Landsliðskonurnar hætta í verkfalli eftir hótanir um skaðabótamál Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2023 09:30 Jordyn Huitema er leikmaður kanadíska landsliðsins sem hefur tjáð sig um málið á samfélagsmiðlum. Getty/Robbie Jay Barratt Leikmenn kanadíska kvennalandsliðsins í fótbolta eru hættar í verkfalli eftir að forráðamenn kanadíska knattspyrnusambandsins hótaði leikmönnum og leikmannasamtökum þeirra með hundruðum milljóna í skaðabótakröfur. Kanadísku landsliðskonurnar sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þær útskýrðu ástæðurnar fyrir því að þær hættu við verkfallið. Kanadíska liðið er að fara að keppa í SheBelieves æfingamótinu í landsleikjaglugganum sem hófst í dag. Kanadísku landsliðskonurnar eru mjög ósáttar með fréttir af niðurskurði hjá kvennalandsliðinu en framundan er heimsmeistaramót í sumar. Þær heimta jafnrétti á milli landsliða kynjanna og að bætt verði við frekar en skorið niður. Eftir að kanadísku leikmannasamtökin fóru á fund með knattspyrnusambandinu um helgina kom í ljós að sambandið ætlaði í hart til að þvinga leikmennina úr verkfalli. Það gerði sambandið með því að hóta málshöfðun og að hver og einn leikmaður yrði gerður skaðabótaskyldur fyrir milljónum kanadíska dollara. Leikmenn, sem enn hafa ekki fengið neinar greiðslur frá sambandinu fyrir árið 2022, töldu sig ekki hafa efni því að hætta á því að fá á sig stórar skaðabótakröfur vegna þessa máls. Þær ætla því að mæta á æfingu kanadíska landsliðsins í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlýsinguna. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Kanadísku landsliðskonurnar sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þær útskýrðu ástæðurnar fyrir því að þær hættu við verkfallið. Kanadíska liðið er að fara að keppa í SheBelieves æfingamótinu í landsleikjaglugganum sem hófst í dag. Kanadísku landsliðskonurnar eru mjög ósáttar með fréttir af niðurskurði hjá kvennalandsliðinu en framundan er heimsmeistaramót í sumar. Þær heimta jafnrétti á milli landsliða kynjanna og að bætt verði við frekar en skorið niður. Eftir að kanadísku leikmannasamtökin fóru á fund með knattspyrnusambandinu um helgina kom í ljós að sambandið ætlaði í hart til að þvinga leikmennina úr verkfalli. Það gerði sambandið með því að hóta málshöfðun og að hver og einn leikmaður yrði gerður skaðabótaskyldur fyrir milljónum kanadíska dollara. Leikmenn, sem enn hafa ekki fengið neinar greiðslur frá sambandinu fyrir árið 2022, töldu sig ekki hafa efni því að hætta á því að fá á sig stórar skaðabótakröfur vegna þessa máls. Þær ætla því að mæta á æfingu kanadíska landsliðsins í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlýsinguna. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira