Kröfur Eflingar hafi verið umtalsvert út fyrir rammann Máni Snær Þorláksson skrifar 19. febrúar 2023 17:32 Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Vísir/Ívar Fannar Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir vonbrigði að samningar hafi ekki náðst. Hann segir kröfur Eflingar vera umtalsvert út fyrir ramma sem samtökin hafa markað í samningum við önnur stéttarfélög. „Auðvitað eru þetta bara vonbrigði að standa í þessum sporum,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Halldór Benjamín segir að það hafi verið reynt að fara allar leiðir til að ná kjarasamningi um helgina. „Við hlýddum kalli nýs ríkissáttasemjara í þessari deilu þegar hann boðaði okkur til funda, við freistuðum þess að leita allra leiða til þess að ná kjarasamningi við Eflingu.“ Þá útskýrir hann hvers vegna það tókst ekki að semja: „Við erum hins vegar í þeirri skrýtnu stöðu að vera búin að semja við nánast allan vinnumarkaðinn. Það er eitt stórt stéttarfélag eftir og við höfum nú setið í þessu húsi um margra daga skeið og aftur í dag með það að markmiði að ná kjarasamningi. Það slitnaði upp úr í dag og það eru mér gríðarleg vonbrigði. Ég trúði því að aðilar myndu ná saman hér.“ „Staða sem Samtök atvinnulífsins geta ekki tekið þátt í“ Halldór Benjamín segir kröfur Eflingar hafa farið umtalsvert út fyrir þann ramma sem Samtök atvinnulífsins hafa markað í kjarasamningum sínum við önnur stéttarfélög. „Krafan var þessi, að reyna að útbúa Eflingarsamning fyrir Eflingarfólk og við sannarlega reyndum algjörlega á þanþol þess ramma sem við höfum markað í kjarasamningum okkar við aðra viðsemjendur,“ segir hann. „En þegar á hólminn var komið þá einfaldlega voru kröfur Eflingar umtalsvert út fyrir þann ramma þannig við hefðum aldrei getað litið í augun á viðsemjendum okkar sem við höfum þegar gengið frá kjarasamningum við og þar við sat. Við getum ekki réttlætt það að eitt stéttarfélag semji um talsvert hærri laun en öll önnur stéttarfélög á landinu um sömu störf. Það er staða sem Samtök atvinnulífsins geta ekki tekið þátt í. Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
„Auðvitað eru þetta bara vonbrigði að standa í þessum sporum,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Halldór Benjamín segir að það hafi verið reynt að fara allar leiðir til að ná kjarasamningi um helgina. „Við hlýddum kalli nýs ríkissáttasemjara í þessari deilu þegar hann boðaði okkur til funda, við freistuðum þess að leita allra leiða til þess að ná kjarasamningi við Eflingu.“ Þá útskýrir hann hvers vegna það tókst ekki að semja: „Við erum hins vegar í þeirri skrýtnu stöðu að vera búin að semja við nánast allan vinnumarkaðinn. Það er eitt stórt stéttarfélag eftir og við höfum nú setið í þessu húsi um margra daga skeið og aftur í dag með það að markmiði að ná kjarasamningi. Það slitnaði upp úr í dag og það eru mér gríðarleg vonbrigði. Ég trúði því að aðilar myndu ná saman hér.“ „Staða sem Samtök atvinnulífsins geta ekki tekið þátt í“ Halldór Benjamín segir kröfur Eflingar hafa farið umtalsvert út fyrir þann ramma sem Samtök atvinnulífsins hafa markað í kjarasamningum sínum við önnur stéttarfélög. „Krafan var þessi, að reyna að útbúa Eflingarsamning fyrir Eflingarfólk og við sannarlega reyndum algjörlega á þanþol þess ramma sem við höfum markað í kjarasamningum okkar við aðra viðsemjendur,“ segir hann. „En þegar á hólminn var komið þá einfaldlega voru kröfur Eflingar umtalsvert út fyrir þann ramma þannig við hefðum aldrei getað litið í augun á viðsemjendum okkar sem við höfum þegar gengið frá kjarasamningum við og þar við sat. Við getum ekki réttlætt það að eitt stéttarfélag semji um talsvert hærri laun en öll önnur stéttarfélög á landinu um sömu störf. Það er staða sem Samtök atvinnulífsins geta ekki tekið þátt í.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira