Á fjórða tug fórst í skipsskaða við Ítalíu Kjartan Kjartansson skrifar 26. febrúar 2023 09:28 Fjöldi fólks sem reynir að komast til Evrópu yfir Miðjarðarhaf ferst á leiðinni á hverju ári. Myndin er frá Crotone á austurströnd Ítalíu eftir skipsskaða í október og er úr safni. Vísir/Getty Að minnsta kosti þrjátíu og þrír fórust þegar skip með föru- og flóttafólki fórst undan suðausturströnd Ítalíu. Nær öruggt er talið að tala látinna eigi eftir að hækka. Tuttugu og sjö líkum skolaði upp í fjöru í sumarleyfisstaðnum Steccato di Cutro í Kalabríu í morgun. Fleiri lík sáust á reki í sjónum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Slökkvilið segir að skip flóttafólksins hafi strandað við strandlengjuna. Ítalskir fréttamiðlar segja að um hundrað manns hafi verið um borð. Ungbarn og nokkur börn séu á meðal þeirra látnu. Um fjörutíu manns virðist hafa komist lífs af. Flóttafólkið er sagt vera frá Íran, Pakistan og Afganistan. Slæmt var í sjóinn og skipið var sagt hafa steytt á klettum. Fjöldi fólks reynir að komast til Evrópu yfir Miðjarðarhafið á hverju ári og tekur oft fyrst land í Ítalíu. Sjóleiðin er sögð eins sú hættulegasta í heimi. Alþjóðaflóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (IOM) áætlar að um 20.333 manns hafi farist eða sé saknað í Miðjarðarhafinu frá árinu 2014. Ítalía Flóttamenn Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira
Tuttugu og sjö líkum skolaði upp í fjöru í sumarleyfisstaðnum Steccato di Cutro í Kalabríu í morgun. Fleiri lík sáust á reki í sjónum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Slökkvilið segir að skip flóttafólksins hafi strandað við strandlengjuna. Ítalskir fréttamiðlar segja að um hundrað manns hafi verið um borð. Ungbarn og nokkur börn séu á meðal þeirra látnu. Um fjörutíu manns virðist hafa komist lífs af. Flóttafólkið er sagt vera frá Íran, Pakistan og Afganistan. Slæmt var í sjóinn og skipið var sagt hafa steytt á klettum. Fjöldi fólks reynir að komast til Evrópu yfir Miðjarðarhafið á hverju ári og tekur oft fyrst land í Ítalíu. Sjóleiðin er sögð eins sú hættulegasta í heimi. Alþjóðaflóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (IOM) áætlar að um 20.333 manns hafi farist eða sé saknað í Miðjarðarhafinu frá árinu 2014.
Ítalía Flóttamenn Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira