Stórt fyrir félagið og styrktaraðilana að komast í Höllina Andri Már Eggertsson skrifar 10. febrúar 2023 19:45 Sigurður Bragason í leik kvöldsins. Vísir/Diego ÍBV vann eins marks sigur á Stjörnunni 22-23. Þrátt fyrir að hafa verið yfir allan leikinn þá var Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, ekki það sáttur með frammistöðu liðsins. „Mér fannst Stjarnan betri í seinni hálfleik og það hefði ekki verið óeðlilegt ef þær hefðu jafnað. Þetta var okkar lélegasti leikur í langan tíma og ég er ósáttur við það,“ sagði Sigurður Bragason eftir leik. ÍBV spilaði frábæran varnarleik í fyrri hálfleik þar sem Stjarnan skoraði aðeins sjö mörk og tapaði tíu boltum. „Að fá á sig sjö mörk í einum hálfleik er frábært. Sérstaklega þar sem við vorum aðeins með fimm varin skot. Ég var ánægður með varnarleikinn og þær fundu fá svör og heilt yfir var varnarleikurinn flottur en við eigum inni markvörslu.“ Farið yfir málin.Vísir/Diego Sigurður var langt frá því að vera ánægður með sóknarleikinn þar sem ÍBV fór illa með dauðafæri „Við klikkuðum á fullt af dauðafærum. Við vorum hægar og labbandi í öll kerfi og í stöðu skiptingar. Karabatic getur þetta en ekki við. Þetta var öðruvísi handbolti en við höfum verið að spila þar sem sóknarleikurinn okkar hefur verið góður.“ Sigurður var ánægður með að ÍBV sé komið í undanúrslit í Powerade-bikarnum og fór yfir hvað það skiptir félaginu miklu máli. „Það er mikilvægt að komast í Höllina og það er stórt fyrir félagið og styrktaraðilana. Þetta var mikilvægur sigur og okkur langaði í Höllina,“ sagði Sigurður Bragason að lokum og bætti við að hann var orðinn stressaður á lokamínútunum. Sigurður var rólegri en oft áður í kvöld.Vísir/Diego ÍBV Powerade-bikarinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
„Mér fannst Stjarnan betri í seinni hálfleik og það hefði ekki verið óeðlilegt ef þær hefðu jafnað. Þetta var okkar lélegasti leikur í langan tíma og ég er ósáttur við það,“ sagði Sigurður Bragason eftir leik. ÍBV spilaði frábæran varnarleik í fyrri hálfleik þar sem Stjarnan skoraði aðeins sjö mörk og tapaði tíu boltum. „Að fá á sig sjö mörk í einum hálfleik er frábært. Sérstaklega þar sem við vorum aðeins með fimm varin skot. Ég var ánægður með varnarleikinn og þær fundu fá svör og heilt yfir var varnarleikurinn flottur en við eigum inni markvörslu.“ Farið yfir málin.Vísir/Diego Sigurður var langt frá því að vera ánægður með sóknarleikinn þar sem ÍBV fór illa með dauðafæri „Við klikkuðum á fullt af dauðafærum. Við vorum hægar og labbandi í öll kerfi og í stöðu skiptingar. Karabatic getur þetta en ekki við. Þetta var öðruvísi handbolti en við höfum verið að spila þar sem sóknarleikurinn okkar hefur verið góður.“ Sigurður var ánægður með að ÍBV sé komið í undanúrslit í Powerade-bikarnum og fór yfir hvað það skiptir félaginu miklu máli. „Það er mikilvægt að komast í Höllina og það er stórt fyrir félagið og styrktaraðilana. Þetta var mikilvægur sigur og okkur langaði í Höllina,“ sagði Sigurður Bragason að lokum og bætti við að hann var orðinn stressaður á lokamínútunum. Sigurður var rólegri en oft áður í kvöld.Vísir/Diego
ÍBV Powerade-bikarinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira