Gaetz ekki ákærður vegna mansals Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2023 11:33 Matt Gaetz á göngum þinghússins í Washington DC. AP/Jacquelyn Martin Matt Gaetz, fulltrúadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins, segist hafa fengið staðfestingu þess að hann verði ekki ákærður af saksóknurum sem höfðu hann til rannsóknar vegna mansals. Gaetz er umdeildur þingmaður og ötull stuðningsmaður Donalds Trumps. Í yfirlýsingu sem Gaetz birti á þingvef sínum sagði að lögmenn hans hefðu fengið staðfest frá Dómsmálaráðuneytinu að hann yrði ekki ákærður. Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar hefur talsmaður ráðuneytisins ekki viljað staðfesta það. Gaetz og þáverandi pólitískur bandamaður hans, Joel Greenberg, voru grunaðir um að greiða ungum konum og vændiskonum peninga eða gefa þeim gjafir í skiptum fyrir kynlíf. Greenberg sagði í skjali þar sem hann gekkst við sekt að hann hefði greitt konum og í einu tilfelli stúlku undir lögaldri fyrir að hafa mök við hann sjálfan og aðra menn. Greenberg var dæmdur til ellefu ára fangelsisvistar, fyrir ýmsa glæpi. Sjá einnig: Vinur Gaetz ætlar að játa og starfa með saksóknurum Rannsóknin gegn Gaetz sneri meðal annars að ferð hans og Jason Priozzolo til Bahamaeyja. Þeir tóku hóp kvenna með sér og var til rannsóknar hvort þeir hefðu greitt konunum fyrir kynlíf. Einnig sneri rannsóknin að því hvort Gaetz hefði reynt að útvega konum sem hann sængaði hjá opinber störf. Gaetz var einn þeirra þingmanna Repúblikanaflokksins sem stóðu í vegi Kevin McCarthy, leiðtoga þingflokksins, þegar hann sóttist eftir því að verða forseti fulltrúadeildarinnar. McCarthy tókst ætlunarverk sitt eftir fimmtán atkvæðagreiðslur og eftir miklar viðræður við Gaetz og aðra þingmenn, sem hann færði aukin völd í skiptum fyrir atkvæði þeirra. Siðanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings tók til rannsóknar árið 2021 ásaknir um að Gaetz hefði sýnd myndir af nöktum konum í þingsal. Bandaríkin Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Fleiri fréttir Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Sjá meira
Í yfirlýsingu sem Gaetz birti á þingvef sínum sagði að lögmenn hans hefðu fengið staðfest frá Dómsmálaráðuneytinu að hann yrði ekki ákærður. Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar hefur talsmaður ráðuneytisins ekki viljað staðfesta það. Gaetz og þáverandi pólitískur bandamaður hans, Joel Greenberg, voru grunaðir um að greiða ungum konum og vændiskonum peninga eða gefa þeim gjafir í skiptum fyrir kynlíf. Greenberg sagði í skjali þar sem hann gekkst við sekt að hann hefði greitt konum og í einu tilfelli stúlku undir lögaldri fyrir að hafa mök við hann sjálfan og aðra menn. Greenberg var dæmdur til ellefu ára fangelsisvistar, fyrir ýmsa glæpi. Sjá einnig: Vinur Gaetz ætlar að játa og starfa með saksóknurum Rannsóknin gegn Gaetz sneri meðal annars að ferð hans og Jason Priozzolo til Bahamaeyja. Þeir tóku hóp kvenna með sér og var til rannsóknar hvort þeir hefðu greitt konunum fyrir kynlíf. Einnig sneri rannsóknin að því hvort Gaetz hefði reynt að útvega konum sem hann sængaði hjá opinber störf. Gaetz var einn þeirra þingmanna Repúblikanaflokksins sem stóðu í vegi Kevin McCarthy, leiðtoga þingflokksins, þegar hann sóttist eftir því að verða forseti fulltrúadeildarinnar. McCarthy tókst ætlunarverk sitt eftir fimmtán atkvæðagreiðslur og eftir miklar viðræður við Gaetz og aðra þingmenn, sem hann færði aukin völd í skiptum fyrir atkvæði þeirra. Siðanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings tók til rannsóknar árið 2021 ásaknir um að Gaetz hefði sýnd myndir af nöktum konum í þingsal.
Bandaríkin Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Fleiri fréttir Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Sjá meira