Man. United mætir aftur spænsku liði í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2023 11:25 Antony fagnar sigurmarki Manchester United á móti Barcelona ásamt félögum sínum Alejandro Garnacho og Bruno Fernandes. AP/Dave Thompson Manchester United tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar með því að slá út Barcelona í gær og í dag kom í ljós hvaða lið stendur á milli lærisveina Erik ten Hag og átta liða úrslita keppninnar. Leiðir Manchester United í Evrópudeildinni á þessu tímabili liggja mikið til Spánar en það kom í ljós þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í Nyon í Sviss í dag. Sigurvegarar riðlanna, sem komust beint áfram, voru í fyrsta styrkleikaflokki og liðin sem komust í gegnum umspilið voru í öðrum styrkleikaflokki. Liðin í sama styrkleikaflokki gátu ekki dregist saman og heldur ekki lið frá sama landi. Manchester United mætir spænska liðinu Real Betis í næstu umferð. Real Betis vann sinn riðil þar sem voru líka Roma, Ludogorets Razgrad og HJK frá Finnlandi. United var með Real Sociedad í riðli og mætti svo Bartcelona í umspilinu um sæti í sextán liða úrslitunum. Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í Arsenal lenti á móti Sporting CP frá Portúgal. Sporting sló út danska liðið Midtjylland 5-1 samanlagt í umspilinu. Jose Mourinho og lærisveinar hans í Roma drógust á móti Real Sociedad sem var eins og áður sagði með Manchester United í riðli. Ítalska stórliðið Juventus mætir Freiburg frá Sviss sem er enn ósigrað í keppninni. Fyrri leikurinn fer fram 9. mars en seinni leikurinn síðan viku síðar eða 16. mars. Liðin sem mætast í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar 2022-23: Union Berlin - Union Saint-Gilloise Sevilla - Fenerbahce Juventus - SC Freiburg Bayer Leverkusen - Ferencváros Sporting CP - Arsenal Manchester United - Real Betis Roma - Real Sociedad Shakhtar Donetsk - Feyenoord Evrópudeild UEFA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Fleiri fréttir Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik Sjá meira
Leiðir Manchester United í Evrópudeildinni á þessu tímabili liggja mikið til Spánar en það kom í ljós þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í Nyon í Sviss í dag. Sigurvegarar riðlanna, sem komust beint áfram, voru í fyrsta styrkleikaflokki og liðin sem komust í gegnum umspilið voru í öðrum styrkleikaflokki. Liðin í sama styrkleikaflokki gátu ekki dregist saman og heldur ekki lið frá sama landi. Manchester United mætir spænska liðinu Real Betis í næstu umferð. Real Betis vann sinn riðil þar sem voru líka Roma, Ludogorets Razgrad og HJK frá Finnlandi. United var með Real Sociedad í riðli og mætti svo Bartcelona í umspilinu um sæti í sextán liða úrslitunum. Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í Arsenal lenti á móti Sporting CP frá Portúgal. Sporting sló út danska liðið Midtjylland 5-1 samanlagt í umspilinu. Jose Mourinho og lærisveinar hans í Roma drógust á móti Real Sociedad sem var eins og áður sagði með Manchester United í riðli. Ítalska stórliðið Juventus mætir Freiburg frá Sviss sem er enn ósigrað í keppninni. Fyrri leikurinn fer fram 9. mars en seinni leikurinn síðan viku síðar eða 16. mars. Liðin sem mætast í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar 2022-23: Union Berlin - Union Saint-Gilloise Sevilla - Fenerbahce Juventus - SC Freiburg Bayer Leverkusen - Ferencváros Sporting CP - Arsenal Manchester United - Real Betis Roma - Real Sociedad Shakhtar Donetsk - Feyenoord
Liðin sem mætast í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar 2022-23: Union Berlin - Union Saint-Gilloise Sevilla - Fenerbahce Juventus - SC Freiburg Bayer Leverkusen - Ferencváros Sporting CP - Arsenal Manchester United - Real Betis Roma - Real Sociedad Shakhtar Donetsk - Feyenoord
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Fleiri fréttir Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik Sjá meira