Ekki orðinn fertugur og tekur við belgíska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 14:01 Domenico Tedesco er tekinn við belgíska landsliðinu í fótbolta. AP/Michael Sohn Belgar hafa fundið sér nýjan landsliðsþjálfara og sá er ekki mikið eldri en elstu stjörnur belgíska landsliðsins. Belgar voru að leita að eftirmanni Roberto Martínez sem hafði þjálfað landslið þeirra frá árinu 2016. Martínez var þegar búinn að finna sér nýtt starf en hann tók við portúgalska landsliðinu. Domenico Tedesco is the new head coach of our Devils. Good luck, coach! #DEVILTIME pic.twitter.com/KeHHPbVpB3— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) February 8, 2023 Nýr landsliðsþjálfari Belga er aftur á móti hinn 37 ára gamli Domenico Tedesco. Belgar hafa staðfest ráðninguna á miðlum sínum. Tedesco er fæddur árið 1985 en en fyrirliðinn Jan Vertonghen er fæddur árið 1987 alveg eins og Dries Mertens. Tedesco er fæddur á Ítalíu en fjölskyldan fluttist til Þýskalands þegar hann var tveggja ára gamall. Hann fékk seinna þýskt ríkisfang. Tedesco gerði Leipzig að þýskum bikarmeisturum á síðasta tímabili en var síðan rekinn frá félaginu nokkrum mánuðum síðar. Hann hafði verið atvinnulaus síðan í september. Áður hafði Tedesco stýrt liðum eins og Erzgebirge Aue, Schalke 04 og Spartak Moskvu. Tedesco fær þó ekki langan samning en samningur hans gildir bara út næstu stórkeppni sem er Evrópumótið 2024. BREAKING: Belgium have announced Domenico Tedesco as their new head coach pic.twitter.com/VJNjULwViq— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 8, 2023 EM 2024 í Þýskalandi Belgíski boltinn Þjóðadeild UEFA Belgía Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Belgar voru að leita að eftirmanni Roberto Martínez sem hafði þjálfað landslið þeirra frá árinu 2016. Martínez var þegar búinn að finna sér nýtt starf en hann tók við portúgalska landsliðinu. Domenico Tedesco is the new head coach of our Devils. Good luck, coach! #DEVILTIME pic.twitter.com/KeHHPbVpB3— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) February 8, 2023 Nýr landsliðsþjálfari Belga er aftur á móti hinn 37 ára gamli Domenico Tedesco. Belgar hafa staðfest ráðninguna á miðlum sínum. Tedesco er fæddur árið 1985 en en fyrirliðinn Jan Vertonghen er fæddur árið 1987 alveg eins og Dries Mertens. Tedesco er fæddur á Ítalíu en fjölskyldan fluttist til Þýskalands þegar hann var tveggja ára gamall. Hann fékk seinna þýskt ríkisfang. Tedesco gerði Leipzig að þýskum bikarmeisturum á síðasta tímabili en var síðan rekinn frá félaginu nokkrum mánuðum síðar. Hann hafði verið atvinnulaus síðan í september. Áður hafði Tedesco stýrt liðum eins og Erzgebirge Aue, Schalke 04 og Spartak Moskvu. Tedesco fær þó ekki langan samning en samningur hans gildir bara út næstu stórkeppni sem er Evrópumótið 2024. BREAKING: Belgium have announced Domenico Tedesco as their new head coach pic.twitter.com/VJNjULwViq— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 8, 2023
EM 2024 í Þýskalandi Belgíski boltinn Þjóðadeild UEFA Belgía Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira