Íslenski hópurinn tekur til hendinni í Tyrklandi Máni Snær Þorláksson skrifar 9. febrúar 2023 10:57 Íslenski hópurinn flutti búðir sínar í morgun. Landsbjörg Hópur björgunarsveitarmanna frá Íslandi lenti í Tyrklandi í gærnótt. Hópurinn er nú búinn að koma sér fyrir við Hatay Expo svæðið í Antakya borg, þar sem yfirstjórn aðgerða á svæðinu er. Íslenski hópurinn setti upp búðir við Hatay Stadium, leikvang knattspyrnuliðsins Hatayspor, í gær. Í tilkynningu frá slysavarnafélaginu kemur fram að samgöngur milli leikvangsins og Hatay Expo hafi verið erfiðar og tekið langan tíma. Því var ákveðið að taka niður búðir hópsins við leikvanginn í morgun og setja þær upp við Hatay Expo. Hér má sjá svæði alþjóðlegra sveita við Hatay Expo.Landsbjörg Umfangsmikil aðgerð Íslendingarnir er nú komnir í fulla vinnu í stjórnstöðinni í Hatay Expo. Þar vinna þeir við samhæfingu og stjórnun aðgerða ásamt heimamönnum og fólki frá Hollandi, Sviss, Austurríki og Grikklandi. Á svæðinu eru fjölmennar björgunarsveitir frá fleiri löndum. Meðal annars eru 120 manns frá Bretlandi og 150 frá Kína. Íslenski hópurinn er byrjaður að hjálpa í Tyrklandi. „Þetta er mjög umfangsmikil aðgerð og eyðileggingin er mikil í héraðinu og Antakya. Þegar hópurinn lenti í Gaziantep í gær var ekki mikla eyðileggingu að sjá, en á ferð þeirra niður til Hatay héraðs varð eyðileggingin sífellt meiri. Hópurinn varð vitni að því að fólki var bjargað út úr húsarústum á leiðinni, og jafnframt þar sem verið var að jarða þá sem höfðu fundist látnir,“ segir í tilkynningu frá slysavarnafélaginu. Þá kemur fram að í gær hafi alþjóðlegu björgunarsveitunum tekist að bjarga 24 manns lifandi úr húsarústum. Tekist hefur svo að bjarga 14 manns á lífi í dag. Tölur látinna liggja ekki fyrir. Búðir íslenska hópsins að næturlagi.Landsbjörg Björgunarsveitir Hjálparstarf Náttúruhamfarir Tyrkland Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Sjá meira
Íslenski hópurinn setti upp búðir við Hatay Stadium, leikvang knattspyrnuliðsins Hatayspor, í gær. Í tilkynningu frá slysavarnafélaginu kemur fram að samgöngur milli leikvangsins og Hatay Expo hafi verið erfiðar og tekið langan tíma. Því var ákveðið að taka niður búðir hópsins við leikvanginn í morgun og setja þær upp við Hatay Expo. Hér má sjá svæði alþjóðlegra sveita við Hatay Expo.Landsbjörg Umfangsmikil aðgerð Íslendingarnir er nú komnir í fulla vinnu í stjórnstöðinni í Hatay Expo. Þar vinna þeir við samhæfingu og stjórnun aðgerða ásamt heimamönnum og fólki frá Hollandi, Sviss, Austurríki og Grikklandi. Á svæðinu eru fjölmennar björgunarsveitir frá fleiri löndum. Meðal annars eru 120 manns frá Bretlandi og 150 frá Kína. Íslenski hópurinn er byrjaður að hjálpa í Tyrklandi. „Þetta er mjög umfangsmikil aðgerð og eyðileggingin er mikil í héraðinu og Antakya. Þegar hópurinn lenti í Gaziantep í gær var ekki mikla eyðileggingu að sjá, en á ferð þeirra niður til Hatay héraðs varð eyðileggingin sífellt meiri. Hópurinn varð vitni að því að fólki var bjargað út úr húsarústum á leiðinni, og jafnframt þar sem verið var að jarða þá sem höfðu fundist látnir,“ segir í tilkynningu frá slysavarnafélaginu. Þá kemur fram að í gær hafi alþjóðlegu björgunarsveitunum tekist að bjarga 24 manns lifandi úr húsarústum. Tekist hefur svo að bjarga 14 manns á lífi í dag. Tölur látinna liggja ekki fyrir. Búðir íslenska hópsins að næturlagi.Landsbjörg
Björgunarsveitir Hjálparstarf Náttúruhamfarir Tyrkland Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Sjá meira