Sjáðu þrumuskalla Glódísar Perlu og mark Sveindísar um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2023 13:00 Glódís Perla Viggósdóttir kemur á ferðinni og skömmu síðar hafði hún skallað boltann í markið og komið Bayern München í 1-0. Getty/Mark Wieland Landsliðskonurnar Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir kom báðar á skotskónum til móts við íslenska landsliðið eftir að hafa skorað fyrir lið sín í þýsku deildinni um helgina. Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir kom Bayern München á bragðið í sigri á Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni um helgina. Glódís Perla kom Bayern liðinu í 1-0 á 25. mínútu með þrumuskalla eftir hornspyrnu frá Klöru Buhl frá vinstri. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Okkar kona mætti af krafti inn á teiginn og náði föstum skalla upp í þaknetið óverjandi fyrir varnarmenn eða markmann Frankfurt. Það má sjá þetta mark hér fyrir neðan þar sem Bayern tók saman hápunkta leiksins en mark Glódísar kemur eftir eina mínútu og 36 sekúndur.' Þetta var annað deildarmark Glódísar á tímabilinu en hún skoraði einnig á móti Freiburg í nóvember. Glódís skoraði þrjú deildarmörk allt síðasta tímabil og er því á góðri leið með að jafna það. Næst á dagskrá er fyrsta landsliðsverkefni Glódísar síðan hún tók formlega við fyrirliðastöðunni af Söru Björk Gunnarsdóttur. Íslenska liðið er að fara að spila þrjá leiki á Pinatar æfingamótinu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Yu8noR2Qds8">watch on YouTube</a> Sveindís Jane Jónsdóttir var líka á skotskónum í 3-0 sigri Wolfsburg á Essen á útivelli en það má sjá mark hennar hér fyrir neðan. Sveindís Jane skoraði annað mark Wolfsburg í leiknum. Þetta var sjötta mark Sveindísar á leiktíðinni en þar af hefur hún skorað fjögur mörk í tólf leikjum í þýsku deildinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=VoxaBg5fe6o">watch on YouTube</a> Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir kom Bayern München á bragðið í sigri á Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni um helgina. Glódís Perla kom Bayern liðinu í 1-0 á 25. mínútu með þrumuskalla eftir hornspyrnu frá Klöru Buhl frá vinstri. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Okkar kona mætti af krafti inn á teiginn og náði föstum skalla upp í þaknetið óverjandi fyrir varnarmenn eða markmann Frankfurt. Það má sjá þetta mark hér fyrir neðan þar sem Bayern tók saman hápunkta leiksins en mark Glódísar kemur eftir eina mínútu og 36 sekúndur.' Þetta var annað deildarmark Glódísar á tímabilinu en hún skoraði einnig á móti Freiburg í nóvember. Glódís skoraði þrjú deildarmörk allt síðasta tímabil og er því á góðri leið með að jafna það. Næst á dagskrá er fyrsta landsliðsverkefni Glódísar síðan hún tók formlega við fyrirliðastöðunni af Söru Björk Gunnarsdóttur. Íslenska liðið er að fara að spila þrjá leiki á Pinatar æfingamótinu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Yu8noR2Qds8">watch on YouTube</a> Sveindís Jane Jónsdóttir var líka á skotskónum í 3-0 sigri Wolfsburg á Essen á útivelli en það má sjá mark hennar hér fyrir neðan. Sveindís Jane skoraði annað mark Wolfsburg í leiknum. Þetta var sjötta mark Sveindísar á leiktíðinni en þar af hefur hún skorað fjögur mörk í tólf leikjum í þýsku deildinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=VoxaBg5fe6o">watch on YouTube</a>
Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira