Ólafur Karl í Fylki og Viktor Andri í Keflavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. febrúar 2023 18:01 Ólafur Karl Finsen mun spila í appelsínugulu í sumar. Vísir/Hulda Margrét Nýliðar Fylkis hafa samið við framherjann Ólaf Karl Finsen um að leika með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Þá hefur Keflavík samið við Viktor Andra Hafþórsson. Hinn þrítugi Ólafur Karl hefur leikið með uppeldisfélagi sínu Stjörnunni undanfarin ár en hefur einnig leikið með Selfossi, Val og FH hér á landi ásamt því að spila fyrir Sandnes Ulf í Noregi og unglingaliði AZ Alkmaar í Hollandi á árum áður. „Þetta er gríðarlega mikil liðsstyrking og verður gaman að sjá hann í appelsínugulu á þessu tímabili,“ segir í tilkynningu Árbæinga. Ólafur Karl er sjötti leikmaðurinn sem gengur í raðir Fylkis frá því liðið tryggði sér aftur sæti meðal þeirra bestu hér á landi. Hinir eru: Elís Rafn Björnsson frá Stjörnunni Emil Ásmundsson frá KR Jón Ívan Rivine frá Gróttu Valgeir Árni Svansson frá Hönefoss Pétur Bjarnason frá Vestra Fylkir varð hins vegar fyrir áfalli á dögunum þegar hinn 29 ára gamli Daði Ólafsson sleit krossband í hné. Batakveðjur á þennan meistara @dadiola, krossbandaslit eru alls ekki góðar fréttir, kannast því miður við það að eigin raun. Nú er bara að taka endurhæfinguna með trompi #fylkir pic.twitter.com/C9NEzPuiPS— Hrafnkell Helgason (@HrafnkellHelga7) February 9, 2023 Keflavík heldur áfram að sækja leikmenn eftir að missa vel rúmlega hálft byrjunarlið sitt frá því síðasta sumar. Framherjinn Viktor Andri er kominn frá Fjölni þar sem hann hefur spilað allan sinn feril. Viktor Andri – sem verður 22 ára á árinu - skoraði fjögur mörk og gaf fjórar stoðsendingar á síðustu leiktíð þegar Fjölnir endaði í 4. sæti Lengjudeildar. Fylkir og Keflavík mætast í 1. umferð Bestu deildar þann 10. apríl næstkomandi. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fylkir Keflavík ÍF Tengdar fréttir Er einhver eftir í Keflavík? Finnski miðvörðurinn Dani Hatakka er genginn í raðir FH eftir að hafa spilað með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Hann er einn af fjölmörgum leikmönnum sem hefur nú yfirgefið Keflavík og því vert að spyrja sig hvort einhver sé eftir í liðinu sem náði góðum árangri á síðustu leiktíð. 25. desember 2022 07:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Sjá meira
Hinn þrítugi Ólafur Karl hefur leikið með uppeldisfélagi sínu Stjörnunni undanfarin ár en hefur einnig leikið með Selfossi, Val og FH hér á landi ásamt því að spila fyrir Sandnes Ulf í Noregi og unglingaliði AZ Alkmaar í Hollandi á árum áður. „Þetta er gríðarlega mikil liðsstyrking og verður gaman að sjá hann í appelsínugulu á þessu tímabili,“ segir í tilkynningu Árbæinga. Ólafur Karl er sjötti leikmaðurinn sem gengur í raðir Fylkis frá því liðið tryggði sér aftur sæti meðal þeirra bestu hér á landi. Hinir eru: Elís Rafn Björnsson frá Stjörnunni Emil Ásmundsson frá KR Jón Ívan Rivine frá Gróttu Valgeir Árni Svansson frá Hönefoss Pétur Bjarnason frá Vestra Fylkir varð hins vegar fyrir áfalli á dögunum þegar hinn 29 ára gamli Daði Ólafsson sleit krossband í hné. Batakveðjur á þennan meistara @dadiola, krossbandaslit eru alls ekki góðar fréttir, kannast því miður við það að eigin raun. Nú er bara að taka endurhæfinguna með trompi #fylkir pic.twitter.com/C9NEzPuiPS— Hrafnkell Helgason (@HrafnkellHelga7) February 9, 2023 Keflavík heldur áfram að sækja leikmenn eftir að missa vel rúmlega hálft byrjunarlið sitt frá því síðasta sumar. Framherjinn Viktor Andri er kominn frá Fjölni þar sem hann hefur spilað allan sinn feril. Viktor Andri – sem verður 22 ára á árinu - skoraði fjögur mörk og gaf fjórar stoðsendingar á síðustu leiktíð þegar Fjölnir endaði í 4. sæti Lengjudeildar. Fylkir og Keflavík mætast í 1. umferð Bestu deildar þann 10. apríl næstkomandi.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fylkir Keflavík ÍF Tengdar fréttir Er einhver eftir í Keflavík? Finnski miðvörðurinn Dani Hatakka er genginn í raðir FH eftir að hafa spilað með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Hann er einn af fjölmörgum leikmönnum sem hefur nú yfirgefið Keflavík og því vert að spyrja sig hvort einhver sé eftir í liðinu sem náði góðum árangri á síðustu leiktíð. 25. desember 2022 07:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Sjá meira
Er einhver eftir í Keflavík? Finnski miðvörðurinn Dani Hatakka er genginn í raðir FH eftir að hafa spilað með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Hann er einn af fjölmörgum leikmönnum sem hefur nú yfirgefið Keflavík og því vert að spyrja sig hvort einhver sé eftir í liðinu sem náði góðum árangri á síðustu leiktíð. 25. desember 2022 07:00