Vatnavextir og leysingar setja samgöngur sums staðar úr skorðum Atli Ísleifsson skrifar 14. febrúar 2023 07:02 Straumfjarðará á Snæfellsnesi í leysingum. Vísir/RAX Vatnavextir og leysingar undanfarið hafa víða sett samgöngur úr skorðum hér á landi. Skeiða- og Hrunamannavegi hefur þannig verið lokað við Stóru-Láxá. Búast má við að vegurinn verði lokaður í að minnsta kosti sólarhring, þar til síðdegis á þriðjudag. Þetta kemur fram á heimasíðu Vegagerðarinnar en þar er jafnframt bent á hjáleiðir um Skálholtsveg, Biskupstungnabraut, og Bræðratungnaveg. Á Þingvöllum flæðir yfir veg á Efrivallaveg og eru vegfarendur beðnir um að fara varlega. Á Suðurlandi og á Vesturlandi er síðan varað við steinkasti og brotholum í malbiki vegna leysinganna og er fólk beðið um að sýna aðgát. Þá eru vegirnir um Fellsströnd og Skarðsströnd ófærir vegna vatnaskemmda og sömu sögu er að segja af kaflanum milli Vörðufellsafleggjara og Keisbakkaafleggjara. Á Vestfjörðum var um miðnætti lokið við að moka í gegnum snjóflóð sem féll í Hestfirði í Ísafjarðardjúpi fyrr um kvöldið. Neðarlega í Norðdalnum, sunnan Steíngrímsfjarðarheiðar, er síðan farið að grafast úr veginum. Hann er enn opinn en skemmdir eru í slitlagi og þarf að fara með gát. Þá lokaðist Strandgatan á Tálknafirði við Þórsberg í gærkvöldi þar sem vatn flæddi yfir veg og á að taka stöðuna nú í morgunsárið. Á Norðurlandi er vegurinn um Miðfjörð aðeins einbreiður vegna vatnaskemmda. Færð á vegum Umferð Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Þetta kemur fram á heimasíðu Vegagerðarinnar en þar er jafnframt bent á hjáleiðir um Skálholtsveg, Biskupstungnabraut, og Bræðratungnaveg. Á Þingvöllum flæðir yfir veg á Efrivallaveg og eru vegfarendur beðnir um að fara varlega. Á Suðurlandi og á Vesturlandi er síðan varað við steinkasti og brotholum í malbiki vegna leysinganna og er fólk beðið um að sýna aðgát. Þá eru vegirnir um Fellsströnd og Skarðsströnd ófærir vegna vatnaskemmda og sömu sögu er að segja af kaflanum milli Vörðufellsafleggjara og Keisbakkaafleggjara. Á Vestfjörðum var um miðnætti lokið við að moka í gegnum snjóflóð sem féll í Hestfirði í Ísafjarðardjúpi fyrr um kvöldið. Neðarlega í Norðdalnum, sunnan Steíngrímsfjarðarheiðar, er síðan farið að grafast úr veginum. Hann er enn opinn en skemmdir eru í slitlagi og þarf að fara með gát. Þá lokaðist Strandgatan á Tálknafirði við Þórsberg í gærkvöldi þar sem vatn flæddi yfir veg og á að taka stöðuna nú í morgunsárið. Á Norðurlandi er vegurinn um Miðfjörð aðeins einbreiður vegna vatnaskemmda.
Færð á vegum Umferð Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira