Hópurinn sem hitar upp fyrir slaginn um HM-sæti Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2023 14:23 Lena Margrét Valdimarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum eftir frábæra frammistöðu í Olís-deildinni á þessari leiktíð. vísir/Diego Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu leikmenn til æfinga fyrir tvo leiki við B-landslið Noregs sem fara fram á Ásvöllum í Hafnarfirði í byrjun mars. Hópurinn er nokkuð breyttur frá því í nóvember þegar Ísland vann Ísrael í tveimur leikjum og tryggði sér sæti í umspili um sæti á HM. Leikirnir við Noreg eru einmitt undirbúningur fyrir HM-umspilið sem er gegn Ungverjalandi 8. og 12. apríl. Tveir nýliðar eru í hópnum nú en það eru markvörðurinn Margrét Einarsdóttir úr Haukum og Katla María Magnúsdóttir úr Selfossi. Aðrar sem koma inn núna en voru ekki valdar eða misstu af leikjunum í nóvember eru markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Lena Margrét Valdimarsdóttir, Lilja Ágústsdóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir. Þær Aldís Ásta Heimisdóttir, Díana Dögg Magnúsdóttir, Rakel Sara Elvarsdóttir og Unnur Ómarsdóttir eru aftur á móti ekki með að þessu sinni. Íslenski hópurinn: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringkøbing Håndbold (39/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (40/2) Margrét Einarsdóttir, Haukar (0/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, EH Aalborg (35/49) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (4/3) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (90/101) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara HF (4/7) Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (7/2) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan (4/3) Lilja Ágústsdóttir, Valur (4/1) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (37/69) Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (28/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (112/241) Sandra Erlingsdóttir, Metzingen (16/65) Steinunn Björnsdóttir, Fram (42/46) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (71/55) Thea Imani Sturludóttir, Valur (58/95) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (28/14) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (117/341) Hópurinn kemur saman til æfinga 27. febrúar. Fyrri leikurinn við Noreg fer fram fimmtudaginn 2. mars kl. 19.30 og sá síðari laugardaginn 4. mars kl. 16.00, og verða þeir báðir á Ásvöllum í Hafnarfirði. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Sjá meira
Hópurinn er nokkuð breyttur frá því í nóvember þegar Ísland vann Ísrael í tveimur leikjum og tryggði sér sæti í umspili um sæti á HM. Leikirnir við Noreg eru einmitt undirbúningur fyrir HM-umspilið sem er gegn Ungverjalandi 8. og 12. apríl. Tveir nýliðar eru í hópnum nú en það eru markvörðurinn Margrét Einarsdóttir úr Haukum og Katla María Magnúsdóttir úr Selfossi. Aðrar sem koma inn núna en voru ekki valdar eða misstu af leikjunum í nóvember eru markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Lena Margrét Valdimarsdóttir, Lilja Ágústsdóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir. Þær Aldís Ásta Heimisdóttir, Díana Dögg Magnúsdóttir, Rakel Sara Elvarsdóttir og Unnur Ómarsdóttir eru aftur á móti ekki með að þessu sinni. Íslenski hópurinn: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringkøbing Håndbold (39/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (40/2) Margrét Einarsdóttir, Haukar (0/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, EH Aalborg (35/49) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (4/3) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (90/101) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara HF (4/7) Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (7/2) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan (4/3) Lilja Ágústsdóttir, Valur (4/1) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (37/69) Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (28/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (112/241) Sandra Erlingsdóttir, Metzingen (16/65) Steinunn Björnsdóttir, Fram (42/46) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (71/55) Thea Imani Sturludóttir, Valur (58/95) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (28/14) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (117/341) Hópurinn kemur saman til æfinga 27. febrúar. Fyrri leikurinn við Noreg fer fram fimmtudaginn 2. mars kl. 19.30 og sá síðari laugardaginn 4. mars kl. 16.00, og verða þeir báðir á Ásvöllum í Hafnarfirði.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Sjá meira