Leiga og verðbólga lækkaði hagnað Nova Eiður Þór Árnason skrifar 2. mars 2023 17:37 Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova. Gunnar Svanberg Skulason Heildartekjur fjarskiptafélagsins Nova jukust um 4,6% á árinu 2022 og fóru úr 12.083 í 12.641 milljónir króna milli ára. Þar af var 10% vöxtur í þjónustutekjum sem námu 9.110 milljónum króna á síðasta ári. Vöxturinn er sagður einkum tilkominn vegna fjölgunar viðskiptavina á árinu. Áætlanir félagsins höfðu gert ráð fyrir tekjum á bilinu 12.700 til 12.950 milljónum króna og EBITDA á bilinu 3.350 til 3.550 milljónum króna. Tekjur ársins eru því við neðri mörk áætlunarinnar en EBITDA, sem nam samtals 3.636 milljónum króna samanborið við 3.200 árið 2021 er fyrir ofan hærri mörk. Hagnaður ársins nam 539 milljónum króna og lækkaði um 38 milljónir milli ára. Að sögn stjórnenda skýrist lækkunin helst af hærri fjármagnsgjöldum sem séu tilkomin vegna hærri leiguskuldbindinga og mikillar verðbólgu á tímabilinu. Þetta má lesa úr nýjum ársreikningi Nova Klúbbsins hf. sem greint er frá í tilkynningu til Kauphallar. Tekjur félagsins af vörusölu drógust saman um tæpar 400 milljónir króna milli ára sem stjórnendur segja skýrast af auknum ferðalögum Íslendinga og meðfylgjandi vörukaupum erlendis. Leiðir þetta til þess að tekjur félagsins voru lægri en áætlað var. Vilja stækka dansgólfið EBITDA hlutfallið var 28,8% í fyrra og vex frá 26,5% á fyrra ári. Rekstrarhagnaður (EBIT) var 1.615 milljónir króna en var 1.171 milljónir króna á fyrra ári. Bætt EBITDA er sögð skýrast einna helst af fjölgun viðskiptavina og auknum jákvæðum áhrifum af fjárfestingum í bylgjulengdarkerfi. Samanburðartölur fyrir árið 2021 voru leiðréttar fyrir einskiptisliðum vegna sölu óvirkra innviða og sölu hlutdeildarfélags. „Viðskiptavinum okkar heldur áfram að fjölga og þjónustan okkar er að þróast með þeim. Það sést greinilega í rekstraruppgjörinu og við stefnum áfram á að stækka dansgólfið. Á sama tíma fjárfestum við áfram í virkum innviðum sem mun hjálpa okkur að halda áfram að bæta þjónustu, auka gæði og bjóða nýjungar til okkar viðskiptavina,“ segir Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova í tilkynningu. Fjarskipti Kauphöllin Nova Mest lesið Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Sjá meira
Áætlanir félagsins höfðu gert ráð fyrir tekjum á bilinu 12.700 til 12.950 milljónum króna og EBITDA á bilinu 3.350 til 3.550 milljónum króna. Tekjur ársins eru því við neðri mörk áætlunarinnar en EBITDA, sem nam samtals 3.636 milljónum króna samanborið við 3.200 árið 2021 er fyrir ofan hærri mörk. Hagnaður ársins nam 539 milljónum króna og lækkaði um 38 milljónir milli ára. Að sögn stjórnenda skýrist lækkunin helst af hærri fjármagnsgjöldum sem séu tilkomin vegna hærri leiguskuldbindinga og mikillar verðbólgu á tímabilinu. Þetta má lesa úr nýjum ársreikningi Nova Klúbbsins hf. sem greint er frá í tilkynningu til Kauphallar. Tekjur félagsins af vörusölu drógust saman um tæpar 400 milljónir króna milli ára sem stjórnendur segja skýrast af auknum ferðalögum Íslendinga og meðfylgjandi vörukaupum erlendis. Leiðir þetta til þess að tekjur félagsins voru lægri en áætlað var. Vilja stækka dansgólfið EBITDA hlutfallið var 28,8% í fyrra og vex frá 26,5% á fyrra ári. Rekstrarhagnaður (EBIT) var 1.615 milljónir króna en var 1.171 milljónir króna á fyrra ári. Bætt EBITDA er sögð skýrast einna helst af fjölgun viðskiptavina og auknum jákvæðum áhrifum af fjárfestingum í bylgjulengdarkerfi. Samanburðartölur fyrir árið 2021 voru leiðréttar fyrir einskiptisliðum vegna sölu óvirkra innviða og sölu hlutdeildarfélags. „Viðskiptavinum okkar heldur áfram að fjölga og þjónustan okkar er að þróast með þeim. Það sést greinilega í rekstraruppgjörinu og við stefnum áfram á að stækka dansgólfið. Á sama tíma fjárfestum við áfram í virkum innviðum sem mun hjálpa okkur að halda áfram að bæta þjónustu, auka gæði og bjóða nýjungar til okkar viðskiptavina,“ segir Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova í tilkynningu.
Fjarskipti Kauphöllin Nova Mest lesið Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Sjá meira