Gætu hætt við þriggja liða riðla á HM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. mars 2023 23:30 Giovanni Infantino er forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Sathiri Kelpa/Anadolu Agency via Getty Images Sú ákvörðun gæti verið tekin síðar í þessum mánuði að hætta við þau áform að breyta fyrirkomulaginu á HM í knattspyrnu árið 2026 í þriggja liða riðla í stað fjögurra. Heimsmeistaramótið árið 2026 verður haldið með breyttu sniði frá fyrri mótum þar sem liðum fjölgar úr 32 í 48. Mótið verður haldið í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada, en Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hafði kynnt þá hugmynd að skipta mótinu niður í 16 þriggja liða riðla. Þannig myndu tvö lið fara áfram úr hverjum riðli og komast í 32-liða úrslit. Nú greinir breska ríkisútvarpið, BBC, hins vegar frá því að FIFA gæti snúist hugur um þessi áform. Lokaumferð riðlakeppninnar á HM í katar á síðasta ári hafi verið það spennandi að erfitt sé að taka burt þá spennu. Með þriggja liða riðlum gætu liðin tvö sem spila síðasta leik í riðlakeppninni hæglega kallað fram úrslit sem myndu hleypa þeim áfram á kostnað þriðja liðsins sem verður búið með sína tvo leiki. Þá myndu þriggja liða riðlar einnig þýða að þriðjungur þjóða sem vinnur sér inn þátttökurétt á HM myndu aðeins spila tvo leiki áður en liðið væri fallið úr leik og þyrfti að halda heim á leið. Fjögurra liða riðlar á 48 liða heimsmeistaramóti gefur áhorfendum einnig 104 leiki til að fylgjast með, en þriggja liða riðlar þýða að heildarfjöldi leikja á mótinu yrði aðeins 80. Samkvæmt heimildum BBC gæti hugmyndinni um þriggja liða riðla verið snúið við á fundi Alþjóðaknattspyrnusambandsins í Rúanda þann 16. mars næstkomandi. FIFA HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Heimsmeistaramótið árið 2026 verður haldið með breyttu sniði frá fyrri mótum þar sem liðum fjölgar úr 32 í 48. Mótið verður haldið í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada, en Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hafði kynnt þá hugmynd að skipta mótinu niður í 16 þriggja liða riðla. Þannig myndu tvö lið fara áfram úr hverjum riðli og komast í 32-liða úrslit. Nú greinir breska ríkisútvarpið, BBC, hins vegar frá því að FIFA gæti snúist hugur um þessi áform. Lokaumferð riðlakeppninnar á HM í katar á síðasta ári hafi verið það spennandi að erfitt sé að taka burt þá spennu. Með þriggja liða riðlum gætu liðin tvö sem spila síðasta leik í riðlakeppninni hæglega kallað fram úrslit sem myndu hleypa þeim áfram á kostnað þriðja liðsins sem verður búið með sína tvo leiki. Þá myndu þriggja liða riðlar einnig þýða að þriðjungur þjóða sem vinnur sér inn þátttökurétt á HM myndu aðeins spila tvo leiki áður en liðið væri fallið úr leik og þyrfti að halda heim á leið. Fjögurra liða riðlar á 48 liða heimsmeistaramóti gefur áhorfendum einnig 104 leiki til að fylgjast með, en þriggja liða riðlar þýða að heildarfjöldi leikja á mótinu yrði aðeins 80. Samkvæmt heimildum BBC gæti hugmyndinni um þriggja liða riðla verið snúið við á fundi Alþjóðaknattspyrnusambandsins í Rúanda þann 16. mars næstkomandi.
FIFA HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira