Drottnari í fangelsi eftir að undirlægjan drap kærastann Bjarki Sigurðsson skrifar 22. febrúar 2023 13:31 Heidi Victoria Bos, drottnarinn, og fórnarlambið Nick Cameron. Áströlsk kona hefur verið dæmd í sex ára fangelsi eftir að undirlægja hennar réðst á kærasta hennar og myrti. Hún hafði beðið undirlægjuna um að meiða kærastann alvarlega. Hún hafði kynnst undirlægjunni sex vikum fyrir morðið á vefsíðu fyrir fólk í BDSM-samfélaginu. Nick Cameron var myrtur á bílastæði fyrir utan íbúð sína í Melbourne í Ástralíu í júlí árið 2021. Hann var laminn með hamri og stunginn mörgum sinnum og lést á staðnum vegna höfuðáverka eftir hamarshöggin. Kærasta Cameron, Heide Victoria Bos, sagðist fyrst um sinn ekkert vita um morðið á kærastanum. Þau höfðu verið í stormasömu sambandi í nokkra mánuði þar sem hún var beitt líkamlegu og andlegu ofbeldi. Sex vikum fyrir morðið skráði hún sig inn á blætissíðu þar sem hún kynntist manni. Hún varð að drottnara hans og hann að undirlægju hennar. Hún bað undirlægjuna um að ráðast á Cameron og meiða hann svo mikið að hann myndi yfirgefa Melbourne. Stuttu eftir að maðurinn hafði myrt Cameron sendi hún skilaboð á undirlægjuna og sagðist vera hætt við. Hún vissi þó ekki að hann væri nú þegar látinn. Bos var handtekin tveimur mánuðum eftir morðið þegar lögreglumenn fundu millifærslu af reikningi hennar inn á reikning mannsins upp á tvö þúsund dollara, 280 þúsund krónur. Fyrir dómi játaði hún aðild sína að málinu og var dæmd í sex ára fangelsi. Hún hefur þegar setið inni í átján mánuði og mun þurfa að sitja inni í að minnsta kosti tæp tvö ár í viðbót. Ekki er búið að rétta yfir manninum sem grunaður er um að hafa framið verknaðinn en búist er við því að það verði gert á næstu vikum. Ástralía Erlend sakamál Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Nick Cameron var myrtur á bílastæði fyrir utan íbúð sína í Melbourne í Ástralíu í júlí árið 2021. Hann var laminn með hamri og stunginn mörgum sinnum og lést á staðnum vegna höfuðáverka eftir hamarshöggin. Kærasta Cameron, Heide Victoria Bos, sagðist fyrst um sinn ekkert vita um morðið á kærastanum. Þau höfðu verið í stormasömu sambandi í nokkra mánuði þar sem hún var beitt líkamlegu og andlegu ofbeldi. Sex vikum fyrir morðið skráði hún sig inn á blætissíðu þar sem hún kynntist manni. Hún varð að drottnara hans og hann að undirlægju hennar. Hún bað undirlægjuna um að ráðast á Cameron og meiða hann svo mikið að hann myndi yfirgefa Melbourne. Stuttu eftir að maðurinn hafði myrt Cameron sendi hún skilaboð á undirlægjuna og sagðist vera hætt við. Hún vissi þó ekki að hann væri nú þegar látinn. Bos var handtekin tveimur mánuðum eftir morðið þegar lögreglumenn fundu millifærslu af reikningi hennar inn á reikning mannsins upp á tvö þúsund dollara, 280 þúsund krónur. Fyrir dómi játaði hún aðild sína að málinu og var dæmd í sex ára fangelsi. Hún hefur þegar setið inni í átján mánuði og mun þurfa að sitja inni í að minnsta kosti tæp tvö ár í viðbót. Ekki er búið að rétta yfir manninum sem grunaður er um að hafa framið verknaðinn en búist er við því að það verði gert á næstu vikum.
Ástralía Erlend sakamál Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent