Harry og Meghan þurfa að bera vitni í ærumeiðingamáli Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. febrúar 2023 07:35 Hjónin munu þurfa að bera vitni í málinu. Getty/Mike Coppola Harry Bretaprins og Meghan Markle munu neyðast til að bera vitni í einkamáli sem systir Meghan hefur höfðað á hendur henni fyrir ærumeiðingar. Dómarinn í málinu hafnaði því í gær að stöðva skýrslutökur í málinu. Samantha Markle höfðaði málið í kjölfar þess að hertogahjónin af Sussex komu fram í viðtali hjá Opruh Winfrey árið 2021. Markle sakar systur sína um að hafa vegið að æru sinni þegar hún sagði að hún væri „einkabarn“. Í málsgögnunum segir að Markle, sem þjáist af MS og notar hjólastól, hafi neyðst til að höfða málið eftir að systir hennar hafi haft frammi ósannindi fyrir framan 50 milljón manna áhorfendahóp í sautján löndum. Ummæli Meghan hafi miðað að því að eyðileggja orðspor systur hennar. Þá er Meghan sökuð um að hafa notað almannatengla konungsfjölskyldunnar til að breiða út lygar um Markle og föður þeirra, Thomas Markle, á heimsvísu. Markmiðið hafi verið að skaða trúverðugleika þeirra og koma í veg fyrir að þau vörpuðu ljósi á það „ævintýri“ sem Meghan hefði samið um sjálfa sig. Kóngafólk Bretland Bandaríkin Harry og Meghan Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Sjá meira
Samantha Markle höfðaði málið í kjölfar þess að hertogahjónin af Sussex komu fram í viðtali hjá Opruh Winfrey árið 2021. Markle sakar systur sína um að hafa vegið að æru sinni þegar hún sagði að hún væri „einkabarn“. Í málsgögnunum segir að Markle, sem þjáist af MS og notar hjólastól, hafi neyðst til að höfða málið eftir að systir hennar hafi haft frammi ósannindi fyrir framan 50 milljón manna áhorfendahóp í sautján löndum. Ummæli Meghan hafi miðað að því að eyðileggja orðspor systur hennar. Þá er Meghan sökuð um að hafa notað almannatengla konungsfjölskyldunnar til að breiða út lygar um Markle og föður þeirra, Thomas Markle, á heimsvísu. Markmiðið hafi verið að skaða trúverðugleika þeirra og koma í veg fyrir að þau vörpuðu ljósi á það „ævintýri“ sem Meghan hefði samið um sjálfa sig.
Kóngafólk Bretland Bandaríkin Harry og Meghan Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Sjá meira