri. Mest var úrkoman á Höfn í Hornafirði, 133,9 millimetrar. Reykvíkingar fengu þrjá morgna án snjós en Akureyringar einungis einn. Í Reykjavík mældust 46,8 sólskinsstundir í mánuðinum sem er 24,3 stundum yfir meðallagi. Aðeins þrisvar sinnum frá upphafi mælinga hafa mælst færri sólskinsstundir í janúar í höfuðborginni, síðast árið 1977. Á Akureyri mældust 2,5 sólskinsstundir í mánuðinum, en það er fjórum stundum undir meðallagi. Veður Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Fleiri fréttir Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirliti um tíðarfar í janúar 2023 sem Veðurstofan tók saman. Þar segir að fyrri hluti mánaðarins hafi verið einstaklega kaldur, sérstaklega á vestari helming landsins. Á landsvísu var mánuðurinn sá kaldasti á þessari öld. Þetta var kaldasti janúar á öllum spásvæðum vestari helming landsins, að undanskildum Vestfjörðum. Einn vestfirskur janúarmánuður hefur verið kaldari en þessi sem var að líða. Meðalhiti (t) í janúar 2023 á nokkrum stöðvum. Einnig má sjá vik miðað við meðalhita janúar 1991 til 2020 (vik 30) annars vegar og 2013 til 2022 (vik 10) hins vegar í °C, ásamt röðun meðalhita mánaðarins í samanburði við aðra janúarmánuði frá því að mælingar hófust. Úrkoma í janúar var 74,2 millimetrar í Reykjavík og 42,4 millimetrar á Akureyri. Mest var úrkoman á Höfn í Hornafirði, 133,9 millimetrar. Reykvíkingar fengu þrjá morgna án snjós en Akureyringar einungis einn. Í Reykjavík mældust 46,8 sólskinsstundir í mánuðinum sem er 24,3 stundum yfir meðallagi. Aðeins þrisvar sinnum frá upphafi mælinga hafa mælst færri sólskinsstundir í janúar í höfuðborginni, síðast árið 1977. Á Akureyri mældust 2,5 sólskinsstundir í mánuðinum, en það er fjórum stundum undir meðallagi.
Veður Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Fleiri fréttir Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Sjá meira