Landsliðskonurnar hætta í verkfalli eftir hótanir um skaðabótamál Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2023 09:30 Jordyn Huitema er leikmaður kanadíska landsliðsins sem hefur tjáð sig um málið á samfélagsmiðlum. Getty/Robbie Jay Barratt Leikmenn kanadíska kvennalandsliðsins í fótbolta eru hættar í verkfalli eftir að forráðamenn kanadíska knattspyrnusambandsins hótaði leikmönnum og leikmannasamtökum þeirra með hundruðum milljóna í skaðabótakröfur. Kanadísku landsliðskonurnar sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þær útskýrðu ástæðurnar fyrir því að þær hættu við verkfallið. Kanadíska liðið er að fara að keppa í SheBelieves æfingamótinu í landsleikjaglugganum sem hófst í dag. Kanadísku landsliðskonurnar eru mjög ósáttar með fréttir af niðurskurði hjá kvennalandsliðinu en framundan er heimsmeistaramót í sumar. Þær heimta jafnrétti á milli landsliða kynjanna og að bætt verði við frekar en skorið niður. Eftir að kanadísku leikmannasamtökin fóru á fund með knattspyrnusambandinu um helgina kom í ljós að sambandið ætlaði í hart til að þvinga leikmennina úr verkfalli. Það gerði sambandið með því að hóta málshöfðun og að hver og einn leikmaður yrði gerður skaðabótaskyldur fyrir milljónum kanadíska dollara. Leikmenn, sem enn hafa ekki fengið neinar greiðslur frá sambandinu fyrir árið 2022, töldu sig ekki hafa efni því að hætta á því að fá á sig stórar skaðabótakröfur vegna þessa máls. Þær ætla því að mæta á æfingu kanadíska landsliðsins í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlýsinguna. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
Kanadísku landsliðskonurnar sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þær útskýrðu ástæðurnar fyrir því að þær hættu við verkfallið. Kanadíska liðið er að fara að keppa í SheBelieves æfingamótinu í landsleikjaglugganum sem hófst í dag. Kanadísku landsliðskonurnar eru mjög ósáttar með fréttir af niðurskurði hjá kvennalandsliðinu en framundan er heimsmeistaramót í sumar. Þær heimta jafnrétti á milli landsliða kynjanna og að bætt verði við frekar en skorið niður. Eftir að kanadísku leikmannasamtökin fóru á fund með knattspyrnusambandinu um helgina kom í ljós að sambandið ætlaði í hart til að þvinga leikmennina úr verkfalli. Það gerði sambandið með því að hóta málshöfðun og að hver og einn leikmaður yrði gerður skaðabótaskyldur fyrir milljónum kanadíska dollara. Leikmenn, sem enn hafa ekki fengið neinar greiðslur frá sambandinu fyrir árið 2022, töldu sig ekki hafa efni því að hætta á því að fá á sig stórar skaðabótakröfur vegna þessa máls. Þær ætla því að mæta á æfingu kanadíska landsliðsins í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlýsinguna. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira