Merkingar í Nettó undir væntingum Neytendastofu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. mars 2023 14:46 QR kóða verðmerking hjá Nettó í Mjódd var ekki nægjanleg að mati Neytendastofu. Vísir/Vilhelm Neytendastofa hefur skammað Samkaup vegna ófullnægjandi verðmerkinga í Nettó á bókum og leikföngum. Vörurnar voru aðeins merktar með QR kóða. Fram kemur á vef Neytendastofu að henni hafi borist ábendingar um að engar verðmerkingar væru sjáanlegar á bókum og leikföngum í verslunum Nettó í Mjódd og Krossmóa. Eingöngu væri notast við verðskanna eða QR kóða. Í svari Nettó kom fram að útfærsla og uppfærsla verðmerkinga hefði breyst milli ára sem hafi tekið tíma. Núverandi fyrirkomulag væri mikil framför þar sem viðskiptavinir hafi áður þurft að fletta upp og leita í verðlistum en nú væri notast við stafrænan og umhverfisvænan hátt. Með QR kóða væri hægt að sækja verð og frekari upplýsingar um bækur gegnum vefsvæði félagsins og verðskannar væru aðgengilegir við bókaborðið til að sannreyna verð á bókum og öðrum vörum. Eftir athugasemdir Neytendastofu væru bækur einnig merktar með stafrænum hillumiða. Farsími nauðsynlegur til að skanna Neytendastofa tiltók að meginreglan væri sú að verðmerking ber að vera áberandi á sölustað þannig að neytandi geti séð verð hverrar vöru með skýrum og greinargóðum hætti. Notkun verðskanna til verðmerkinga ætti eingöngu við í undantekningartilvikum sem bækur og leikföng féllu ekki undir. Þá taldi stofnunin notkun QR kóða ekki uppfylla skilyrði reglna um verðmerkingar. Slíkar merkingar geta þó komið til viðbótar verðmerkingum ef seljandi vill veita nánari upplýsingar. Forsenda fyrir að geta notað slíkan kóða væri farsími og neytendur án slíkra tækja gætu ekki nálgast upplýsingar um verð. Var þeim fyrirmælum beint til Samkaupa að gæta þess ávallt að haga verðmerkingum í verslunum sínum í samræmi við gildandi lög og reglur. Úrskurðinn í heild má sjá að neðan. Tengd skjöl ÁkvörðunNeytendastofuPDF211KBSækja skjal Auglýsinga- og markaðsmál Reykjavík Matvöruverslun Neytendur Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Sjá meira
Fram kemur á vef Neytendastofu að henni hafi borist ábendingar um að engar verðmerkingar væru sjáanlegar á bókum og leikföngum í verslunum Nettó í Mjódd og Krossmóa. Eingöngu væri notast við verðskanna eða QR kóða. Í svari Nettó kom fram að útfærsla og uppfærsla verðmerkinga hefði breyst milli ára sem hafi tekið tíma. Núverandi fyrirkomulag væri mikil framför þar sem viðskiptavinir hafi áður þurft að fletta upp og leita í verðlistum en nú væri notast við stafrænan og umhverfisvænan hátt. Með QR kóða væri hægt að sækja verð og frekari upplýsingar um bækur gegnum vefsvæði félagsins og verðskannar væru aðgengilegir við bókaborðið til að sannreyna verð á bókum og öðrum vörum. Eftir athugasemdir Neytendastofu væru bækur einnig merktar með stafrænum hillumiða. Farsími nauðsynlegur til að skanna Neytendastofa tiltók að meginreglan væri sú að verðmerking ber að vera áberandi á sölustað þannig að neytandi geti séð verð hverrar vöru með skýrum og greinargóðum hætti. Notkun verðskanna til verðmerkinga ætti eingöngu við í undantekningartilvikum sem bækur og leikföng féllu ekki undir. Þá taldi stofnunin notkun QR kóða ekki uppfylla skilyrði reglna um verðmerkingar. Slíkar merkingar geta þó komið til viðbótar verðmerkingum ef seljandi vill veita nánari upplýsingar. Forsenda fyrir að geta notað slíkan kóða væri farsími og neytendur án slíkra tækja gætu ekki nálgast upplýsingar um verð. Var þeim fyrirmælum beint til Samkaupa að gæta þess ávallt að haga verðmerkingum í verslunum sínum í samræmi við gildandi lög og reglur. Úrskurðinn í heild má sjá að neðan. Tengd skjöl ÁkvörðunNeytendastofuPDF211KBSækja skjal
Auglýsinga- og markaðsmál Reykjavík Matvöruverslun Neytendur Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“