Segir leiðsögumönnum að láta dæluna ganga Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 16. febrúar 2023 19:00 Jóhann segist hafa talsverðar áhyggjur af stöðunni. Vísir/Arnar Dagsferðir frá höfuðborginni verða fyrstar til að falla vegna verkfallsaðgerða segir rekstrarstjóri ferðaþjónustufyrirtækis. Allir leiðsögumenn hafa verið beðnir um að fylla á tankinn eins oft og þeir mögulega geta. Verkföllin eru farin að hafa mikil áhrif á ferðaþjónustuna, en þeim hótelstarfsmönnum sem hafa lagt niður störf fjölgaði í gær þegar starfsfólk Beraya hótela og Edition hótelsins hófu verkfallsaðgerðir. „Við höfum að sjálfsögðu gríðarlega áhyggjur og áhyggjurnar eru miklar varðandi hótelin í Reykjavík. Það segir sig sjálft þegar fólk getur ekki gist í borginni að það getur líklegast ekki komið til landsins. Varðandi eldsneytið þá sjáum við bara hvernig það endar. Við erum að gera þær ráðstafanir sem við getum og þurfum til þess að halda starfseminni gangandi eins lengi og hægt er en svo er bara ákveðið langt sem það nær.“ Það er alveg ljóst að einhverjar ferðir munu líka falla niður vegna eldsneytisskorts. „Já það er svona eins og við horfum þetta núna að ferðirnar úr Reykjavík, dagsferðirnar. Þær verða þær fyrstu til að falla. Planið núna er bara að allir leiðsögumenn eiga að fylla bílana eins oft og þeir geta.“ Ferðaþjónustan hefur rétt vel úr kútnum eftir heimsfaraldurinn en áföllin hafa dunið yfir undanfarið, sérstaklega hefur veðrið verið erfitt. „Við vorum einmitt að hlæja að þessu. Núna akkúrat þá er að koma smá hápunktur núna í lok febrúar. og allir bílar og allar ferðir eru fullbókaðar. Veðrið er gott og þá kemur þetta í staðin. Þetta er svona, þetta er áhugavert bara.“ Kjaraviðræður 2022-23 Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Bensín og olía Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Sjá meira
Verkföllin eru farin að hafa mikil áhrif á ferðaþjónustuna, en þeim hótelstarfsmönnum sem hafa lagt niður störf fjölgaði í gær þegar starfsfólk Beraya hótela og Edition hótelsins hófu verkfallsaðgerðir. „Við höfum að sjálfsögðu gríðarlega áhyggjur og áhyggjurnar eru miklar varðandi hótelin í Reykjavík. Það segir sig sjálft þegar fólk getur ekki gist í borginni að það getur líklegast ekki komið til landsins. Varðandi eldsneytið þá sjáum við bara hvernig það endar. Við erum að gera þær ráðstafanir sem við getum og þurfum til þess að halda starfseminni gangandi eins lengi og hægt er en svo er bara ákveðið langt sem það nær.“ Það er alveg ljóst að einhverjar ferðir munu líka falla niður vegna eldsneytisskorts. „Já það er svona eins og við horfum þetta núna að ferðirnar úr Reykjavík, dagsferðirnar. Þær verða þær fyrstu til að falla. Planið núna er bara að allir leiðsögumenn eiga að fylla bílana eins oft og þeir geta.“ Ferðaþjónustan hefur rétt vel úr kútnum eftir heimsfaraldurinn en áföllin hafa dunið yfir undanfarið, sérstaklega hefur veðrið verið erfitt. „Við vorum einmitt að hlæja að þessu. Núna akkúrat þá er að koma smá hápunktur núna í lok febrúar. og allir bílar og allar ferðir eru fullbókaðar. Veðrið er gott og þá kemur þetta í staðin. Þetta er svona, þetta er áhugavert bara.“
Kjaraviðræður 2022-23 Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Bensín og olía Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Sjá meira