Rektor fannst látinn á skólalóðinni ásamt fjölskyldu sinni Árni Sæberg skrifar 6. febrúar 2023 00:14 Epsom framhaldsskólinn er einn sá virtasti í Bretlandi. Nemendur hans eru á aldrinum ellefu til átján ára. Epsom College/Facebook Emma Pattinson, rektor Epsom framhaldsskólans í Surrey á Bretlandi, fannst látin í byggingu á skólalóðinni ásamt eiginmanni sínum og sjö ára dóttur þeirra. Breska ríkisútvarpið hefur eftir lögreglunni í Surrey að lík fjölskyldunnar hafi fundist klukkan 01:10 aðfaranótt sunnudags. Lögreglan hefur hafið rannsókn og gefið út að ekki sé grunur uppi um að þriðji maður hafi komið að málum. „Fyrir hönd lögreglunnar í Surrey vil ég byrja á því að votta fjölskyldu og vinum Emmu, Lettie og Georges samúð okkar, sem og nemendum og starfsfólki Epsom. Ég vil fullvissa ykkur um að við munum rannsaka ítarlega hvað átti sér stað í nótt og vona að við getum veitt fólki einhvern frið í þessum erfiðu kringumstæðum,“ er haft eftir Kimball Edey, yfirlögregluþjóni lögreglunnar í Surrey. Skólinn meðal þeirra bestu Í frétt BBC segir að Pattinson hafi aðeins starfað við Epsom framhaldsskólann í fimm mánuði áður en hún lést. Skólinn hafi nýverið verið valinn besti einkarekni skólinn á Bretlandseyjum árið 2022. „Fyrir hönd allra í Epsom College vil ég tjá algjört sjokk og vantrú vegna þessara átakanlegu fregna,“ er haft eftir Dr. Alastair Wells, stjórnarformanni skólans. Þá er haft eftir Jon Vale, lögreglustjóra í Epsom og Ewell, að lögreglan sé meðvituð um að atburðir á borð við þennan gætu haft mikil áhrif á samfélagið og því yrði viðvera lögreglunnar aukin á svæðinu næstu daga. Bretland England Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Breska ríkisútvarpið hefur eftir lögreglunni í Surrey að lík fjölskyldunnar hafi fundist klukkan 01:10 aðfaranótt sunnudags. Lögreglan hefur hafið rannsókn og gefið út að ekki sé grunur uppi um að þriðji maður hafi komið að málum. „Fyrir hönd lögreglunnar í Surrey vil ég byrja á því að votta fjölskyldu og vinum Emmu, Lettie og Georges samúð okkar, sem og nemendum og starfsfólki Epsom. Ég vil fullvissa ykkur um að við munum rannsaka ítarlega hvað átti sér stað í nótt og vona að við getum veitt fólki einhvern frið í þessum erfiðu kringumstæðum,“ er haft eftir Kimball Edey, yfirlögregluþjóni lögreglunnar í Surrey. Skólinn meðal þeirra bestu Í frétt BBC segir að Pattinson hafi aðeins starfað við Epsom framhaldsskólann í fimm mánuði áður en hún lést. Skólinn hafi nýverið verið valinn besti einkarekni skólinn á Bretlandseyjum árið 2022. „Fyrir hönd allra í Epsom College vil ég tjá algjört sjokk og vantrú vegna þessara átakanlegu fregna,“ er haft eftir Dr. Alastair Wells, stjórnarformanni skólans. Þá er haft eftir Jon Vale, lögreglustjóra í Epsom og Ewell, að lögreglan sé meðvituð um að atburðir á borð við þennan gætu haft mikil áhrif á samfélagið og því yrði viðvera lögreglunnar aukin á svæðinu næstu daga.
Bretland England Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira