Leggur til tveggja kjörtímabila hámark en stefnir á sitt þriðja Árni Sæberg skrifar 5. febrúar 2023 21:20 Cruz vill aðeins að öldungardeildarþingmenn fái að sitja í tvö kjörtímabil. Hann vill líka sitja þriðja kjörtímabilið sitt. Scott Olson/Getty Ted Cruz, öldungadeildarþingmaður Repúblikana, hefur lagt fram frumvarp um tveggja kjörtímabila hámark fyrir þingmenn Bandaríkjaþings. Sjálfur hefur hann þó tilkynnt að hann muni sækjast eftir endurkjöri í annað sinn. Cruz lagði frumvarpið fram ásamt Ralph Norman, fulltrúadeildarþingmanni Repúblikana. Þeir segja tilgang hámarksins vera að koma í veg fyrir að þingmenn sitji varanlega á þingi og verði þar af leiðandi ekki ábyrgir gagnvart bandarísku þjóðinni. Þá halda þeir því fram að þingmenn sem hafi stýrt landinu lengi vinni aðeins að eigin sérhagsmunum. Hafi aldrei sagst ætla að hætta eftir tvö kjörtímabil Þáttastjórnandi þjóðmálaþáttarins Face the nation á sjónvarpsstöðinni CBS spurði Cruz hvers vegna hann hefði tilkynnt að hann ætli fram í þriðja skiptið, þegar hann var til viðtals í dag. „Sjáðu til, ég er ástríðufullur baráttumaður fyrir hámarki á lengd þingsetu. Ég held að þingið myndi virka miklu betur ef öldungardeildarþingmenn mættu aðeins sitja í tvö kjörtímabil, og fulltrúar í þrjú. Ég hef lagt til stjórnarskrárbreytingarfrumvarp þess efnis að það yrði fest í stjórnarskrána. Og ef og þegar frumvarpið verður samþykkt mun ég glaður stíga til hliðar. En ég hef aldrei sagst munu einhliða fara eftir frumvarpinu,“ svaraði Cruz. Bandaríkin Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Cruz lagði frumvarpið fram ásamt Ralph Norman, fulltrúadeildarþingmanni Repúblikana. Þeir segja tilgang hámarksins vera að koma í veg fyrir að þingmenn sitji varanlega á þingi og verði þar af leiðandi ekki ábyrgir gagnvart bandarísku þjóðinni. Þá halda þeir því fram að þingmenn sem hafi stýrt landinu lengi vinni aðeins að eigin sérhagsmunum. Hafi aldrei sagst ætla að hætta eftir tvö kjörtímabil Þáttastjórnandi þjóðmálaþáttarins Face the nation á sjónvarpsstöðinni CBS spurði Cruz hvers vegna hann hefði tilkynnt að hann ætli fram í þriðja skiptið, þegar hann var til viðtals í dag. „Sjáðu til, ég er ástríðufullur baráttumaður fyrir hámarki á lengd þingsetu. Ég held að þingið myndi virka miklu betur ef öldungardeildarþingmenn mættu aðeins sitja í tvö kjörtímabil, og fulltrúar í þrjú. Ég hef lagt til stjórnarskrárbreytingarfrumvarp þess efnis að það yrði fest í stjórnarskrána. Og ef og þegar frumvarpið verður samþykkt mun ég glaður stíga til hliðar. En ég hef aldrei sagst munu einhliða fara eftir frumvarpinu,“ svaraði Cruz.
Bandaríkin Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira