Rússnesk ólympíuhetja þungt haldin eftir sýningu í brunagaddi Smári Jökull Jónsson skrifar 22. febrúar 2023 22:31 Kostomarov vann till gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tórínó árið 2006 ásamt Tatiana Navka. Vísir/Getty Rússneski ólympíumeistarinn Romas Kostomarov liggur nú á sjúkrahúsi í Rússlandi en hann hefur misst báða fæturnar í kjölfar þess að hann kom fram á skautasýningu í miklu frosti í janúar. Roman Kostomarov sem er fjörtíu og fimm ára gamall listhlaupari á skautum, vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tórínó árið 2006. Eftir að keppnisferlinum lauk hélt Kostomarov áfram að koma fram á hinum ýmsu skautasýningum og það var einmitt í kjölfarið á einni slíkri í janúar sem heilsu Kostomarov fór að hraka. Hann kom þá fram á sýningu utanhúss í meira en tuttugu stiga frosti og var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa kvartað undan verk fyrir brjósti og slappleika. Kostomarov var síðan greindur með blóðeitrun og lungnabólgu og var að lokum settur í öndunarvél til að auka líkurnar á að hægt væri að koma honum á bataveg. Eftir frekari erfiðleika þurfti svo að fjarlæga báða fætur hans og sömuleiðis nokkra fingur. Í framhaldinu varð ástand Kostomarov betra en um helgina fékk hann heilablóðfall og er nú þungt haldinn á sjúkrahúsi. Auk Ólympíugullsins árið 2006 hefur Kostomarov unnið til alls fimm gullverðlauna á heims- og evrópumótum en hann er einn sigursælasti skautahlaupari Rússa frá upphafi. Skautaíþróttir Rússland Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sjá meira
Roman Kostomarov sem er fjörtíu og fimm ára gamall listhlaupari á skautum, vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tórínó árið 2006. Eftir að keppnisferlinum lauk hélt Kostomarov áfram að koma fram á hinum ýmsu skautasýningum og það var einmitt í kjölfarið á einni slíkri í janúar sem heilsu Kostomarov fór að hraka. Hann kom þá fram á sýningu utanhúss í meira en tuttugu stiga frosti og var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa kvartað undan verk fyrir brjósti og slappleika. Kostomarov var síðan greindur með blóðeitrun og lungnabólgu og var að lokum settur í öndunarvél til að auka líkurnar á að hægt væri að koma honum á bataveg. Eftir frekari erfiðleika þurfti svo að fjarlæga báða fætur hans og sömuleiðis nokkra fingur. Í framhaldinu varð ástand Kostomarov betra en um helgina fékk hann heilablóðfall og er nú þungt haldinn á sjúkrahúsi. Auk Ólympíugullsins árið 2006 hefur Kostomarov unnið til alls fimm gullverðlauna á heims- og evrópumótum en hann er einn sigursælasti skautahlaupari Rússa frá upphafi.
Skautaíþróttir Rússland Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sjá meira