Kasólétt Tia-Clair Toomey reyndi við 23.1 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2023 08:30 Tia-Clair Toomey hefur verið yfirburðarkona í CrossFit í sex ár og hún er enn öflug þrátt fyrir að vera komin langt á leið með sitt fyrsta barn. Instagram/@tiaclair1 Opni hluti undankeppni heimsleikanna í CrossFit er í gangi en á fimmtudagskvöldið fengu allir að vita hvernig 23.1 æfingin lítur út. Hin ástralska Tia-Clair Toomey hefur unnið sex heimsmeistaratitla í röð í CrossFit en verður ekki með í ár af því að hún er ólétt af sínu fyrsta barni. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það stoppaði þó ekki þessa miklu íþróttakonu að reyna sig við fyrstu æfingu á The Open í ár. Í æfingunni á íþróttafólkið að gera eins margar endurtekningar og þau geta á fjórtán mínútum með því að eyða sextíu kalóríum í róðrarvélinni, gera fimmtíu endurtekningar af tám upp í stöng, henda 6,3 kílóa boltum fjörutíu sinnum í vegg, gera þrjátíu frívendingar með 43 kílóa stöng og enda á tuttugu upplyftingum í hringjum. Toomey náði 180 endurtekningum í ár en sagðist hafa náð 187 endurtekningum þegar þessi sama æfinga var í opna hlutanum árið 2014. Toomey viðurkenndi þó að hafa sleppt upplyftingum í hringjum (Ring Muscle Ups) og skiljanlega enda er það erfiður endakafli og stórhættulegt fyrir ófríska konu ef hún skildi missa takið. Tia-Clair sagði líka hafa átt í smá erfiðleikum með því að sparka tánum upp í stöngina enda ekki auðveldasta hreyfingin fyrir kasólétta konu. Hér fyrir neðan má sjá myndband af Tiu-Clair Toomey að gera æfingarnar sínar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ChbsWPx6Nyg">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Hin ástralska Tia-Clair Toomey hefur unnið sex heimsmeistaratitla í röð í CrossFit en verður ekki með í ár af því að hún er ólétt af sínu fyrsta barni. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það stoppaði þó ekki þessa miklu íþróttakonu að reyna sig við fyrstu æfingu á The Open í ár. Í æfingunni á íþróttafólkið að gera eins margar endurtekningar og þau geta á fjórtán mínútum með því að eyða sextíu kalóríum í róðrarvélinni, gera fimmtíu endurtekningar af tám upp í stöng, henda 6,3 kílóa boltum fjörutíu sinnum í vegg, gera þrjátíu frívendingar með 43 kílóa stöng og enda á tuttugu upplyftingum í hringjum. Toomey náði 180 endurtekningum í ár en sagðist hafa náð 187 endurtekningum þegar þessi sama æfinga var í opna hlutanum árið 2014. Toomey viðurkenndi þó að hafa sleppt upplyftingum í hringjum (Ring Muscle Ups) og skiljanlega enda er það erfiður endakafli og stórhættulegt fyrir ófríska konu ef hún skildi missa takið. Tia-Clair sagði líka hafa átt í smá erfiðleikum með því að sparka tánum upp í stöngina enda ekki auðveldasta hreyfingin fyrir kasólétta konu. Hér fyrir neðan má sjá myndband af Tiu-Clair Toomey að gera æfingarnar sínar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ChbsWPx6Nyg">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti