Misheppnað bónorð á Íslandi fékk farsælan endi Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 28. febrúar 2023 21:22 Instagram/Adam Groves Hinn 27 ára gamli Adam Groves hafði ráðgert að biðja unnustu sinnar undir norðurljósunum á Íslandi. Sú áætlun fór forgörðum en í fluginu á leiðinni heim fékk parið óvæntan glaðning. Independent greinir frá. Adam Groves er frá Lymm í Cheshire. Hann bókaði flug til Íslands til að koma unnustu sinni, Jasmine Mapp á óvart og hafði ráðgert að biðja hennar undir norðurljósunum hér á landi. Á meðan á fjögurra daga Íslandsdvöl parsins stóð var hins vegar alskýjað og því voru engin norðurljós á himnum. Adam tókst engu að síður að gera gott úr aðstæðunum og bað sinnar heittelskuðu á vel völdum stað við Íslandsstrendur. View this post on Instagram A post shared by Adam Groves (@aptgroves) Í gærkvöldi flaug parið heim með flugi Easyjet frá Keflavík til Manchester. Þegar vélin hafði verið í loftinu í tæpan hálftíma ákvað flugmaðurinn að deyfa ljósin og taka 360 gráðu beygju til að gefa farþegum vélarinnar tækifæri á að virða fyrir sér norðurljósadýrðina á himninum. „Í fyrstu gátu einungis farþegarnir sem sátu vinstra megin séð ljósin, en við sátum hinum megin í vélinni. Flugmaðurinn sneri svo vélinni við og þá gátum við sem sátum á hægri hliðinni séð þau líka,“ segir Adam, sem náði meðfylgjandi mynd út um gluggann á flugvélinni. Twitter/Adam Groves Hann segir í samtali við PA News fréttastofuna að þetta hafi verið sérstök upplifun, og komið skemmtilega á óvart. Bretland Ferðamennska á Íslandi Ástin og lífið Tengdar fréttir Flugu í hringi til að sýna farþegum norðurljósin Flugstjórar flugvélar Easy Jet sem verið var að fljúga frá Keflavík til Manchester í gær, flugu vélinni í hring yfir Norðursjó. Það gerðu þeir svo farþegarnir gætu notið norðurljósanna. 28. febrúar 2023 13:21 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Independent greinir frá. Adam Groves er frá Lymm í Cheshire. Hann bókaði flug til Íslands til að koma unnustu sinni, Jasmine Mapp á óvart og hafði ráðgert að biðja hennar undir norðurljósunum hér á landi. Á meðan á fjögurra daga Íslandsdvöl parsins stóð var hins vegar alskýjað og því voru engin norðurljós á himnum. Adam tókst engu að síður að gera gott úr aðstæðunum og bað sinnar heittelskuðu á vel völdum stað við Íslandsstrendur. View this post on Instagram A post shared by Adam Groves (@aptgroves) Í gærkvöldi flaug parið heim með flugi Easyjet frá Keflavík til Manchester. Þegar vélin hafði verið í loftinu í tæpan hálftíma ákvað flugmaðurinn að deyfa ljósin og taka 360 gráðu beygju til að gefa farþegum vélarinnar tækifæri á að virða fyrir sér norðurljósadýrðina á himninum. „Í fyrstu gátu einungis farþegarnir sem sátu vinstra megin séð ljósin, en við sátum hinum megin í vélinni. Flugmaðurinn sneri svo vélinni við og þá gátum við sem sátum á hægri hliðinni séð þau líka,“ segir Adam, sem náði meðfylgjandi mynd út um gluggann á flugvélinni. Twitter/Adam Groves Hann segir í samtali við PA News fréttastofuna að þetta hafi verið sérstök upplifun, og komið skemmtilega á óvart.
Bretland Ferðamennska á Íslandi Ástin og lífið Tengdar fréttir Flugu í hringi til að sýna farþegum norðurljósin Flugstjórar flugvélar Easy Jet sem verið var að fljúga frá Keflavík til Manchester í gær, flugu vélinni í hring yfir Norðursjó. Það gerðu þeir svo farþegarnir gætu notið norðurljósanna. 28. febrúar 2023 13:21 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Flugu í hringi til að sýna farþegum norðurljósin Flugstjórar flugvélar Easy Jet sem verið var að fljúga frá Keflavík til Manchester í gær, flugu vélinni í hring yfir Norðursjó. Það gerðu þeir svo farþegarnir gætu notið norðurljósanna. 28. febrúar 2023 13:21